Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 93
1901. Þjóðv.fél.almanakið 1902, 0,50. Andv. XXVI.ár. 2,00. Dýrav. 9. h. 0,65. Þjóðmenningars. 2. li. 1,25 4,40 1902. Þjóðv.fél.almanakið 1903 0,50. Andv. XXVII. ár 2,00. Þjóðmenningarsaga 3. h. 1,75 . . . . 4,25 1903. Þjóðv.fél.almanakið 1904 0,50. Andv. XXVIII. ár 2,00. Dýravinurinn 10. hefti 0,65..............3,15 Félagsmenn hafa þannig fengið ár hvert talsvert meira en tillagi þeirra nemur, og hefir því verið hagur fyrir þá að vera í félaginu með 2 kr. tillagi, í samanhurði við, að kaupa hœkurnar með þeirra rétta verði. Þeir sem eigí hafa fœrri en 5 áskrifendur, fá 10°/o af ársgjöldum þeim, er þeir standa skil á, fyrir ómaksittvið útbýtingu á ársbókum meðal félagsmanna og innheimtu á 2 kr. tillagi þeirra. Til lausasölu hefir félagið þessi rit: 1. Almanak hins isl. Þjóðvinafélags fyrir árin 1880 til 1901 30 aur. hvert. Fyrir 1902 og 1904 50 aur. hvert. Síðustu 24 árg. eru með myndum. Þegar alman. er keypt fyrir öll árin í einu, 1880 til 1902, kostar livert 25 a, og fyrir 1903 og 1904 50 a. alman. 1876,1877 og 1879 75 a. hvert. Ef þessir 25 árg, væru innbundnir í 5 bindi, yrði það fróðleg bók, vegna árstíðaskrúnna, ýmissa skýrslna, og mynda með æfiágripi margra nafnkendustu manna; einnig skemtileg og ódýr bók fyrir 6,80. Arg. alman. 1875 og 1878 eru uppseldir. Fél. kaupir þessa árg. fyrir 1 kr. hvern. 2. Andvari timarit h. islenzka Þjóðvinafél. I.—XXVII. ár (1874—1902) á 75 a. hver árg., 6. og 27. árg. uppseld- ir og- kaupir félagið þá árg. fyrir 1,75 a. hvern. 3. Ný félagsrit 5, til 30 ár á 65 a. hver árgangur, 1. til 4. árg. eru uppseldir. I 5.-9. ári eru myndir. 4. Uin vinda eftir Björling, á 25 a. 5. Islenzk garðyrkjubók, með myndum, á 50 a. 6. Um uppeldi barna og unglinga á 50 a. 7. Um sparsemi á 75 a. 8. Um frelsið á 50 a. 9. Auðmivegurinnú50a. 10. Barnfóstran á 25 a. 11. Foreldrarogbörn&50a. 12. Fullorðinsárin á50a.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.