Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2004, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2004, Qupperneq 18
7 8 FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2004 Sport DV Þjálfara velska landsliðs- ins í knattspymu, Mark >, Hughes, hefiir verið orð- i a aður sem arftaki Gra- r * eme Souness sem framkvæmdastjóri Blackbum. Hug- hes blæs þá á JL þessar sögusagn- ir en bresku hug- myndinni skaut upp í breskum fjöl- miölum á dögun- 4 um. :7\ Aðspurður sagði Hughes að hann teldi lödegt að ástæðan fyrir orðrómnum væri að hann lék á sín- um tíma með Blackbum og gæti þ.a.l. komið til greina sem framkvæmdastjóri liðsins. Skotinn Gordon Strachan hef- ur einnig verið orðaður við Black- bum sem og Gienn Hoddle. Heinze loks kominn Gabriel Heinze, sem keyptur var frá franska liðinu Paris St Germain fyrir sjö milljónir punda, er loksins kominn til Manchester United. Heinze hefur verið iðinn við kolann síðan gengið var frá samningnum. Hann lék með argentínska landsliðinu á Suður- Ameríkumótinu og á Óiympíu- leikunum. Nokkuð bar á pirringi hjá Sir s Alex Ferguson, knattspymustjóra « United-liðsins, en Heinze þvertók fyrir að samband sitt við Manchester-liðið væri slæmt sök- um þessa. „Ég myndi aldrei neita að leika fyrir Argent- ínu og ég vísa því á * ____•' , y bug v m. 1 að einhverjir slpRl | vankantar 'wj séuásam- \\ \ bandi M minu og United. Nú . % er kominn A * tími á að leggja * þetta mál til / ■ í liliðar og ná V \ f upp einbeitingu 1 J fyrir tímabilið. Ég * ræð mér vart af spennu fyrir aö * spiia með Manchester United," sagði Heinze. Þess má geta að Carlos Queiroz, aðstoðamaður Fergu- son, segir United-liðið eiga fjóra af bestu framherjum heims og það séu spennandi hlutir framundan hjá liðinu. „Við viljum verða besta lið heims“ fuliyrti Queiroz. Jón Amór skorar » Eftir eitt tímabil með Dallas Ma- 's vericks í NBA-deildinni í körfu- knatdeik ákvað Jón Arnór Stefáns- son að söðla um og hélt til Rúss- lands. Þar er að finna eina af sterk- ustu körfuboltadeildum heims og varð Dynamo St. Petersburg fyrir valinu. Jón Arnór var bjartsýnn á að fá að leika mikið með rússneska liðinu og ef marka má frammistöðu hans í sumardeild NBA með Mavericks, þá ætti hann að spjara sig vel í Rúss- landi. Hann sá fram á betri tíma og var orðinn langþreyttur á að verma varamannabekk Dallas. Fékk flugstart Jón byrjaði vel með Dynamo St. Petersburg. Liðið er í æfingabúðum á ítaliu sem eru liður í undirbúningi fyrir komandi tímabil í úr- valsdeildinni í Rússlandi sem og Evr- ópu- og gefur boltann keppninni en þar ædar liðið sér stóra hlutí. Liðið mættí BC Kiev frá Úkra- ínu og skoraði Jón 22 stig, gaf 8 stoðsendingar og stal þremur boltum. Dyna- mo vann leik- inn 91-81. Þá átti rúss- neska liðið í rimmu við Montacatini og skoraði stolt okkar íslendinga 11 stig, gaf 7 stoðsend- ingar, tók 5 ffáköst og stal Liðið mætti BC Kiev frá Úkraínu og skor- aðiJón 22 stig, gaf 8 stoðsendingar og stal þremur boltum. þremur boltum. Dynamo vann leik- inn 84-76. Til Köben í dag flýgur Jón til Kaupmanna- hafnar þar sem hann hittir félaga sína í íslenska landsliðinu. Liði mæt- ir Dönum í undankeppni Evrópu- keppni landsliða og er leikurinn kl. 17. Hægt er að sjá leikinn á risatjaldi í Ölveri í Glæsibæ. sXe@dv.is Shearer Hughes tii Blackburn? Jón Arnór Stefánsson byrjar vel Alan Shearer, leikmaður Newcastíe United, er ánægður ^ með komu Graeme Sou- ness til liðsins. Að sögn Shearer er hann handviss um að Skotinn sé rétti maðurinn í starfið og að hann geti kollvarpað gengi liðsins það sem af er en Newcastíe er í 17. sæti eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Shearer staðhæfði að Souness byggi yfir aga sem að kæmi liðinu að góðu. „Souness er einn sá besti í faginu og það eru bjartir tímar framundan hjá okk- ur," sagði Shearer. „Svo erhætt við að hart verði barist um sæti í byrjunarliðinu og ég get fuliyrt að ég mun leggja mig allan í sölum- arhvað það snertir". Magni Hafsteinsson er kominn á heimaslóðir og leikur með Snæfelli í Úrvalsdeild- inni i körfubolta í vetur. Hann hefur leikið með KR undanfarin ár en ákvað í sumar að breyta til og nú eru félagsskipti hans loksins gengin í gegn. hjá Dynamo St. Petersburg Ætlar að bæta gott um það að segja að þetta sé allt leyst". íslenska landsliðið stendur í stór- ræðum um þessar mundir og und- ankeppni Evrópukeppninar í fullum gangi. Magni gaf ekki kost á sér í landsliðsvalið sökum vinnu en bind- ur vonir við að geta endurheimt sæti sitt þar þegar fram Kða stundir. „Það ræðst sjálfsagt á því hvernig gengur í vetur og maður verður bara að leggja sig 100% fram með sínu fé- lagi“. Spáð góðu gengi Margur spekúlantinn hefur spáð Snæfelli góðu gengi í vetur. Liðið vann deildarmeistaratitill á síðasta tímabili, er nánast með óbreyttan mannskap frá því í fyrra, og tveir öfl- ugir leikmenn bæst við. Magni hefur þó allan varann á þegar kemur að því að spá í komandi tímabil. „Ég hef verið í liði sem hefur verið svakalegt á pappírnum en engan veginn náð að standa undir væntingum. Þrátt fyrir að vera með gott lið þurfum við að berjast í hveijum einasta leik og ætía ég að leggja mig fram svo um munar". Og verða þá valinn bestur að loknu móti? Magni hlær við og segir; „Við skulum hafa það opið. Aðalatriðið er að liðinu gangi vel“. sXe@dv.is Skilur báða Magni segist sýna félögunum skilning varðandi deiluna sem mynd- aðist þeirra á milli. „Maður skilur alveg sjónarmið beggja fé- laga en þetta var nátt- úrulega í reglum sem að fé- lögin samþykktu á sínum tíma og þau geta því bara sjálfum sér um kennt. Það hefði samt verið drepleiðinlegt að vera samningslaus og því ekkert nema Ég hefverið í liði sem hefur verið svakalegt á pappírnum en engan veginn náð að standa undir væntingum. Þrátt fyrir að vera með gott lið þurfum við að berjast í hverjum ein- asta leik og ætla ég að leggja mig fram svo um munar." Tími til að breyta til Eftir að hafa leikið allan sinn feril með KR fannst Magna kominn tími á að breyta til. „Mér fannst ég hafa gott að því að breyta til enda hef- ur maður staðnað aðeins undan- farin ár. í Hólm- inum var mikil og góð stemn- ing í kringum körfuna í fyrra og ég tel mig að sama skapi eiga meiri mögu- leika á að bæta mig sem leik- mann með Snæ- felli". Félagaskipti Magna Hafsteinssonar körfuboltamanns úr KR í Snæfell hafa vakið mikla athygli í sumar. Töluverður kýtingur átti sér stað milli félaganna sem stafaði af ákvæði í samningi Magna þar sem KR átti rétt á greiðslu vegna uppeldi leikmanns- ins. Forráðamenn Snæfells ætluðu ekki að gefa sig í baráttunni en deilunni lauk á farsælan hátt með greiðslu Hölmarana. Magni lék sex tímabil með meistaréiflokki KR í Úrvalsdeild og varð m.a. íslandsmeistari með lið- inu árið 2000. Hann hefur nú söðlað um og er í raun kominn á heima- slóðir. „Það er náttúrulega gott að vera í sveitinni" segir Magni, sem er fædd- ur á Akranesi og uppalinn í Ólafsvík. „Sveitamaðurinn blundar alltaf í manni og Snæfell því tilvalinn kost- ur“. sig

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.