Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUfí 28. ÁGÚST2004 Helgarblaö DV Hvert eiga náms- menn að fara? Námsmannaþjónustur bankanna skoöaðar -íslandsbanki: Námsmannaþjónusta tslandsbanka -Inngöngugjöf: Bíókortiö, 2 bíómiðar og 25% meira á símafreisi Og Vodafone þegar keypt er í netbanka. -Yfírdráttur: allt að 150.000 -Tölvukaupalán: 350.000 krónur til allt að 35 mánaða á 9,2% breytilegum vöxtum (skuldabréfalán) -Námslokalán: 800.000 -Styrkir: 6 námsmenn fá 200.000 króna námsstyrk ár hvert 40 námsmenn fá 15.000 króna bókastyrk ár hvert 12 námsmenn fá 5.000 króna bllprófsstyrk ár hvert -Afslættir og tilboð: 25% meira frelsi frá Og Vodafone þegar fyllt er á afnetinu Ókeypis fartölvutrygging 30.000 króna afsláttur af völdum fartölvum í Applebúðinni 10.000 króna afsláttur affartölvum hjá Tölvulistanum -Silfurkort Islandsbanka (fritt árgjald fyrsta árið) og ISIC skírteini, bjóða einnig upp á Atlaskort og Svarta kortið Landsbankinn: Náman -Inngöngugjöf: Bakpoki undir fartölvu, 2000 króna end- urgreiösla af nemendafélagsgjaldi eða 2000 króna inn- eign hjá Og Vodafone -Yfírdráttur: allt að 300.000 krónur -Tölvukaupalán: 300.000 krónur til 3 ára á9,15% vöxt- um (skuldabréfaláns eða yfírdráttarláns) -Námslokalán: 1.500.000 krónur -Styrkir: 3 námsmenn fá 100.000 króna styrk til framhaldsskóla- og iönnáms á Islandi ár hvert 2 námsmenn fá 200.000 króna styrk til háskólanáms á Islandi árhvert 2 námsmenn fá 300.000 króna styrk til BS/BA-náms erlendisár hvert 2 námsmenn fá 400.000 króna styrk til meistara- eða doktorsnáms erlendis ár hvert 2 námsmenn fá 200.000 króna styrk til listnáms árhvert -Afslættirog tilboð: 5.000 króna afsláttur aflBM ThinkPad R51 fartölvu hjá Nýherja 10.000 króna afslátturafvöldum prenturum og digital myndavélum hjá Nýherja 25% afslátt á landsleiki -Atlaskort, Svarta kortiö og ISIC skírteini, (fritt árgjald aföllum kortunum fyrsta áriö) Sparisjóðurinn: Námsmannaþjónusta Sparisjóðsins -Inngöngugjöf: Fartölvutaska, hliöartaska og penna- sett -Yfírdráttur: Til staðaren breytilegt eftir sparisjóðum -Tölvukaupalán: 300.000 til allt að fjögurra ára á 9,3% vöxtum (skuldabréfalán) -Námslokalán: Til staðar en breytilegt eftir sparisjóð- um -Styrkir: 40 námsmenn fá 20.000 króna bókastyrk ár hvert 4 námsmenn fá 50.000 króna bllprófsstyrk ár hvert Sparisjóðirnir velta námsstyrki hver í sinni heima- byggð byggt á aðstæðum Sparisjóöurinn býður líka upp á námslán fyrir námsmenn Iólántæku námi -Afslættir og tilboð: 100 fyrstu meðlimir í námsmannaþjónustu Sparisjóösins fá 30.000 króna auka- hlutapakka með fartölvu (pennanum 10% á ADSL tengingu hjá Margmiðlun -Atlaskort, Svarta kortið og ISIC skírteini (frítt fyrsta áriö aflSIC) KB banki: Námsmannalinan -Inngöngugjöf: Vönduð íþróttataska eða glæsileg far- tölvutaska -Yfirdráttur: allt að 250.000 krónur -Tölvukaupalán: 300.000 krónurmeð 9,35% vöxtum til allt að 3 ára (yfirdráttarlán) -Námslokalán: allt aö 1.000.000 krónur (til tíu ára með veði í fasteign en fimm ára með ábyrgðarmönnum) -Styrkir: 20 námsmenn fá 20.000 króna bókastyrk ár hvert 15 námsmenn á háskólastigi fá 200.000 króna náms- styrkárhvert 60 námsmenn fá 15.000 króna bllprófsstyrk ár hvert -Afslættir og tilboð: Tilboð á Dell fartölvum frá EJS fyrir félaga 128mb minnislykill og Dell geislamús fylgja meö tölvu -Atlaskort, Svarta kortið og ISIC sklrteini (frítt árgjald aföllum kortunum fyrsta árið) (eini bankinn sem er með ISIC debetkort) SPRON: SPRON námsmenn -Inngöngugjöf: 128mb Usb minnislykill -Yfírdráttur: allt að 300.000 -Tölvukaupalán: 300.0001 fjögur ár (skuldabréfalán án lántöku- og stimpilgjalda) -Námslokalán: Breytilegt -Styrkir: 10 námsmenn fá 20.000 króna bókastyrk ár hvert 4 námsmenn fá 100.000 króna styrk árhvert 1 námsmaðurfær 150.000 króna styrk ár hvert 4 námsmenn fá 25.000 króna bílprófsstyrk ár hvert -Afslættir og tilboð: Ýmis tilboð í Offíce one Frí fartölvutrygging -Atlaskort, Svarta kortið og ISIC kort, (frítt árgjald aföllum kortunum fyrsta árið) Framhaldsskólar landsins eru flestir byrjaðir eða byrja á næstu dögum. Framhaldsskólaaldrinum getur fylgt mikið líf og íjör. Þeir sem standa fyrir skipulögðu fjöri í skólanum eru þeir sem hafa gefið sig fram til nemendafélaganna. DV hringdi í nokkra meðlimi nemendafélaganna úti um allt land og fékk aðeins að kynnast þeim. knmmm mmssmm Nafn: Hreggviður Heiðberg Gunnarsson. Staða: Ritari Þórdunu - Nemendafélags Verkmenntaskólans á Akur- eyri. Foreldrar: Sigurlaug Hreinsdóttir heimavinnandi og nemi og Páll Sigurðsson strætóbílstjóri. Systkini: Hreinn, Vigdís, Guðný og Sigurður. Aldur: 20ára. Braut: Félagsfræðibraut. Gæludýr: Við eigum kött sem heitir Depill og svo eigum við físka. Hvernig gengur í skólanum? Það gengur ágætlega en þetta er bara að byrja. Uppáhaldskennari: Karen Malmquist. Uppáhaldsnámsgrein? Stærðfræði. Hvað ætlarðu að veröa þegar þú verður stór? Að öllum likindum þjálfarií íþróttum. Hvað annað kemur til greina? Að vera góður. A lausu? Nei, kærastan heitir Særún. Uppáhaldsrithöfundur: Veit ekki. Uppáhaldskvikmyndaleikstjóri: Steven Spielberg. Uppáhaldsbíómyndin: Shrek 1. Uppáhaldsleikari: ÖrnÁrnason. Uppáhaldshljómsveitin: Hljómsveit Ingimars Eydal. Uppáhaldstölvuleikurinn: Championship Mana- HreggvidurHeiðberg Gunnarsson RitariÞói- dunu nemendafelags Verk- menntaskolans ri Akureyri. Fyrir hverju ætlarðu að beita þér i vetur? Eg ætla að beita mér fyrir náminu og félagslífinu. | Hvað er best við skólann ? Æðislegt nemehdafélag. ! Hvað er verst við skólann þinn ? Langt frá heimililinu mínu. Eg á heima hinum megin í bænum. Hvert ferðu að djamma? Undanfarið hefur það verið í Neskaupstað. Hverju ætlarðu að klæðast í vetur? Fötum sem ég keypti méri Danmörku. Þau eru öðruvísi en þau sem hægt er að kaupa hér heima. I hverju varstu i fyrra? Voðalega misjafnt. Hver vinnur Morfís? MR. Hver vinnur Gettu betur? Borgó. Hvað varstu að gera í sumar? Ég var að vinna sem verkamaður og skemmta mér í Danmörku. Lífsmottó: Að halda áfram að lifa. m Nafn: Lovísa Irpa Helgadóttir. Staða: Inspector platearum, sem er hringjari Menntaskólans I Reykjavík. Felst í að hringja inn og út úr tíma. Foreldrar: Helgi Njálsson verslunareigandi og Ingibjörg Sara Benediktsdóttir tannlæknir Systkini: Fjóraryngri systur. Ásta, Guðrún, Rakel Björt og Mar- grétÁsa. Aldur: Éger 18 ára. Braut: Eðlisfræðibraut. Álausu?Já. Hvernig gengur i skólanum? Bara ágætlega. Uppáhaldskennari: Birgir Guðjónsson. Uppáhaldsnámsgrein? Stærðfræði. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Eitthvað snið- ugt. Hvað annað kemur til greina? Eitthvað ennþá sniðugra. Uppáhaldskvikmyndaleikstjóri: Spike Jonze. Uppáhaldsbiómyndin: The Boondock Saints. Uppáhaldsleikari/leikkona: Willem Dafoe. Uppáhaldshljómsveitin: Radiohead. Uppáhaldstölvuleikurinn: Worms 2. Fyrir hverju ætlarðu að beita þér i vetur? Að hringja á réttum tíma inn og út úr tíma. Hvað er best við skólann? Krakkarnir. Hvað er verst við skólann þinn? Lok október þegar það er farið að styttast i prófin. i hverju varstu i fyrra? Fötunum úr fata- skápnum. Hverju ætlarðu að klæðast i vetur? Fötun- um sem ég keypti úti á interrailinu. Hver vinnur Morfís? MR að sjálfsögðu. Hver vinnur Gettu betur? MR að sjálf- sögðu. Hvað varstu að gera i sumar? Ég fór i interrail í 6 vikurmeð vinkonum mínum. Við fórum um alla Vestur-Evrópu. Lovisa Irpa Helga dóttir Hringjarl IMR. Nafn: Gunnar Gunnarsson. Staða: Formaður nemendafélags Menntaskólans á Egilsstöðum. Foreldrar: Gunnar Jónsson og Bergljót Þórarins- dóttir. Systkini: Ég á einn bróður sem heitir Egill. Aldur: 20 ára. Braut: Fer á félagsfræðibraut, var á náttúrufræði- braut. Hvernig gengur í skólanum? Vel. Uppáhaldskennari: Vil ekki gera upp á milli. Uppáhaldsnámsgrein: Engin sérstök. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ætli ég endi ekki í fjölmiðlafræði einhvers staðar. Hvað annað kemur til greina? Tölvuvinnsla. Uppáhaldsrithöfundur: Alistair McLean. Uppáhaldskvikmyndaleikstjóri: Tim Burton. Uppáhaldsbíómyndin: Mr. Bean. Uppáhaldsleikari: Rowan Atkinson. Uppáhaldshljómsveitin: R.E.M. Uppáhaldstölvuleikurinn: Championship Mana- ger. Fyrir hverju ætlarðu að beita þér í vetur? Vera með fjörlegt félagslífog skila afmérgóðu og skipulögðu búi. Hvað er best við skólann? Afslappað andrúms- loft. Hvað er verst við skólann þinn? Sama afslapp- aða andrúmsloftið. Ihverju varstu í fyrra? Sama og núna. Hverju ætlarðu að klæðast i vetur? Eftir veöri. Hver vinnur Morfís? Ekki glóru. Hver vinnur Gettu betur? Við skuium sjá hvaða lið verða sterk-; ust. Kemur ekki á óvart efBorg- arholtsskóli kemur á óvart ef þeir halda I sína menn. Annars sjáum við til í fyrstu keppni eftir áramót. Hvað varstu að gera í sumar? Ég var móttökufulltrúi á Gunnarsstofn- . un í Skriðuklaustri. ________ Gunnar Gunnarsson Formaður nemendafé- Ings Menntaskólans a EgilsstöðUm. Nafn: Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir. Staða: Formaður nemendafélags Mennta- skólans á Isafirði. Foreldrar: Hafþór Gunnarsson pípulagninga- meistari og fréttaritari og Elsa Jóhannesdóttir blómaræktandi. Fósturmamma mín heitir Guðbjörg Hjartardóttir og er sjúkraliði. Systkini: Ellý, Helga Björg, Halldór, Hjörtur, Helga Guðrún og Anna Margrét. Aldur: Að verða 19 ára. Braut: Félagsfræðibraut. Á lausu? Nei, kærastinn heitir GunnarMár Jónsson. Hvernig gengur ískólanum? Mjög vel. Uppáhaldskennari: Það eru svo margirynd- islegir. Uppáhaldsnámsgrein?Ætliþað séu ekki fé- lagsfræðigreinarnar. Sálfræði og annað. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Stærri. Hvað annað kemur til greina? Stefni á iðju- þjálfun og þroskaþjálfun. Uppáhaldsrithöfundur: Arnaldur Indriða- son, hann er klassískur. Uppáhaldskvikmyndaleikstjóri: Dagur Kári. Uppáhaldsbíómyndin: Pass. Uppáhaldsleikkona: Ég sjálf. Uppáhaldshljómsveitin: Breiður hópur. Uppáhaldstölvuleikurinn: Ég stunda ekki svoleiðis vitleysu. Fyrir hverju ætlarðu að _______ beita þér í vetur? Miklu fé- lagslifi og gera allt til að Guðbjörg Stefanía Haf þórsdóttir formaÖur rieni endnfélags Menntoakólcms d hafiröi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.