Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2004, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2004, Side 9
DV Fréttir Breski kynferðisafbrotamaðurinn lorworth Hoare sem vann tæplega 800 milljónir króna í lottó nýlega fær fullt af bréfum frá breskum konum sem vilja stofna til náinna kynna við hann. Hoare losnar fljótlega úr fangelsi þar sem hann afplán- ar nú dóm fyrir nauðgun og fjölda annarra kynferðisglæpa. Breskar konur vilja kynnast lottónauðgara Breski nauðgarinn Iorworth Hoare sem nýlega vann tæplega 800 milljónir króna í lottóinu þar í landi fær fullt af bréfum frá bresk- um konum til sín í fangelsið. Hoare hefur setið inni síðan 1989 en losnar fljótlega. Konurnar sem skrifa honum eru flestar í leit að nánum kynnum eða ástarsambandi þó fmna megi bréf innan um þar sem honum er blótað í sand og ösku fyrir glæpi sína og sagt að hann eigi að láta lottóvinninginn renna til fórnarlamba nauðgana. Atlantsolía á Atíantsolía vill opna bensínstöð á ísafirði. Félagið hefitr óskað eftir því við sveitarfélagið að fá lóð undir afgreiðslu sína gegnt verslun Bónus á Skeiði. „Um er að ræða sjálfsafgreiðslustöð fyr- ir bensín og díselofiu, sem opin er 24 tíma á sólahring. í bréfinu koma fram upplýs- ingar um verðlagningu olíu- félaganna, einkum á Reykja- víkursvæðinu svo og magn- tölur á sölu bensíns og díselolíu til bifreiða á Vest- fjörðum," segir í fundargerð bæjarráðs sem vísaði erind- inu til umhverfisnefndar til umsagnar um staðarval. Kaldbakur kaupir Kaldbakur tilkynnti í gær að félagið hefði keypt 26 prósenta eignarhlut í BG Capital Ltd. í Bret- landi. Jafnffamt kemur fram að heildarfjárfesting Kaldbaks í BG Capital gæti orðið allt að 5 millj- ón pund. BG Capital Ltd. er stýrt af Jóni Scheving Thorsteinsson og mark- mið félagsins er að kaupa í skráðum evrópskum verslunarfyrirtækjum. Ástmenn í hænsnabúri Talskona Cher segir að hún hafi hænsnabúr fullt af karlmódelum bak- sviðs þegar hún komi fram á tón- letkum. Liz Rosen- berg var að svara fyrir orðróm um að hin 58 ára gamla söng- og leikkona væri í tygjum við nærfatamódelið Gabriel Aubry sem er 30 árum yngri en hún. í viðtali við New York Post segir Iiz að Cher eigi í stuttum samböndum við fullt af karlmódelum en venjulega spyrji hún þau ekki að nafiti. Einnig að hún hafi hænsnabúr baksviðs en þangað er öllum sætu strák- unum stefnt og Cher velji svo einn úr hópnum að loknum tónleikum. Hoare sem er rúmlega fimmtug- ur var á sínum tíma dæmdur fyrir nauðgun, tvær tilraunir til nauðgun- ar og Qölda annarra kynferðisaf- brota. Hann hlaut lífstíðardóm en fær reynslulausn á næstu vikum. Breska blaðið The Sun hefur eftir heimildarmanni sfnum innan rimla Shepton Maller-öryggisfangelsisins í Somerset að Hoare fái tonn af pósti á hverjum degi. Nákvæmar lýsingar „Það er ótnilegt en fjöldi kvenna vill falla fyrir fætur hans og sjálfur grobbar Hoare sig nú af því að fang- elsisveggirnir séu ekki til að halda honum inni heldur þessum konum úti,“ segir heimildarmaður The Sun. „Hann heldur því ffarn að í sumum þessum bréfum séu nákvæmar lýs- ingar á því hvað hann megi gera við bréfritarana. Við vitum ekki hvort þessar konur meina þetta í alvöru en það virðist vera fullt af sjúku fólki þarna úti.“ Vill kaupa hús Gary Glitter í blaðinu Daily Mirror er frétt um að Hoare vilji kaupa hús barnaníð- ingsins Gary Glitter sem seldi húsið eftir að hann hlaut fjögurra mánaða fangelsisdóm árið 1999. Húsið mun vera til sölu fyrir um 40 milljónir króna, það ber nafnið „Old Smithy" og er a.m.k. 200 ára gamalt. Auk þess mun hann ætla að kaupa sér Rolls Royce og Maserati og lifa Ijúfa lífinu þegar hann losnar úr haldi. Old Smithy er staðsett í Somerset og íbúar þar eru ekld hrifnir af því að fá Hoare sem nágranna. „Okkur tókst að losna við Gary Glitter og nú erum við að fá dæmdan nauðgara í staðinn," segir einn af staðarbúum í samtali við Daily Mirror. Og þjón- ustustúlka á testofu í grennd við Old Smithy segir: „Ég yrði mjög óham- ingjusöm ef þessi náungi flytti hing- að.“ Varabæjarstjóri héraðsins John Sanderson segir að hann telji ekki að neinn sé ánægður með að fá Hoare í „Það er ótrúlegt en fjöldi kvenna vill falla fyrír fætur hans og sjálfur grobbar Hoare sig nú afþví að fang- elsisveggirnir séu ekki til að halda honum inni heldur þessum konum úti" bæjarfélagið. „Hugsanlega myndi það leiða til þess að sjálfskipaðir lög- verðir yrðu á eftirlitsferðum um ná- grennið," segir Sanderson. Ástleitin fyrirsæta Cindy Crawford vildi fá klámdrottningu Cindy Crawford Ofurskvlsan reyndi mikið tilað fá kiámdrottningu i rúmið með sér. Klámdrottningin Jenna Jameson segir í nýlegu viðtali við banda- ríska blaðið The National Enquirer að hún hafi þurft að flýja undan ást- leitni ofurskvísunnar Cindy Crawford er þær komu nýlega fram sam- an í sjónvarpsþætti. Jenna segir að hún hafi verið mjög taugaóstyrk yfir því að eiga að hitta Crawford í fýrsta sinn en svo neyddist hún til að leggja á ílótta undan daðri Crawford. „Hún var að gefa mér ábendingar allan tímann. Ég vissi vel hvað þessar ábendingar þýddu því ég hef oft lent í svipaðri stöðu áður en ég hélt mínu ið hafa eftir sér. striki og vísaði henni frá mér,“ segir Jenna Jameson. „Cindy gældi við hnakka minn bh'tt og vinaiega en þetta var bara of mikið fyrir mig. Cindy er stærri en h'fið sjálft og ég get ekki hugs- að mér að setja tung- unni upp í hana.“ Almenningstengsla- fulltrúi Crawford hefur sagt að þessi saga sé ósönn. Klámboltinn og íslandsvinurinn Ron Jeremy segir hinsvegar að Jenna sé einhver heiðarlegasta stúlka sem hann þekki. „Ef hún segir þetta er það satt,“ hefur íslandsvinurinn lát- nýr & hollur kostur! ávextir & jógúrt Fersk Danone-jógúrt, með jarðarberjum og gómsætum bláberjum. I'J) Pm lovin’ if DOGUM [Mánudagar Heimilislæknirinn Fjölskyldumaðurinn Miðvikudagar Sálfræðingahjónin JFiinmtudagarj Kynlífsráðgjafinn Föstudagar Neytendamál

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.