Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2004, Page 4
4 FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2004
Fréttir DV
GunnarOrn
tekinn fyrir
Mál Ríkislögreglustjóra á
hendur Gunnari Erni Krist-
jánssyni, fyrrverandi for-
stjóra SÍF, verður tekið fyrir
í Héraðsdómi Reykjavlkur í
dag. Þar geta lögmenn
komið fram með athuga-
semdir og kallað eftir gögn-
um. Einnig er ákveðið
hvenær aðalmeðferð í mál-
inu fer fram. Gunnar Örn er
ákærður vegna þess að
hann skrifaði sem endur-
skoðandi athugasemda-
laust undir reikninga
Tryggingasjóðs lækna um
árabil á meðan fram-
kvæmdastjóri sjóðsins stal
80 milljónum. Fjölmargir
læknar töpuðu eftirlauna-
sparnaði sínum. Gunnar
örn keypti á dögunum
Bræðurna Ormsson í félagi
við aðra.
Saf nað fyrir
börn Sri
Hópur fólks hef-
ur nú tekið sig sam-
an og hafið pen-
ingasöfnun fyrir
börn Sri Ra-
hmawati, konunnar
sem var myrt af Há-
koni Eydal, sambýlismanni
sínum. Harpa Rut, kennari
í Austurbæjarskóla, fer fyrir
hópnum. FÍún segir að-
stæður barnanna mjög
slæmar. Þau búi hjá systur
Sri Rahmawati sem á þegar
fyrir þrjá krakka. Sri skildi
eftir sig þrjú börn og búa
þau því átta saman í lítilli
íbúð í Breiðholtinu. Þegar
hefur safnast milljón handa
börnunum og stefnir hóp-
urinn ótrauður á fjögurra
milljóna markið.
Yngra fólk í
meðferð
Guðmundur
Jónsson, forstöðu-
maður Byrgisins,
segir mun yngra fólk
leita sér hjálpar í
dag en fyrir einu ári.
Um hundrað manns
séu á biðlista hjá
Byrginu. „Meðalaldurinn
hefur breyst úr svona 40-50
ára gömlu fólki í 20-30 ára,“
segir Guðmundur. „Sem
dæmi er ég með 40 manna
hóp núna og að minnsta
kosti sjö af þeim eru yngri
en tvítugir." Guðmundur
segir unga fólkið oft á tíð-
um afar illa farið og í af-
brotum. Byrgið reyni að
sinna þeim sem best en
anni þvl miður ekki eftir-
spurn.
Einar Oddur Kristjánsson, talsmaður Sjálfstæðisflokksins í Qárlaganefnd, segir það
aldrei hafa staðið til að bæta 500 milljónum við þann milljarð sem samningur ör-
yrkja við ríkisstjórnina færði þeim fyrir ári. Formaður Qárlaganefndar vísar á ráð-
herra. Jón Kristjánsson vill lítið gefa uppi um hvort 500 milljónirnar sem Garðar
Sverrisson lýsti eftir í gær skUi sér.
Hefur aldrei staöiö
til að burga meira
Fjárlög ársins 2005 verða lögð fyrir Alþingi við upphaf þings um
næstu mánaðamót samkvæmt venju. Forsvarsmenn öryrkja-
bandalagsins bíða nú eftir því að fá að vita hvort innan fjárlaga-
frumskógarins leynist þær 500 milljónir króna sem þeir telja að
vanti upp á. Ef marka má orð þingmanna og ráðherra eru litlar
líkur á því að svo verði.
Einar Oddur Kristjánsson, varafor-
maður fjárlaganefndar, segir það
hrein ósannindi hjá Garðari Sverris-
syni að hálfan miiljarð vanti upp á
samkomulagið við öryrkja. Samning-
urinn sem samþykktur var í ríkisstjóm
hafi verið upp á einn miiljarð.
„Það var gerð samþykkt um það í
ríkisstjóm íslands, rausnarleg sam-
þykkt, að styðja við bakið á yngstu ör-
yrkjunum um einn milljarð," segir
Einar Oddur í samtaii við DV.
- En líturðu þá svo á að samning-
urinn sé að fullu efndur, og því verði
þessar 500 milljónir sem öryrkjar telja
að á vanti ekki í fjárlagafrumvarpinu
nú?
„Það er ekkert að líta á, það er
þannig. Samkomulagið stendur og því
verður engin viðbót - það hefur ein-
faldlega aldrei staðið til,“ svarar Einar
Oddur.
Vísar á Jón sem ekkert gefur
upp
„Eg verð að vísa þér á heilbrigðis-
ráðherra varðandi þá spurningu,"
sagði Magnús Stefánsson, formaður
fjárlaganefndar Alþingis og þingmað-
ur Framsóknarflokksins, aðspurður
hvort Framsóknarmenn í fjárlaga-
nefnd hafi beitt sér sérstaklega fyrir
því að þær 500 milljónir sem á vantaði
við eíhdir á samningi ríkisstjómarinn-
ar og öryrkja verði inni nú. „Ég get
ekkert sagt um það eins og staðan er.“
Jón Kristjánsson heilbrigðis- og
tryggingamálaráðherra sagði í samtali
við DV að nú væri unnið að gerð ijár-
laga í ráðuneyti hans og ekki væri ljóst
hvernig málum yrði háttað varðandi
„Samkomulagið
stendur og því verður
enginn viðbót - það
hefur einfaldlega
aldrei staðið til."
þær 500 milljónir sem forsvarsmenn
öryrkja segja að vanú upp á samning
þeirra við rikisstjómina. „Ég get ekkert
sagt um það á þessu stigi hvemig
þetta kemur úl með að lenda,“ sagði
Jón.
Aðspurður hvort hans vilji væri
óbreyttur, það er að efna samkomu-
lagið í áföngum, sagði Jón hans vilja
standa í átt sátta í málinu. „Minn vilji
er að vinna að þessu áffam og ná öllu
saman," segir Jón sem segir að skoða
verði málið nú með tilliú úl fjölgunar
öryrkja sem hann segir sjálfur vera
umffam landsmeðaltal. Að öðm leyú
vildi Jón ekkert tjá sig um málið sem
hann segir á viðkvæmu súgi.
Meirihluti telur málinu lokið
Heimildir DV herma að innan
þingflokks Framsóknar sé meirihluú
sem líú svo á að samningurinn hafi í
raun verið efndur til fúlls með ffam-
lagi síðasta árs og því sé ekki þrýsting-
ur þaðan í þá átt að bæta eigi við þeim
500 milljónum sem nú vanti upp á að
sögn forsvarsmanna öryrkja.
Ljóst þykir að Geir Haarde fjár-
málaráðherra, Davíð Oddsson forsæt-
isráðherra, Halldór Ásgrímsson utan-
ríkisráðherra og Ámi Magnússon líta
Varaformaður fjárlaganefndar Segirþað
aldreihafa staðið til að bæta við hálfum millj-
aröi enda hafi verið fullefnt samkomulag sem
hljóðaði upp á einn milljarð.
svo á að fullar efndir samningsins hafi
verið gerðar með þeim milljarði sem
fór í samninginn síðasta vetur - ef
marka má orð þeirra síðan þá.
Heyra mátú á orðum Jóns Krist-
jánssonar þá að hann hafi ekki verið
sammála röddum sem telja samn-
inginn að fullu efirdan. Ef það
sama á við nú er staðan raunar
óbreytt frá fyrra ári, því svo lengi
sem meirihluti þingmanna
flokksins er á því að samningur-
inn sé að fullu efndur em litlar
líkur til að þær 500 milljónir sem
öryrkjar telja sig hafa orðið af ná-
ist í gegnum þingið nú hvort sem
Jón vill eður ei. Allt virðist því
stefna í þriðja dómsmál öryrkja á
hendur rfldsstjóm Davíðs Odds-
sonar.
helgi@dv.is
Gönguferð í boði strætó
Á Álftanesi er ró og friður. Þar
búa forsetinn og Dorrit. Og Álftnes-
ingar og börn þeirra.
Svarthöfði hefur nú sannfrétt að
almenningssamgöngusamlagið
Strætó bs. hyggist berjast með kjafti
og klóm fyrir því að æskan á Álfta-
nesi verði ekki offitu og ómennsku
að bráð.
Fyrirkomulagið hefur verið
þannig að börn í úthverfum Álfta-
ness hafa ekki þurft að ganga nema
svona 200 skíúétta metra til að kom-
ast í strætisvagn ellegar skólabúss.
Þessu gamaldags gangverki hafa
fylgt aukaverkanir. Börnin verða löt
n
Svarthöfði
og feit, kulvís á götum úti og óþægi-
lega stundvís í skólanum.
Offitan er verst. Gegn henni æúar
Strætó að berjast. Kynnt hefur verið
breytt leiðarkerfi undir lánsslagorð-
inu: ísland, sækjum það heim.
Ótrúlegt er að engum skuli hafa
dottið í hug þessi snjalla lausn í hug
sem sérfræðingar hafa nú hrist fram
úr erminni: Stoppistöðin sem börn-
in hafa sótt svo mikið í verður færð
lengst, lengst, lengst í burtu. Það
Hvernig hefur þú það?
Andrea Magnúsdóttir fatahönnuöur: „Ég hefþað bara fínt íaugnablikinu. Það er
nóg að gera hjá okkur stöllunum hér íJúníform. Við erum að hanna og sauma fullt af
fínum og fallegum fötum hér á Hverfisgötunni. Það eru margir draumakjólar íbigerð."
verður þeim hvaú til að ganga meira
og kynnast landinu sínu. Hrista af
sér slenið. Bjóða slagveðrinu
aðra kinnina á leiðinni í skólann
og hina á heimleiðinni.
Kannski verður byggt á sælu-
hús á miðri leið. Þar
sem krakkarnir
geta gert
stuttan
stans, reynt
að muna hvort
þau eru að
koma eða fara og
súllt kompásinn. Hert ól
arnar á bakpokanum og
yfirfarið búnaðinn.
Það sem meira er;
innbyggt í þetta
system er að foreldrar
og börn munu tala
meira saman.
Við blasir að
einhver af
littu skinnunum, til dæmis
þessi sem eru í sex ára bekk,
munu guggna á göngunni,
jafnvel áður en hún hefst.
Þá er gullið tækifæri fyrir
mömmuna eða
pabbann sem er á fjöl-
skyldubílnum inn í
Reykjavfk að vinna
fyrir skyndibita-
mat og sólar-
landaferð-
um, að
i taka
j kukku-
í stundar
"frí úr
vinnu til að
aka afkomand-
anum í húsaskjól.
Þá verður nú margt
að skrafa í sköflun-
Svarthöfði