Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2004, Blaðsíða 24
**
24 FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2004
Fókus DV
Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefur, þrátt fyrir aö vera aðeins tvítugur, leikið aðal-
hlutverk í jQölmörgum söngleikjum, þar á meðal í Bugsy Malone. Thriller og Wake
me Up. Hann hefur ákveðið af fara til útlanda í leiklistarnám en fyrst ætlar hann
að takast á við eitt aðalhlutverkanna í Hárinu.
Hvað veistu
um Friðrik
krónprins?
Taktu prófið J
Þorvaldur Davíð
Kristjánsson Tekur
viö hlutverki Claudes
í Hárinu.
ur að Ielka og syngja og er ni!
svo komið að hann er'í óða önn
Jþ?'db læra hlutverk Claudes í Hár-
K inu. en Jóhamles Haukur Jó-
' hannesson serp hingað ti! hefur
leikið liann hverfur aftur tjJ
náms síðar í mánuðinum. I>or-
verk í-
inni fagnaq4fc> *
Þorvald^Sem 'þykir daq
sætasm-tnaður .landsins^gerðÍ '
iyi^arðum frægan þegar hann
Iéköugsy rCfeiione í söngleik fynr
rúmiega tíu árum. Þegar hann
v *4ar J3 taJaði hann' °B söng Nú slærðu endi
-wSSp’mb^-* fslenskri útgáfu erþaðekía?
Ð*»Pymyndarinnar tion, Kihj>,
\f|ávar ég méó litlustráJ#0dd.
Mfflr'fmnst alveg íáránlegt. aó
hlusta á sjálfan mig í Iion Klng
eða Bugsy, en það bara gaman,"
segir Þorvaldur.
Þegar Þorvaldur fór í Versló
sló hann strax í gegn í söngleikn-
um Thriller og síðan f Wake me
up. Samhliða Wake me up lék
hann í uppfærslu Hafnarfjarðar-
leikhússins á Söiku Völku með
Marfu Ellingsen og Gunnari
Helgasyni.
„Draumur minn er að fá
tækifæri til að leika í söneleik
Þorvaldur ér mð að vinna við
kvikmyndahátíðina Nordisk
Panorama sem haldin verður í
-^egnboganum auk þess að
sjrSgja og leika í Hárinu. Hann
segist vefa nokkujflangt kom-
ipn-'með að lætfÉfp hlutverkið
og verður eflaiaöd&úinn þegar
kaflið kemur en þtiB''Ve«hir lík-
lega í kringuni'ÍO. %l^ÍSer.
te0#gegn
„Ég veit það ekki, en ég ætla
aflavega að leggja mig hundrað
prósent fram í sýningnni."
Þegar sýningunum á Hárinu
lýkur, sem ekki Iiggur fyrir í dag,
enda er salurinn alltaf fullsetinn
og gamanið rétt að byrja að sögn
Rúnars Freys leikstjóra, ædar
Þorvaldur að reyna að komast
að í leikflstarskóla í útlöndum.
Honum ætti að vera hægt um
vik enda er ferilskrá hans orðin
nokkuð þétt miðað við að hann
er rétt orðinn tvítugur.
Þorvaldur er sonur Kristjáns
Þorvaldssonar ritstjóra Séð og
lieyrt og þegar blaðamaður spyr
hvort hann muni fá sérmeðferð
þegar hann verður orðin heit-
asta stjarnan á landinu vill hann
sem mmnst um það hugsa.
„Þú verður bara að spyrja
hann að því ef af veröur."
rap@dv.is
1. (hvaða ameríska háskóla
stundaði Friðrik nám?
o. Yale
b. Stanford
C.UCLA
d. Harvard
2. Hver af eftirtöldum er ekki skyld-
ur krónprinsinum?
a. Arthur 1. hertogi afSaxe-Coburg
og Gotha afConnaught
b. Anastasia hertogaynja í Rúss-
landi
c. Consort Albert prins afSaxe-
Coburg og Gotha
d. Willem II i Hollandi
3. Friðrik er barnabarnabarna-
barnabarn hvaða drottningar?
a. Mary drottningar Englands
b. Marie Antoinette Frakklands
c. Victoriu drottningar Englands
d. Anne drottningar Englands
4. Friðrik var fyrstur f fjölskyldunni
til að næla sér f háskólagráðu. Hvað
lærði hann?
a. Félagslega sátfræði
b. Félagsvisindi og lögfræöi
c. Viðskiptafræði og hagfræði
d. Listasögu
5. Friðrik er þekktur undir nafninu:
a. Freddie
b. Pingo
c. Rik
d. Speedy
6. Hver eru aðaláhugamál krón-
prinsins?
a. Hraðskreiðir bílar
b. Frlmerkjasöfnun
C.PÓIÓ
d. Klifur
7. Frá hvaða landi er konan hans?
a. Nýja-Sjálandi
b. Hong Kong
c. Ástralíu
d. Kanada
8. Hvaða ár fæddíst prinsinn?
a. 1966
b. 1967
C. 1968
d. 1969
896í 8 njiDJisyyjDiiqjie.iBois
-qdjh '9 obuid s iQæjjboi Bo ipuisiAsBoi
-?d 'tr spuo/Bug jdBuiujjojp nuo}3i/\ ‘f
IPUDIIOHJIIIU3IIIM 'ZPJDAJDH 'L IJOAS
Franz Ferdinand hlaut Mercury-verðlaunin
Besta breska bandið í ár
Skoska rokksveitin Franz Ferdinand
hlaut Mercury-tónlistarverðlaunin á mið-
vikudagskvöld fyrir lyrstu plötu sína, sam-
nefhda hljómsveitinni. Rokkkvartettinn,
sem kemur frá Glasgow, þóttu sigurstrang-
legir af þeim 12 listamönnum sem vom til-
nefndir og hrepptu að lokum hnossið.
Reyndar kom sigurinn liðsmönnum Franz
Ferdinand á óvart. „Við áttum alls ekki von á
að vinna þetta. Við erum ekki einu sinni
með ræðu eða neitt - þetta kemur okkur í
opna skjöldu. Þetta er frábært og við emm
alveg undrandi, en mjög stoltir," sagði
söngvarinn og gítarleikarinn Alex Kapranos
af þessu tilefhi. „Öll hin böndin sem vom til-
nefnd áttu verðlaunin meira skilið en við,"
bætti hann svo við.
Mercury-verðlaunin vom nú afhent í 13.
sitm en þau em veitt fyrir bestu plötu ársins
ff á bresku eða írsku bandi. Sigurvegarar em
jafnan metnir fyrir hæfileika sína og frum-
legheit, en ekki plötusölu og fleira eins og
tíðkast oft annars staðar.
Meðal þeirra sem tilefndir vom til verð-
launanna að þessu sinni vom The Streets,
unga söngkonan Joss
Stone, r&b-söngkonan
Jamelia, Amy Wine-
house og gítarlausa
rokkbandið Keane sem
kemur hingað til lands í
næsta mánuði og spilar
á Airwaves. Þá vom
einnig tilnefndir Belle &
Sebastian, rapparinn Ty,
rokksveitin The Zutons
og Snow Patrol.
Mercury-verðlaunin hafa oft
verið gagnrýnd fyrir að vera full
„artí" og oft á tíðum hafa verð-
launin faflið í skaut listamönnum
sem hinn almenni tónlistar-
áhugamaður hefur aldrei heyrt
um. Það var ekki uppi á teningn-
um í ár og allir þeir sem tilnefhdir
vom em orðnir velþekktir og -liðn-
ir. Franz Ferdinand er lýsandi fyrir
þetta. Plata þeirra hefur selst í yflr
milljón eintökum og hvar sem þeir spila
þessa dagana er fullt út úr húsi.
Handhafar Mercury-
verðlaunanna Franz
Ferdinand á sviðinu á mið
vikudagskvöldið, stoltir og
hrærðir.