Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2004, Side 16
16 FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2004
Fréttir DV
í DV á fimmtudögum
• Á íslenskum dögum sem nú
standa yfir í verslunum Hagkaupa
kostar kílóið af frosnum
SS lambahrygg 832
kr. ístað 1.188 kr.
áður. Sama magn
af frosnu lamba-
læri kostar nú 677
kr. og sagaðir
frampartar 323 kr. í
stað 538 kr. áður. Kflóið
af ferskum kjúklingalærum með
leggjum kostar 299 kr. en kostaði
áður 599 kr. Myllusnúðar kosta nú
69 kr. stykkið £ stað 115 kr.
• í undirfata-
versluninni Sel-
enu er 20 til 50%
afsláttur af undir-
fötum, sundfötum
og náttfötum á út-
sölu sem lýkur á
laugardag. Við
kassa er veittur
15% aukaafsláttur.
• í Þinni verslun kostar kflóið af
Fjallalambs 1. fl. saltkjöti 598 kr. en
kostaði áður 898 kr. Sama magn af
2. fl. saltkjöti kost-
ar 298 kr. en kost-
aði áður 365 kr.
Kfló af súpukjöti
kostar 459 kr. og
sama magn af
reyktu folalda-
kjöti kostar 438
kr. í stað 548 kr.
áður. Hálft kfló af
Gevalia-kaffi kostar 289 kr. í stað
339 kr.
• Jakkafataveisla stendur yfir í
f
Myndlistarmaöurinn blundar istórum og
smáum og á haustin bjóöast listaþyrstum
fjölmörg námskeiö. Hér er brotabrot afþvl
sem I boöi er.
Myndlistarskóli Kópavogs
13 vikna myndlistarnámskeiö fyrir6-12 ára
15.100 kr.
13 vikna teikninámskeiö fyrir fulloröna
30.000 kr.
Myndlistaskóli Reykjavíkur
14 vikna myndiistarnámskeiö fyrir 6-9 ára
25.500 kr.
Staðgreitt 23.000 kr.
14 vikna teikninámskeiö fyrirfulloröna
52.300 kr.
Staögreitt 47.100 kr.
Námsflokkar Hafnarfjarðar j-
10 vikna myndlistarnámskeiö fyrir 6-9 ára *
13.200 kr.
10 vikna teikninámskeiö fyrir fulloröna
19.600 kr.
Mímir Símenntun
8 vikna myndlistarnámskeið fyrir 6-12 ára
18.500 kr.
10 vikna teikninámskeið fyrir fullorðna
31.400 kr.
Myndlistarskóli Mosfellsbæjar
13 vikna myndlistarnámskeið fyrir6-12 ára
14.000 kr.
10 vikna teikninámskeiö fyrir fullorðna
24.000 kr.
Rósaspyr:
'nið
Verð miðast við 95 oktan á
höfuðborgarsvæðinu
Esso
Skogarsel og Stórahjalia - 104,80 krónur
Shelj
v/Suðurfeil -104,80 krónur
Olís
Hamraborg oo Mjódd. - 104,80 kr.
ÓB
v/FjarðarkaÚp - 103,80 krónur
Atlantsolia
Atlai stóðvar - 103,90 krónur
Ego
Allar stöðvar - 103,90
Halló Ragga
Kannski er þetta voðalega
hallærisleg spuming
en ég ákvað samt að
láta hana flakka vegna
þess að ég og maður-
inn minn erum búin
að rökræða þetta fram og til
baka án þess að komast að
niðurstöðu. Staðan er sú að ég
verð mjög kynferðislega æst á
blæðingatímabilinu en
hann fer alveg í baklás
því hann er svo hrædd-
ur við blóðið. Ég er orð-
in dauðþreytt á því að
ganga á eftir honum og við
erum komin í hálfgerð-
an vítahring með
þetta. Alltaf sama sag-
an í hverjum mánuði,
ég að reyna og hann að víkja
sér undan.
ömurlegt. Viltu hjálpa okk-
ur?
Kær kveðja, Rósa frænka
Blessuð Rósa
Ég skal gera mitt besta til að
hjálpa ykkur, lofa samt ekki 100%
árangri nema þið opnið bæði
hugann og vinnið með
mér - og hvort með
öðru. Þó að málið
snúist væntanlega
um ranghug-
myndir manns-
ins þíns um tíð-
ir og/eða tíða-
blóð verðum
við samt að
taka tilfinning-
ar hans með í
reikninginn og
kannski verður
niðurstaðan
fundin einhvers
staðar á miðri
leið. Eitthvað veld-
ur því að elsku
drengurinn hefur þessa óbeit á
tíðablóði og ef við lítum á hug-
myndir um tíðir kvenna x sögu-
legu samhengi er það kannski ekki
svo undarlegt. Jafnvel þó að flestir
séu á okkar tímum vel upplýstir
um tfðir eins og mörg önnur
undur líkamsstarfsem-
Tíðablóðið kynn-
gimagnað eða
baneitrað
Tíðablóð hefur löng-
um þótt í meira lagi dular-
fullt og á sama tíma kynngi-
magnað. Vísindamenn settu
fram margvíslegar hugmyndir um
ástæður og tilgang þess að konur
hefðu á klæðum. Ein skýringin var
sú að meltingarfæri kvenna væru
of veikburða til að vinna úr öllu
blóðinu í fæðunni og þess vegna
yrðu þær að losa sig við það á
þennan hátt (Galen, 129 f. Kr),
önnur að milli legs
og brjósta lægi
mjólkuræð og
tíðablóðið væri
umbreytt móður-
mjólk, mjólkandi
konur fara jú ekki
á túr (Leonardo
daVinci, 1492) og
Spyrjið
Ragnheiði
önnur skýring var sú að konur
hefðu ekki hæfileika til að svitna
lflct og karlmenn og yrðu því að
losa sig við úrgangsefni líkamans
á þennan hátt (Hippókrates, 460
f.Kr). Ef við htum aðeins nær okk-
ur í tíma má geta þess að allt fram
á nftjándu öld héldu menn að
heilinn og legið væru í stöðugri
baráttu um blóðið í lfkamanum og
að óhófleg notkun heilabúsins,
s.s. eins og gerist í námi, hefði
mjög slæm áhrif á frjósemi kon-
unnar! í gyðingdómi er tíðablóð
álitið baneitrað og í mörgum sam-
félögum nútímans fá blæðandi
konur ekki að koma nálægt mat -
þær gætu með því eitrað fyrir hin-
um.
Staðreyndir
• Ef við snúum okkur aftur að
vanda ykkar skötuhjúa ber þess að
geta að því fer fjarri að ég haldi að
maðurinn þinn sé ofurseldur álíka
hugmyndum og
ég taldi upp hér
að ofan. Til
fróðleiks eru
hér nokkrar
staðreyndir um
tíðablóð og tíð-
ir:
• Tíðablóð er
Ragnheiður
Eiríksdóttir
hjúkrunarfræðingur
skrifar um kynlíf. Skrif
hennareraðfinnaá
www.kyn.is.
DV hvetur lesendur til að senda inn
spurningar um hvaðeina sem snýr
að kynlífínu. Ragnheíður svarar
spurningum lesenda f DV á
fimmtudögum. Netfangið er
kynlif@idv.is.
Kynlífsráðgjafinn
ekki óhreint eða eitrað. Það kemur
úr tandurhreinu umhverfi (leg-
inu) og verður fýrst óhreint ef það
fær að liggja langtímum utan lflc-
amans s.s. í dömubindi þar sem
bakteríur geta gætt sér á því.
• Kynhormón kvenna sveiflast í
tíðahringnum og mismunandi
magn hormóna veldur því að kon-
ur hafa mismikinn áhuga á kynlífi
eftir því hvar þær eru staddar í
hringrásinni. Sumar eru áhuga-
mestar á túr á meðan aðrar geta
ekki hugsað sér kynlíf á þeim
tíma, til dæmis vegna túrverkja.
• Kynlíf á meðan kona er á túr
er alls ekki hættulegt. Tíðablóðið
getur að vísu verið dálftið ertandi
sérstaklega ef húð tippisins er við-
kvæm. Þá er auðvelt að smella á
sig smokki og láta gamanið halda
áfram. Ef konan hefur túrverki
gæti góð fullnæging lfka virkað
álflca vel á verkina og vænn
skammtur af íbúkód (algengt
verkjalyf blæðandi kvenna). Reyn-
ið nú að ræða málin í ljósi ofan-
greindra atriða. Verið opin fyrir
skoðunum hvor annars. Kannski
er þetta ekki flóknara en svo að
sturta, smokkur og samningur um
að geyma munngælurnar
geti leyst málið.
Með kærri
kveðju, Ragga.
Gamalt&Gott Krydd
er notað á öllum heimilum og
kryddglösin eru á sumum heimilum
geymd víða um eldliúsið. Hér er
srnðug lausn sem sparar bæði spor
og þrif. Tæmið eina skúffu í eld-
húsinnréttingunni, helst nálægt
eldavélirmi og skrúfið eða límið
þimnan trélista langsum í botnínn á
henni. Leggið kryddglösin á hliðina
milli listanna og látið miðana snúa
fram þannig að auðvelt sé að lesa á