Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Side 36
36 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004
HelgarblaO DV
Ólympíu-
maturinn
Tónlistarmanninum Ragnhildi Gísladóttur finnst rosalega gaman í eldhúsinu, þar
fer hennar hugleiðsla fram. Hún er ekki mikið fyrir kjöt en er þeim mun hrifnari
af grænmeti, ýmsu korni og fiski.
Ysgrirasi//
f‘~'* Mils/i"
fiildurGfsladóttir
tarmaðu r.Kornið
'afa lífrænt ræktað-
lafrana, hýðis-
ogalltþað
Hafragrautur er mltt veganesti
Frammistaða keppenda á
ólympíuleikunum í Aþenu
eru auðvitað að miklum
hluta að þakka þeirri nær-
ingu sem þeim stendur til
boða. Starfsmenn ólympíu-
eldhússins eru 17 þúsund á
þessum leikum og verða að
taka tiliit til sérþarfa
múslima, gyðinga, ofnæmis-
og óþolsþjáðra. í ólympíu-
þorpinu geta 22 þúsund íbú-
ar sest að mat sínum allan
sólarhringinn. Fimmtíu þús-
und máltíðir eru matreiddar
daglega með a.m.k. 1500
alþjóðlegum aðferðum.
Hráefnið í réttina á degi
hverjum vegur 100 tonn og
úr verða 55 tonn af úrgangi.
Eftirfarandi hráe&ú nota
starfsmennimir 17 þúsund í
6000 máltíðir á hverjum
klukkutíma.
af mjólk
30 þúsund egg
300tonnaf 4
grænmeti og
ávöxtum
85 tonn af
sjávarfangi
—
góPUN^EJ.
Hafranögur/grófar
uframt ntfcoiöar.
120tonn
500
af kjöti
25
þúsund
brauð
750 lítraraf
tómatsósu á
og-mauki
2 milljónir lítra
drykkjarvatns
3 milljónir
millibita
„Ég er ekkert sérstaklega góð í
kjöti og kann t.d. ekki að grilla," seg-
ir Ragnhildur Gísladóttir tónlistar-
maður. „En mér finnst rosalega
gaman í eldhúsinu, sérstaklega þeg-
ar von er á gestum. Þá hugsar mað-
ur til þeirra yfir pottunum, setur
kærleik og væntumþykju út í réttina
og hugsar ýmislegt með sjálfum sér
í leiðinni. Ég er best í grænmetinu
og mér finnst fiskur allur mjög góð-
ur, en ég á erfitt með að koma við
hann nema með töngum og hönsk-
um."
Epli er ekki bara epli
Ragnhildur segist fá lífrænt rækt-
að grænmeti og korn í Melabúðinni
sinni. „Og ég vil orkuríkan mat sem
mettir mig lengi í einu. Ég er sem
sagt ekki Atkins-kona. Ég útiloka þó
sumar grænmetistegundir, t.d. kart-
öflur og agúrkur, og tómata borða ég
sárasjaldan, þeir eru svo miklir sýru-
boltar. Grænmeti er nefnilega ekki
Fortíðarþráin
Á Jómfrúnni er gælt við fortíðina,
danskan miUistrfðsmat, sem sums
staðar var heimilismatur á íslandi
fram eftir síðustu öld. Eldamennsk-
an er úrelt á nýrri öld, en fær eigi að
síður þrjár stjörnur fyrir æskilega
staðfestu á tímum óþarflega örra
breytinga.
Menn elda rodspætte betur nú til
dags, en á Jómfrúnni er hún þolan-
lega pönnusteikt í miklu raspi, borin
fram með remúlaði, rækjum og
sneið af reyktum laxi, 1200 krónur.
Þingvallamurta með grænmeti,
sýrðum rjóma og heslihnetusósu var
hæfilega elduð og bragðgóð, 1370
krónur, bezti matur staðarins.
Morbrad var furðanlega rósrautt
og gott miðað við aðeins 1390 króna
verð, borið fram með þykkri rjóma-
sveppasósu, kartöflustöppu, græn-
meti og sýrðu grænmeti. Ribbensteg
með harðri pöru var hins vegar ekki
merkilegur matur, sem skreytir af-
greiðsluborðið dag hvem.
Betri em brauðsrieiðarnar, sér-
staklega rækjupýramídinn, sem er
byggður úr úthafsrækjum, borinn
fram með sítrónu og þúsund eyja
sósu. Gorgonzola með tómati,
eggjarauðu og púrtvíni var líka eink-
ar góður matur, ennfremur buff tart-
ar, þótt kjötið væri hakkað, en ekki
slitið. Heilar sneiðar kosta um 1330
krónur og hálfar kosta um 1000
krónur.
bara grænmeti og ávextir ekki bara
ávextir. Menn geta valið sér orkulítið
eða orkumikið epli, fólk verður að
vera meðvitað um innihald fæðunn-
ar og ekki láta í sig hvaða msl sem er.
Því fylgja nefnilega ýmiss konar efiú
sem setjast að í vefjum líkamans og
valda ýmsum óþægindum, jafnvel
veikindum. Kornið vil ég helst hafa
lífrænt ræktað; hirsið, hafrana, hýð-
isgrjónin og allt það,“ segir Ragn-
hildur.
Breyttar matarvenjur
En Ragnhildur hefur ekki alltaf
haft þessar áherslur í matargerð-
inni. „í tónlistarnáminu hérna
heima kynntist ég fólki sem pældi
mikið í þessum málum og kynnti
þetta fýrir mér. Við mæðgur erum
algjörlega samtaka í þessu, mennt-
skælingurinn dóttir mín fullyrðir að
dagarnir verði betri ef maður byrjar
þá á hafragraut. Og ég er alveg sam-
mála henni en við erum ekki að tala
Hafragrautsgrunnur
Röggu Gísla
I bolli grófír hafrar
1 bolli fínir hafrar
4 bollar vatn
1/2 teskeið afgrófu sjðvarsalti
Tilbrigði Röggu við hafragrautinn
Minnka mú skammt afgrófum eða fln-
um höfrum en setja þd jafnmikið aft.d.
hirsiflögum i staðinn og/eða rlsflögum.
Notamó eplasafa I stað mjólkur út d
grautinn. Einnig md skipta d svolitlu af
vatninu og eplasafa I suðunni.
Gott er að rífa ný epli út i
grautinn, þurrkaöa
dvexti og allartegundir
affræjum, hnetum og V v
músll. Krökkum finnst
gott að fd hunang I hafra-
grautinn og/eða kanil.
um hvaða hafragraut sem er,“ segir
Ragnhildur sposk. „Við þurfum ekki
nema fimm mínútur til að elda
okkar hafragraut á morgnana, okkur
finnst það báðum dýrmæt morgun-
stund. Þessi fíni matur dregur úr
sykurlöngun yfir daginn og heldur
okkur sælum á sál og líkama langt
fram eftir degi. Þegar okkur
mæðgurnar langar svo til að stunda
matarglæpi, skundum við í Mela-
búðina og fáum okkur heita lifrar-
pylsu enda er hún holl og góð með.
Ég vil fjölbreyttan mat og er lítið
gefin fyrir fanatík í þeim efnum. Að
þessu öllu sögðu tek ég fram að ég
er langt frá því að vera næringar-
fræðingur og er sífellt að leita og
minna mig á allt það sem fer best
í mig og mína," segir Ragnhildur
-S " Gísladóttir og gerir sig líka til að
leiða blaðamann DV í töfraheima
hafragrautsins. „Mér finnst nefni-
lega þjóðþrifamál að fitnandi þjóð í
sykurldemmu hugsi sinn gang og
bæti mataræðið í einum grænum,"
segir hún og skimar eftir kornkrukk-
unum.
Jómfrúin
★★★
Veitingarýni
Eldamennskunni hefur hrakað hliðar. Forstjórinn er lítið á ferðinni
lítiUega á mörgum ántrn. Hveitisós- og staðurinn gengur svona eins og
ur hafa til dæmis vikið kjötsoði til aðrir afturhvarfsstaðir, meira eða
minna af gömlum vana og byggir til-
veru sína á sannfærðum kúnnum.
Það er betra en hægt er að segja
um marga staði, sem hafa risið í
miðbænum á allra síðustu árum og
vantar fasta pólinn, sem Jómfrúin
hefur. Hún mun lifa, þótt margir
yngri muni deyja, öllum gleymdir
þegar í stað.
Hér fæst nefnilega biximad og
ribbensteg, oksebryst og hakkebof,
ffikadeller og leverpostej. Hins vegar
hef ég árangurslaust leitað í fimm ár
að rodgrod med flade.
Jónas Kristjánsson