Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Page 12
12 LAUGARDAGUfí 28. ÁGÚST2004 Helgarblaö DV Hvert eiga náms- menn að fara? Námsmannaþjónustur bankanna skoöaðar -íslandsbanki: Námsmannaþjónusta tslandsbanka -Inngöngugjöf: Bíókortiö, 2 bíómiðar og 25% meira á símafreisi Og Vodafone þegar keypt er í netbanka. -Yfírdráttur: allt að 150.000 -Tölvukaupalán: 350.000 krónur til allt að 35 mánaða á 9,2% breytilegum vöxtum (skuldabréfalán) -Námslokalán: 800.000 -Styrkir: 6 námsmenn fá 200.000 króna námsstyrk ár hvert 40 námsmenn fá 15.000 króna bókastyrk ár hvert 12 námsmenn fá 5.000 króna bllprófsstyrk ár hvert -Afslættir og tilboð: 25% meira frelsi frá Og Vodafone þegar fyllt er á afnetinu Ókeypis fartölvutrygging 30.000 króna afsláttur af völdum fartölvum í Applebúðinni 10.000 króna afsláttur affartölvum hjá Tölvulistanum -Silfurkort Islandsbanka (fritt árgjald fyrsta árið) og ISIC skírteini, bjóða einnig upp á Atlaskort og Svarta kortið Landsbankinn: Náman -Inngöngugjöf: Bakpoki undir fartölvu, 2000 króna end- urgreiösla af nemendafélagsgjaldi eða 2000 króna inn- eign hjá Og Vodafone -Yfírdráttur: allt að 300.000 krónur -Tölvukaupalán: 300.000 krónur til 3 ára á9,15% vöxt- um (skuldabréfaláns eða yfírdráttarláns) -Námslokalán: 1.500.000 krónur -Styrkir: 3 námsmenn fá 100.000 króna styrk til framhaldsskóla- og iönnáms á Islandi ár hvert 2 námsmenn fá 200.000 króna styrk til háskólanáms á Islandi árhvert 2 námsmenn fá 300.000 króna styrk til BS/BA-náms erlendisár hvert 2 námsmenn fá 400.000 króna styrk til meistara- eða doktorsnáms erlendis ár hvert 2 námsmenn fá 200.000 króna styrk til listnáms árhvert -Afslættirog tilboð: 5.000 króna afsláttur aflBM ThinkPad R51 fartölvu hjá Nýherja 10.000 króna afslátturafvöldum prenturum og digital myndavélum hjá Nýherja 25% afslátt á landsleiki -Atlaskort, Svarta kortiö og ISIC skírteini, (fritt árgjald aföllum kortunum fyrsta áriö) Sparisjóðurinn: Námsmannaþjónusta Sparisjóðsins -Inngöngugjöf: Fartölvutaska, hliöartaska og penna- sett -Yfírdráttur: Til staðaren breytilegt eftir sparisjóðum -Tölvukaupalán: 300.000 til allt að fjögurra ára á 9,3% vöxtum (skuldabréfalán) -Námslokalán: Til staðar en breytilegt eftir sparisjóð- um -Styrkir: 40 námsmenn fá 20.000 króna bókastyrk ár hvert 4 námsmenn fá 50.000 króna bllprófsstyrk ár hvert Sparisjóðirnir velta námsstyrki hver í sinni heima- byggð byggt á aðstæðum Sparisjóöurinn býður líka upp á námslán fyrir námsmenn Iólántæku námi -Afslættir og tilboð: 100 fyrstu meðlimir í námsmannaþjónustu Sparisjóösins fá 30.000 króna auka- hlutapakka með fartölvu (pennanum 10% á ADSL tengingu hjá Margmiðlun -Atlaskort, Svarta kortið og ISIC skírteini (frítt fyrsta áriö aflSIC) KB banki: Námsmannalinan -Inngöngugjöf: Vönduð íþróttataska eða glæsileg far- tölvutaska -Yfirdráttur: allt að 250.000 krónur -Tölvukaupalán: 300.000 krónurmeð 9,35% vöxtum til allt að 3 ára (yfirdráttarlán) -Námslokalán: allt aö 1.000.000 krónur (til tíu ára með veði í fasteign en fimm ára með ábyrgðarmönnum) -Styrkir: 20 námsmenn fá 20.000 króna bókastyrk ár hvert 15 námsmenn á háskólastigi fá 200.000 króna náms- styrkárhvert 60 námsmenn fá 15.000 króna bllprófsstyrk ár hvert -Afslættir og tilboð: Tilboð á Dell fartölvum frá EJS fyrir félaga 128mb minnislykill og Dell geislamús fylgja meö tölvu -Atlaskort, Svarta kortið og ISIC sklrteini (frítt árgjald aföllum kortunum fyrsta árið) (eini bankinn sem er með ISIC debetkort) SPRON: SPRON námsmenn -Inngöngugjöf: 128mb Usb minnislykill -Yfírdráttur: allt að 300.000 -Tölvukaupalán: 300.0001 fjögur ár (skuldabréfalán án lántöku- og stimpilgjalda) -Námslokalán: Breytilegt -Styrkir: 10 námsmenn fá 20.000 króna bókastyrk ár hvert 4 námsmenn fá 100.000 króna styrk árhvert 1 námsmaðurfær 150.000 króna styrk ár hvert 4 námsmenn fá 25.000 króna bílprófsstyrk ár hvert -Afslættir og tilboð: Ýmis tilboð í Offíce one Frí fartölvutrygging -Atlaskort, Svarta kortið og ISIC kort, (frítt árgjald aföllum kortunum fyrsta árið) Framhaldsskólar landsins eru flestir byrjaðir eða byrja á næstu dögum. Framhaldsskólaaldrinum getur fylgt mikið líf og íjör. Þeir sem standa fyrir skipulögðu fjöri í skólanum eru þeir sem hafa gefið sig fram til nemendafélaganna. DV hringdi í nokkra meðlimi nemendafélaganna úti um allt land og fékk aðeins að kynnast þeim. knmmm mmssmm Nafn: Hreggviður Heiðberg Gunnarsson. Staða: Ritari Þórdunu - Nemendafélags Verkmenntaskólans á Akur- eyri. Foreldrar: Sigurlaug Hreinsdóttir heimavinnandi og nemi og Páll Sigurðsson strætóbílstjóri. Systkini: Hreinn, Vigdís, Guðný og Sigurður. Aldur: 20ára. Braut: Félagsfræðibraut. Gæludýr: Við eigum kött sem heitir Depill og svo eigum við físka. Hvernig gengur í skólanum? Það gengur ágætlega en þetta er bara að byrja. Uppáhaldskennari: Karen Malmquist. Uppáhaldsnámsgrein? Stærðfræði. Hvað ætlarðu að veröa þegar þú verður stór? Að öllum likindum þjálfarií íþróttum. Hvað annað kemur til greina? Að vera góður. A lausu? Nei, kærastan heitir Særún. Uppáhaldsrithöfundur: Veit ekki. Uppáhaldskvikmyndaleikstjóri: Steven Spielberg. Uppáhaldsbíómyndin: Shrek 1. Uppáhaldsleikari: ÖrnÁrnason. Uppáhaldshljómsveitin: Hljómsveit Ingimars Eydal. Uppáhaldstölvuleikurinn: Championship Mana- HreggvidurHeiðberg Gunnarsson RitariÞói- dunu nemendafelags Verk- menntaskolans ri Akureyri. Fyrir hverju ætlarðu að beita þér i vetur? Eg ætla að beita mér fyrir náminu og félagslífinu. | Hvað er best við skólann ? Æðislegt nemehdafélag. ! Hvað er verst við skólann þinn ? Langt frá heimililinu mínu. Eg á heima hinum megin í bænum. Hvert ferðu að djamma? Undanfarið hefur það verið í Neskaupstað. Hverju ætlarðu að klæðast í vetur? Fötum sem ég keypti méri Danmörku. Þau eru öðruvísi en þau sem hægt er að kaupa hér heima. I hverju varstu i fyrra? Voðalega misjafnt. Hver vinnur Morfís? MR. Hver vinnur Gettu betur? Borgó. Hvað varstu að gera í sumar? Ég var að vinna sem verkamaður og skemmta mér í Danmörku. Lífsmottó: Að halda áfram að lifa. m Nafn: Lovísa Irpa Helgadóttir. Staða: Inspector platearum, sem er hringjari Menntaskólans I Reykjavík. Felst í að hringja inn og út úr tíma. Foreldrar: Helgi Njálsson verslunareigandi og Ingibjörg Sara Benediktsdóttir tannlæknir Systkini: Fjóraryngri systur. Ásta, Guðrún, Rakel Björt og Mar- grétÁsa. Aldur: Éger 18 ára. Braut: Eðlisfræðibraut. Álausu?Já. Hvernig gengur i skólanum? Bara ágætlega. Uppáhaldskennari: Birgir Guðjónsson. Uppáhaldsnámsgrein? Stærðfræði. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Eitthvað snið- ugt. Hvað annað kemur til greina? Eitthvað ennþá sniðugra. Uppáhaldskvikmyndaleikstjóri: Spike Jonze. Uppáhaldsbiómyndin: The Boondock Saints. Uppáhaldsleikari/leikkona: Willem Dafoe. Uppáhaldshljómsveitin: Radiohead. Uppáhaldstölvuleikurinn: Worms 2. Fyrir hverju ætlarðu að beita þér i vetur? Að hringja á réttum tíma inn og út úr tíma. Hvað er best við skólann? Krakkarnir. Hvað er verst við skólann þinn? Lok október þegar það er farið að styttast i prófin. i hverju varstu i fyrra? Fötunum úr fata- skápnum. Hverju ætlarðu að klæðast i vetur? Fötun- um sem ég keypti úti á interrailinu. Hver vinnur Morfís? MR að sjálfsögðu. Hver vinnur Gettu betur? MR að sjálf- sögðu. Hvað varstu að gera i sumar? Ég fór i interrail í 6 vikurmeð vinkonum mínum. Við fórum um alla Vestur-Evrópu. Lovisa Irpa Helga dóttir Hringjarl IMR. Nafn: Gunnar Gunnarsson. Staða: Formaður nemendafélags Menntaskólans á Egilsstöðum. Foreldrar: Gunnar Jónsson og Bergljót Þórarins- dóttir. Systkini: Ég á einn bróður sem heitir Egill. Aldur: 20 ára. Braut: Fer á félagsfræðibraut, var á náttúrufræði- braut. Hvernig gengur í skólanum? Vel. Uppáhaldskennari: Vil ekki gera upp á milli. Uppáhaldsnámsgrein: Engin sérstök. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ætli ég endi ekki í fjölmiðlafræði einhvers staðar. Hvað annað kemur til greina? Tölvuvinnsla. Uppáhaldsrithöfundur: Alistair McLean. Uppáhaldskvikmyndaleikstjóri: Tim Burton. Uppáhaldsbíómyndin: Mr. Bean. Uppáhaldsleikari: Rowan Atkinson. Uppáhaldshljómsveitin: R.E.M. Uppáhaldstölvuleikurinn: Championship Mana- ger. Fyrir hverju ætlarðu að beita þér í vetur? Vera með fjörlegt félagslífog skila afmérgóðu og skipulögðu búi. Hvað er best við skólann? Afslappað andrúms- loft. Hvað er verst við skólann þinn? Sama afslapp- aða andrúmsloftið. Ihverju varstu í fyrra? Sama og núna. Hverju ætlarðu að klæðast i vetur? Eftir veöri. Hver vinnur Morfís? Ekki glóru. Hver vinnur Gettu betur? Við skuium sjá hvaða lið verða sterk-; ust. Kemur ekki á óvart efBorg- arholtsskóli kemur á óvart ef þeir halda I sína menn. Annars sjáum við til í fyrstu keppni eftir áramót. Hvað varstu að gera í sumar? Ég var móttökufulltrúi á Gunnarsstofn- . un í Skriðuklaustri. ________ Gunnar Gunnarsson Formaður nemendafé- Ings Menntaskólans a EgilsstöðUm. Nafn: Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir. Staða: Formaður nemendafélags Mennta- skólans á Isafirði. Foreldrar: Hafþór Gunnarsson pípulagninga- meistari og fréttaritari og Elsa Jóhannesdóttir blómaræktandi. Fósturmamma mín heitir Guðbjörg Hjartardóttir og er sjúkraliði. Systkini: Ellý, Helga Björg, Halldór, Hjörtur, Helga Guðrún og Anna Margrét. Aldur: Að verða 19 ára. Braut: Félagsfræðibraut. Á lausu? Nei, kærastinn heitir GunnarMár Jónsson. Hvernig gengur ískólanum? Mjög vel. Uppáhaldskennari: Það eru svo margirynd- islegir. Uppáhaldsnámsgrein?Ætliþað séu ekki fé- lagsfræðigreinarnar. Sálfræði og annað. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Stærri. Hvað annað kemur til greina? Stefni á iðju- þjálfun og þroskaþjálfun. Uppáhaldsrithöfundur: Arnaldur Indriða- son, hann er klassískur. Uppáhaldskvikmyndaleikstjóri: Dagur Kári. Uppáhaldsbíómyndin: Pass. Uppáhaldsleikkona: Ég sjálf. Uppáhaldshljómsveitin: Breiður hópur. Uppáhaldstölvuleikurinn: Ég stunda ekki svoleiðis vitleysu. Fyrir hverju ætlarðu að _______ beita þér í vetur? Miklu fé- lagslifi og gera allt til að Guðbjörg Stefanía Haf þórsdóttir formaÖur rieni endnfélags Menntoakólcms d hafiröi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.