Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2004, Qupperneq 32
T1 f ^ í í CÍjjÍ 0 í Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^jnafnleyndar er gætt. r ^ r-i
SKAFTAHUÐ24, 10S REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMISS05000
• SivFriðleifsdóttir
umhverfisráðherra gekk
léttum skrefum yfir
Austurvöll í gær til að
skoða nýja skrifstofu
sina í Austurstræti lOa,
beint fyrir ofan vínbúð
ÁTVR. Það styttist í að Siv þurfi að
rýma ráðherrastól sinn í umhverf-
isráðuneytinu en þar er undirbún-
ingur fyrir kveðjuhóf Sivjar í full-
um gangi. í hófinu æda 30 starfs-
menn ráðuneytisins ásamt mök-
um að kveðja ráðherra sinn sem
reynst hefúr starfsfólkinu vel þótt
ákveðinn sé. Kveðjuveislan verður
ekki haldin í húsakynnum ráðu-
neytisins heldur í veitingasal út í
bæ og ef marka skal umfang und-
irbúningsins verður um stórveislu
að ræða. Siv þarf að vera búin að
rýma ráðherraskrifstofu sína í síð-
asta lagi næstkomandi miðviku-
dag en þá birtist Sigríður Anna
Þórðardóttir prestsfrú í Mosfells-
dal í dyragættinni og tekur við...
Svalt!
Sjónvappsstjarnan og bankastjórínn
Svalakeppni á Bjarnarstíg
„Við erum búin að fá nóg af fram-
kvæmdum að sinni. Nú gerum við
hlé og bíðum næsta sumars," segir
sjónvarpsstjaman Eva María Jóns-
dóttir sem er að byggja svaiir og
tengihús við bakhús í garði sínum á
Bjarnarstíg 5. Óskar Jónasson, kvik-
myndagerðarmaður og eigin-
maður Evu Maríu, hefur ekki
látið sitt eftir liggja í fram-
kvæmdunum sem em vem-
legar.
Það hefur verið þeim
hjónum hvatning að í göt-
unni gegnt þeim, á Bjamarstíg
4, býr Sigurjón Árnason, banka-
stjóri Landsbankans, og hann er
einnig að byggja svalir á sitt hús. Má
ekki á milli sjá hvor hefur betur
svalakeppninni og eins víst að Sigur-
jón bankastjóri ætlar að halda áfram
verkinu í vetur þar til það er full-
klárað. Að sögn Evu Maríu fer þetta
þó allt fram í mestu vinsemd.
í skjölum byggingarfulltrúa
Reykjavíkurborgar er framkvæmdum
Evu Maríu og Óskars lýst svona:
„Sótt um leyfi til að reisa viðbygg-
ingu austan við húsið nr. 5 við Bjarn-
arstíg, sem tengir saman aðalhús og
bakbyggingu á lóðinni. Jafnframt
verði gerðar tvöfaldar garð-
dyr á suðurhlið neðri
hæðar og tvöfaldar
svaladyr og svalir
á vesturhlið efri
hæðar. Ennfremur verði komið
fýrir björgunaropum á svefn-
herbergjum..."
Rúna Þorsteinsdóttir, eigin-
kona Sigurjóns Árnasonar
bankastjóra, segir fram-
kvæmdirnar ganga vel og sval-
irnar á húsi þeirra hjóna á Bjarn-
arstíg 4 verði tiibúnar áður en
langt um líður.
Bjarnarstfgur 4
Bara svalir hjá
bankastjóranum.
Sigurjon Arnason
Eraðljúka verkinu.
Bjarnarstfgur 5
Svalir og viðbygging
sem tengirbakhús
við aðalhús.
Eva María Frestar frekari
framkvæmdum fram á
næsta sumar.
Fáir félagar í FÍB
Félag íslenskra bifreiðaeigenda
hyggst fara í herferð um næstu ára-
mót til að fjölga félagsmönnum
enda em aðeins um 15 prósent
heimila í landinu aðilar að félaginu.
Talið er að í landinu séu hundrað
þúsund heimili, fólksbflamir em 160
þúsund en félagsmenn í FÍB ekki
nema 16.800.
„Því fleiri félagsmenn
því betra því kraftur
fjölda félagsmanna og félagsgjöld-
um þeirra," segir Runólfur Ólafsson,
framkvæmdastjóri FÍB. „Þar sem
rekstur bifreiðar er einn dýrasti þátt-
urinn í rekstri hvers heimilis er ekki
vanþörf á félagi eins og okkar."
Steingrímur heitinn Sigurðsson
listmálari sagði einhverju sinni að
hann væri ekki í neinu félagi öðm en
FÍB því þar væm aldrei fundir: „Það
er ekki rétt," segir Rögn-
valdur Ólafsson. „Við
höldum landsþing
annað hvort ár og svo
em stjórnarfundir
minnst
mánað-
Rekstur bflsins
Einn stærsti útgjalda-
liður hvers heimilis.
arlega."
Fullreynt með líkams-
rækt í Austurstræti
„Við höfum ekki getað fundið
neinn sem rekið getur líkamsræktar-
stöð þama í Austurstræti. Húsnæðið
hefur staðið autt í hálft annað ár
mleigulaust. Það er þungt," segir Guð-
mundur Ingi Jónsson, hjá fasteigna-
félaginu Langastétt ehf., sem á hús-
næðið í Austurstræti 8. Þar stofnaði
Jónína Benediktsdóttir líkamsrækt-
arstöðina Planet Pulse sem síðar var
yfirtekin af þeim Skjábræðmm
Kristjáni Ra. og Árna Þór Vigfússyni í
samvinnu við Eyþór Arnalds at-
hafnamann. Sá rekstur féll einnig
um sjálfan sig þegar stóra Lands-
símamálið kom upp með tilheyr-
andi afleiðingum.
„Nú hefur Thorvaldsenbar tekið
húsnæðið á leigu og hyggst stækka
þar inn. Austurstrætishliðin verður
þó leigð út fyrir verslun. Nú fer að
færast líf í hlutina," segir Guðmund-
ur Ingi hjá Löngustétt sem á alla
* bygginguna sem snýr bæði út á
Austurvöll og Austurstræti. Alþingi
Við opnum Planet
Reykjavfkur Eyþór
Arnalds og Árni Þór Vig-
fússon með bros á vör
þegar allt lék í lyndi.
leigir efri hæðirnar fyrir skrifstofur
þingmanna og á jarðhæðinni er svo
Thorvaldsenbar sem Skjábræður
voru einnig með á sinni könnu.
Staðurinn er nú rekinn af Fálkagerð-
isbræðmm sem gera það gott með
Café Victor, Sólon og fleiri veitinga-
stöðum f miðbæ Reykjavíkur sem
aUir eiga það sameiginlegt að ganga
vel undir styrkri stjórn þeirra.
Borgarleikhúsið
veturinn 2004/2005
Áskriftarkort á sex sýningar
kr. 10.700 (Þú sparar 5.500)
Alls konar fríðindi innifalin
Tíu miða afsláttarkort
kr. 18.300 (Þú sparar 8.700)
Frumsýningar
Geitin - eða hver er Sylvía?
eftir Edward Albee. Leikstjóri: Mana
Reyndal. Nýja svið / september.
Héri Hérason
eftirColineSerreau. Leikstjóri: Stefán
Jónsson. Stóra svið / október.
Híbýli vindanna
eftir Böðvar Guðmundsson
í leikgerð Bjarna Jónssonar.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Stóra svið / desember.
Segðu mér allt
eftir Kristínu Ómarsdóttur. Leikstjóri:
Auður Bjamadóttir. Nýja svið / janúar.
Terrorismi
eftir Presnyakov-bræður. Leikstjóri:
Stefánjónsson. Nýja svið / febrúar.
Draumleikur
eftir August Strindberg f samstarfi
við leiklistardeild Listaháskóla
íslands. Leikstjóri: Benedikt
Erlingsson. Stóra svið / mars.
Frá fyrra leikári
Lína Langsokkur
eftir Astrid Lindgren.
Chicago
eftir Kander, Ebb og Fosse.
Don Kíkóti
eftir Cervantes
Belgíska Kongó
eftir Braga Ólafsson.
íslenski
dansflokkurinn
Screensaver
eftir Rami Be’er. Stóra svið / október.
Við emm öll Marlene Dietrich.
Nýtt verk eftir Ernu Ómarsdóttur
og Emil Hvratin / febrúar.
Open Source
eftir Helenujónsdóttur/ mars.
Samstarfsverkefni
Svik - Sögn ehf,
Á senunni og LA.
Ausa og Stólarnir.
Tværperlurá einu kvöldi. - Leikfélag
Akureyrar.
Saumastofan 30 árum seinna
Leikfélagið Tóbías.
Crasy Gary’s Mobile Disco
Steypibaðsfélagið Stútur.
American Diplomacy
Hið lifandi leikhús.
Riðið inn í sólarlagið
Kláus.
Rómeó ogjúlía
Vesturport, íd, Artbox.
Paris at night
Á senunni.
BORGARLEIKHUSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3 • 103 Reykjavik
Miðasala 568 8000 • www.borgarleikhus.is
VERTU MEÐ I VETUR
s