Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2004, Blaðsíða 23
DV Fókus
FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2004 23
Olsen-systur
byriaðar
í haskóla
Olsen-tvíburarnir hefja nám í New York-
háskóla í vikunni. Mary-Kate og Ashley hafa
þó engan áhuga á að dvelja á heimavistinni
heldur hafa þær keypt sér stóra stúdíóíbúð til
að dvelja í næstu fjögur árin. Talsmaður systr-
annasegirþærgetalifaðafareðli- ___
legu lífi í NewYork þrátt fyrir
frægðina. ,Ætli borgar-
búar hérna séu ekki
yfir það hafnir að æsa // ÆjJrA
sig eitthvað yfir / Jr
frægu fólki." Aðrir
frægir sem hafa
sótt þennan / .96.KS
skóla eru John v M JK
F. Kennedy Jr., jK
Alec Bald- jfl
win og if, M
fyrirsætan j-.jf JSi
Christy ii’ /M■
Turlington. "jr\A
Sænskur djass í Múlanum
DjassklúbburinnMúlinneraöfaraí
gang áttunda áriö og veröur
staðsettur i Gyllta salnum á ,«{ft||l
Sögu eins og fyrri ár. Veröa
uppákomurklúbbsinsá HjjjHiiiSSlj
fimmtudagskvöldum i staö **l***“^Lir
sunnudagaifyrra.Þaöer ______
sænskt trió, Daisy, sem treður
upp I kvöld. Trióiö er skipaö
ungum sænskum spilurum, saxa, trommum og bassa, og
hefur þótt vera spennandi vlöa á Noröurlöndum. Þeir
hafa gefíö út diska, m.a. hljóðritun frá konsert: Daisy
Live. Þá hafa þeir leikiö á fjölda konserta frá þvl þeir byrj-
uöu 1996. Múlinn er búinn aö skipuleggja átta konserta
fram I byrjun desember. Konsertinn í kvöld byrjar kl.21.
Cowell er
hálfvfti
Sharon Osbourne kallaði Idoldómarann
Simon Cowell hálfvita í spjallþætti í Bret-
landi. Sharon er dómari ásamt Simon í hæfi-
leikaþættinum The X Factor. „Ég hafði aldrei
hitt hann áður og skildi ekki hvernig hann gat
verið alltaf svona neikvæður. En eftir að ég
kynntist honum skildi ég það - hann er algjör
hálfviti." Sharon er líklega ennþá fúl út í
Coweli eftir að hann sagði að Ozzy hefði logið
varðandi hjólaslys til að selja fleiri plötur.