Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Side 46
46 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004
Helgarblað DV
'r
*
jr
Talin bera
ábyrgð á
dauða tveggja
kristnlboða
Lögreglan í Kaliforníu eru að
yfirheyra 21 árs gamlan mann
frá Winsconsin sem talinn er
bera ábyrgð á morði tveggja
kristniboða. Nicholas Scarseth
gaf sig sjálfur fram við lögregl-
una eftir að lýst hafði verið eftir
honum. Hann hefur hvorki
verið handtekinn né ákærður.
Móðir Scarseth segir son sinn
heittrúaðan kaþólikka sem hafi
andúð á öðrum trúarbrögðum.
Hún segir hann þó ekki ofbeld-
isfullan heldur finnst honum
gaman að rökræða og æsa fólk
upp á móti sér. Lindsay Cuts-
hall, 23 ára, og kærastinn
hennar Jason Allen voru skotin í
höfuðið af stuttu færi þar sem
þau voru í útilegu.
Fórnarlömb
Hobsons
jörðuð
Um 150 manns fylgdu James
og Joan Britton til grafar í vik-
unni. Gömlu hjónin voru tvö af
fórnarlömbum Mark Hobsons.
Lík hjónanna fundust á heimili
þeirra þann 18. júlí. „Þetta
hryllilega athæfi hefur ekki
aöeins snert tjölskyldur fórnar-
lambanna heldur allt sam-
félagið," sagöi presturinn.
Iljónin voru afar vel liðin í
hverfinu og nágrannarnir lýstu
þeim sem rólegum og vingjarn-
legum. Sama dag og þau
fundust látin fundust einnig lík
Claire og Diane Sanderson en
Hobson er einnig talinn bera
ábyrgð á dauða þeirra.
Lá lifandi í
líkkistunni
Kínverskur maður sem hafði
telcið tvö skólabörn í gíslingu
var skotinn niður eftir að hann
hafði hlaupið þrjár
húsa-
lengdir. Zhang
Kailin, 36 ára, var skotinn í
höfuðið og brjóstið. Lögreglan
taldi Kailin látinn og var hann
því settur í bráðabirgðar lík-
kistu. Tveimur tímum síðar
heyrðust hins vegar stunur úr
kistunni og til mikillar undrun-
ar var maðurinn enn á lífi.
Kailin liggur nú alvarlega slas-
aður á sjúkrahúsi en börnin
sluppu ómeidd.
Örlögum tveggja unglingsstúlkna var fléttað saman þegar geðsjúkur afbrotamaður
rændi þeim. Stelpurnar sýndu ótrúlegt hugrekki þrátt fyrir ömurlega meðferð
mannsins á þeim.
Mojave eyðimörldn í Bandaríkjun-
um hefur lengi verið vinsæll áfanga-
staður fyrir unglinga. Landslagið er
fallegt og asi og læti Los Angeles íjarri.
Staðurinn hefúr lengi verið sam-
komustaður unglinga þar sem þeir
leggja bílunum sfnum, njóta útsýnis-
ins og kynnast fýrstu ástinni. En sveit-
in getur verið alveg jafn hættuleg og
borgin eins og tvær unglingsstúlkur
áttu eftir að kynnast seint í ágúst árið
2002.
Hin 16 ára Tamara Brooks keyrði
með kærastanum sínum Eric Brown
Sérstæð sakamál
upp að Mojave eitt kvöldið. Eric hafði
nýlega eignast fallegan Ford Bronco.
Innan við hálftíma hafði annar bíll
lagt við hliðina á þeim. Ökumaðurinn
var aleinn og mun eldri en ungling-
amir. Roy Ratcliff, 37 ára, hafði stolið
bflnum sem hann sat í og var í miklu
uppnámi.
Ránstilraun breytist í mannrán
Tamara og Eric sátu í rólegheitun-
um og hlustuðu á tónlist þegar
Tamara fann að einhver var að fylgjast
með þeim. Þegar hún sá andlit karlm-
anns hélt hún fyrst að um lögregluna
væri að ræða. Þegar maðurinn dró
upp byssu vissi hún þó að svo væri
ekki. „Látið mig fá peningana!" Þótt
Eric væri stór og sterkur vissi hann að
hann ætti ekkert í mann með byssu.
„Út úr bflnum," öskraði maðurinn og
geðveikin skein úr augum hans.
Ratcliff skipaði Eric að leggjast á jörð-
ina og snéri sér svo að Tamöru. Hann
sagðist ekki ætla að meiða hana, hann
ætlaði aðeins að taka bflinn. Tamöru
létti en við það virtist maðurinn skipta
um skoðun og batt hana fasta inni í
bflnum.
Þessu næst læddist Roy að öðrum
bfl sem hafði verið lagt í nágrenninu.
Inni í honum sátu Jacque Morris, 17
ára og kærastinn hennar Frank Mel-
ero. Áður en þau vissu þrýsti Roy
byssunni upp að höfði Melero. Þegar
unglingarnir höfðu látið manninn fá
alla peningana sína skipaði hann Mel-
ero út úr bflnum og batt hann á hönd-
um og fótum. Jacque skipaði hann
hins vegar upp í bflinn hjá Tamöru.
Þótt stelpumar væm á svipuðum aldri
og báðar í ffamhaldsskóla höfðu þær
aldrei sést áður. Þótt þær væm
bundnar á fótum og höndum tókst
þeim samt að haldast í hendur þegar
bfllinn keyrði af stað.
Nokkrum mínútum seinna hafði
Melero tekist að leysa sig. Hann
hringdi strax í mömmu sína sem
hringdi í lögregluna. Melero tólcst að
gefa lögreglunni greinagóða lýsingu á
bflnum og leitin að manninum hófst
strax.
Líkt og í bíómynd
Móðir Tamöm var erlendis og afar
bmgðið er hún fékk fréttimar. Móðir
Jacque var hins vegar steinsofandi.
„Ég vakti manninn minn og sagði
honum að Jacque hefði verið rænt.
Hann trúði mér ekki. Við fórum strax
upp á lögreglustöð en vorum send
heim til að sitja við símann ef hún
myndi hringja. Allt í einu fýlltist garð-
urinn af lögregluþjónum og ég sagði
við Ron að þetta væri eins og í bíó-
mynd. Hann reyndi að róa mig og
minnti mig á hversu sjálfstæð og
þroskuð Jacque væri. Ég trúði alltaf að
hún kæmi aftur heim. Melero kom til
Tamara og Bush Tamara hitti Bush for-
seta Bandaríkjanna stuttu eftir að hún
losnaði undan Roy Ratcliff.
Maður sem danska lögreglan hefur lýst eftir síðan 2001 fannst niðurgrafinn í
yfirgefnum garði. Morðingi mannsins var drepinn fyrr í sumar.
Morðinginn var sjálfur myrtur
Nú þegar danska lögreglan hef-
ur nafngreint l£k mannsins sem
fannst í frystikistu á sveitabæ ná-
lægt Hróarskeldu sem Jens Wagn
Flannov telur lögreglan að
Flannov hafi sjálfur borið ábyrgð á
morði áður en hann lést. Lík sem
fannst niðurgrafið í yfirgefnum
garði við Holbæk er af hinum 51
árs Benny Cederquiest sem hvarf í
desember 2001.
Lík Flannovs fannst í lok júlí
mánaðar. Um fimm manns, þar á
meðal fyrrum vinir Flannovs, hafa
verið dæmdir fyrir morðið.
Lögreglan telur að Cederquiest
hafi verið drepinn í leiguíbúð sinni
í Bröndby. Ferðir Flannovs hafa
verið raktar í íbúðina og kenning
lögreglunnar er sú að Flannov
hafi drepið hann og hirt af
honum skilríkin áður en hann
gróf líldð niður. Flannov hirti
því atvinnuleysisbætur
Cederquiest í nærri tvö ár áður
en hann var myrtur auk þess
sem einhver hefur tekið út af
bankareikningi hans. Lögregl-
an í Hróarskeldu hefur beðið
alla sem einhverja vitneskju
hafa um málið að gefa sig
fram.
crwctikUta Jens Wagn Flannov fannst i
S^veitabJ.Hann hafði verið harinn
ti!dauða. Fimm manns sitja mm fynr morðið.
Benny Cederquiest Hvarfidesem-
I ber 2001. Morðinginn hirti atvinnu-
leysisbæturnar og mjög líklega tók
| hann peninga út af bankabók hans.
<