Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004
Helgarblað DV
Fornleifafræðingar fundu fimm hverfi ævafornrar stórborgar í Amazónskógum Perú á dögunum.
Chachapoyas-fólkið reisti borgina fyrir rúmlega þúsund árum en fátt er um það fólk vitað. Nema hvað
það var hávaxið og ljóst yfirlitum. Meðan meira er ekki vitað er rétt að fara á sögulegt flug.
Bandaríski ævintýramaðurinn
Gene Savoy er nánast Indiana
Jones raunveruleikans, að und-
anskildu prófi í fomleifafræði. Hann
hefur þó stundað fomleifarannsóknir
í Perú síðan á sjöunda áratug liðinnar
aldar og fundið fáeinar gersemar. Má
þar nefna síðasta vígi Inkanna I
Vilcamamba, borgarvirki á fjallstoppi
I frumskóginum og 20 þúsund manna
steinborg í Gran Vilaya. Fyrir fimm
árum fann hann það sem virtust vera
bæjarrústir inni I Amazónskógi Perú
og múmíur manna I grafhýsum
klöppuðum í kletta skammt þar ffá. í
sumar hélt hann enn af stað inn í
skóginn en lét son sinn, Sean Savoy,
fara fyrir leiðangrinum. Og á dögun-
um létu þeir feðgar þau boð út ganga
yfir heimsbyggðina að fundur Savoys
eldri fyrir fimrn árum hefði einungis
verið eitt af sex hverfum steinhogg-
innar stórborgar í ffumskóginum.
Háa og Ijósa fólkið
Savoy-feðgar telja Chachapoyas-
fólkið hafa byrjað á stórborginni fyrir
1300 árum. Lítið er vitað um sögu og
menningu þjóðarinnar en þó það að
Inkum gekk seint og illa að leggja þá
undir sig þegar þeir vom að þenja út
ríki sitt á 12. öld, náðu þeim reyndar
ekki fyrr en nokkrum áratugum áður
en Spánverjamir komu á síðari hluta
15. aldar. Nafhið á þjóðinni er taliö
komið úr máli Inkanna þegar a.m.k.
fimm hundmð ár vom liðin ffá stofh-
un borgarinnar og með því hafi þeir
viljað túlka hversu hrausta og hug-
rakka stríðsmenn
Chachapoyas-fólkið átti, hve hávaxið
fólkið var og ljóst yfirlitum. Víkingur,
aríi og afsprengi smáþjóðar norður í
Atlantshafi fær auðvitað heimsveldis-
hroll þegar hann ffegnar þetta, enda
man hann glöggt ffásagnir af Hvítra-
mannalandi í Landnámu og grein
sem Þómnn Valdimarsdóttir skrifaði
fyrir nokkrum ámm: VaiBjöm Breiö-
víkmgakappi skeggjaði höföinginn
Quetzalcoatlsemkom úraustri?
Hvítramannaland
í Sturlubók Landnámu segir í 43.
kafla: „Úlfur hinn skálgi son Högn
hins hvíta nam Reykjanes allt milli
Þorskafjarðar og Hafrafells; hann átti
Björgu dóttur Eyvindar austmanns,
sysmr Helga hins magra. Þeirra son
var Atli (hinn) rauði, er átti Þorbjörgu
systur Steinólfs (hins) lága. Þeirra son
var Már á Hólum; hann átti Þorkötlu
dóttur Hergils hnapprass; þeirra son
var Ari.
Hann varð sæhafi til Hvítra-
mannalands; það kalla sumir írland
hið mikla; það liggur vestur í haf nær
Vínlandi hinu góða; það er kallað sex
dægra sigling vestur frá írlandi. Þaðan
náði Ari eigi á bmtt að fara og var þar
skírður. Þessa sögu sagði fyrst Hrafn
Hlymreksfari, er lengi hafði verið í
Hlymreki á írlandi.
Svo kvað Þorkell Gellisson segja ís-
lenska menn, þá er heyrt höfðu ffá
segja Þorfinn (jarl Sigurðarson) í
Orkneyjum, að Ari hefði kenndur ver-
ið á Hvítramannalandi og náði eigi
bmtt að fara, en var þar vel virður."
Víkingur, aríi og íslendingur blæs
auðvitað á kristið írland hið mikla í
Norður-Ameríku eða Hvítramanna-
land en rígheldur í söguna af Ara Más-
syni frá Hólum sem komst til metorða
íVesturheimi meðal þarlendra.
Breiðvíkingakappinn
Bjöm Ásbrandsson Breiðvfldngur
mátti halda af landi brott 998. Hann
treysti sér ekki til að hætta að halda
við gifta konu, Þuríði á Fróðá, ef bæði
dveldu í sama landi. Erfinginn á Fróðá
var m.a.s. talinn sonur Bjöms. Hún
þurfti endilega að vera systir hins
valdamikla Snorra goða, sem hafði
fyrir vikið I látlausum hótunum við
Bjöm. Eyrbyggja segir skip Bjöms
hafa tekið út landnyrðing, ekkert hafi
spurst til þess í langan tíma. Eða
þangað til á ofanverðum dögum Ólafs
helga og digra Haraldssonar.
A fyrri hluta 11. aldar hrekur menn
á leið frá írlandi til íslands enn í hafi.
Guðleifur Guðlaugsson átti knörr
þennan og koma hann og menn hans
að ókunnu landi. Eftir nokkra stund
koma menn til fundar við þá, hinir
hröktu þekkja ekki til þeirra en heyrist
þeir tala saman á frsku. Fjöldi manna
ræðst að sjófarendunum, tekur þá
fasta og deilir um örlög þeirra. Þá ber
að flokk manna eða eins og segir í 64.
kafla Eyrbyggju:
„Og er flokk þenna bar þangað að
sáu þeir að undir merkinu reið mikill
maður og garplegur og var þá mjög á
effa aldur og hvítur fyrir hærum. Allir
menn er þar vom fyrir hnigu þeim
manni og fögnuðu herra sínum.
Fundu þeir þá brátt að þangað var
skotið öllum ráðum og atkvæðum
sem hann var. Síðan sendi þessi mað-
ur eftir þeim Guðleifi. Og er þeir komu
fyrir þenna mann þá mælti hann tfl
þeirra á norrænu og spyr hvaðan af
löndum þeir væm. Þeir sögðu að þeir
væm flestir íslenskir. Þessi maður
spurði hverjir þeir væm hinir íslensku
menn. Gekk GuðleOur þá fyrir þenna
mann og kvaddi hann en hann tók því
vel og spurði hvaðan af íslandi þeir
væm [...] Og er þeir töluðu þetta spyr
hann eftir Snorra goða og Þuríði frá
Fróða systur hans og spurði vandlega
Bandarhki óevintýra
maiiurinn GeneSavoy
Lirií konar Iridiano Jones
raunverulelkans.
eftir öllum hlutum frá Fróðá og mest
eftir sveininum Kjartani sem þá var
bóndi að Fróðá." Höfðingi þessi neit-
aði að segja tfl nafns, frelsaði skipvetj-
ana og sendi þá með gjafir tfl Þuríðar
og Kjartans á Fróða.
ísland - írland
í fýrmefndri grein Þómnnar Valdi-
marsdóttur sagnffæðings minnir hún
á erindi 19. aldar ffæðimannsins
Beauvois um uppgötvun íra á Nýja
heiminum og kiistni þar í álfu fyrir
árið 1000. Hún segir hinn trúgjama
Beauvois hafa tekið tilvfsanir íslenskra
fomrita til írskra áhrifa trúanlegar og
telji vísast að frar hafi fundið Vestur-
heim fyrstir hvítra manna og að fjöl-
mennt hafi verið í þeirra landnámi
þar. Þórunn segfr ennfremur að ís-
lenskir ffæðimenn hafi litið á söguna
af Birni í Ameríku sem svo mikið æv-
intýri að ekki þyrfti að velta henni
frekar fyrir sér.
Hún telur Eyrbyggju ekki hafa síðri
heimUdargUdi en þær íslendingasög-
ur sem segja frá fundi Vínlands árið
1000 og telur víst að í ffásögninni
leynist sannleikskjami. Þórunn las um
hríð mexflcóska miðaldasögu í listahá-
skóla í GuanajuatofyUd í Mexíkó og
þar kunna menn að segja frá kappan-
um Quetzalcoatl, þeim sem kom úr
austri, var skeggjaður, ólflct indjánun-
um, og kynnti Toltekum og Mayum
nýjungar í ttúarbrögðum, listum og
vísindum. Hún tekur og fram að einn
af guðum indjánanna beri sama nafn
og fyrir komi að gjaffr þeirra og gjörð-
fr renni saman.
Vængjaða slangan
úr austri
Nafh kappans
Quetzalcoalt merkir
vængjaða eða fiðraða
slangan. Þórunn grípur
þá hugmynd á lofti að
smábátaeigendur á Yucatan-skaga í
Mexflcó um aldamótin 1000 hafi vísast
hrifist af drekahöfðinu á trjónu vflc-
ingaskips og virst byrðingamir sem
vængir á að h'ta. Kappinn er sagður
hafa kynnt súlur í byggingarlist
Mexflcó en þar vom þær notaðar í stað
veggja til að skilja á milli herbergja,
rétt eins og timbursúlumar norrænu
skildu milli sala. Þórunn tekur ff am að
Bjöm Breiðvflcingakappi var sigldur
maður áður en hann hélt vestur og
sennilega vel að sér í kristni. Vængj-
aða slangan talaði gegn mannfómum,
bað menn heldur fóma slöngum, fiðr-
ildum og fuglum. Hann kenndi Tol-
tekum og að ef menn dæju í bardaga
sameinuðust sálir þeirra guðunum,
en ekki þarf að hafa mörg orð um
dauða kappa í veisluhöldum í Valhöll
meðan óbreyttir dvelja hjá Hel. Að
lokum hvarf Vængjaða slangan sjón-
um manna; hann var lagður á viðar-
köst sem eldur var borinn að, en það
er vissulega norrænn greftrunarsiður.
Ýmislegt fleira týnir Þórunn Valdi-
marsdóttir til í grein sinni um Breið-
vflcingakappann og Quetzalcoatl og
hvetur ffæðimenn til að rannsaka
þetta ffekar í ff amtíðinni. En vfldngur,
aríi og íslendingur fer flugið og sér fyr-
ir að á langri ævi Vestanhafs hafi
Breiðvfldngakappinn og jafnvel aðrir
norrænir menn vel getað siglt og/eða
þrammað suður til Perú, blandað geði
við íbúa steinhogginnar stórborgar
þar, einkum þó konumar og sett með
því svip sinn á stríðsmenninga
hraustu, hugrökku, hávöxnu og ljósu,
Chachapoyas. A.m.k. þangað til ann-
að kemur í ljós.
fslendingur legg
ur af stað vestur
árið 2000 Smó
bataeigendur á
Yucatanskaga hafa I
hrifisi afþessu
!