Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2004, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2004, Blaðsíða 27
DV Fókus FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2004 27 i 12 SÝND kl. 6 og 8.15 THE VILLAGE SYND KL 10 www.sambioin.is Frá leikstjóra Dude Where Is My Dude kemur steiktasta grínmynd ársins. REGnBOGIÍin □□ Dolby J-DD/: SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 10.30 BJ. 12 SfÐASTA SINN kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 6, 8 & 10 ft l fck SÝND kl. 6 YFIR 25000 GESTIR M/ÍSLENSKU TALI kl. 5.30, 8 og 10.30 B.1.12 _ ..Myndir á borð við þessar S.K. Skonrokk segja meira en þósund orð." -HJ.Mbl. ***' Í8ir>' ZtL Nicofí^fidrnan ZJ/ie S/epfoi'cflíúwes SÝND kl. SA0 og 8 SÝND kl. 10.15 | GREtTlR SÝND KL 8 M/ ÍSL TALl | | MADDIT2 SÝND UM HELGAR j GIRL NEXT DOOR - FORSYNING KL. 10:15 www.laugarasbio.is Nýjasta mynd Kidman vekur hörð viðbrögð Gríðaleg öryggisgæsla var við frumsýningu nýj- ustu kvikmyndar Nicole Kidman, Birth. Myndin fjallar um konu sem verður ást- fangin af 10 ára dreng sem hún telur vera lát- inn eiginmann sinn end- urfæddan. Myndin hefur vakið afar hörð viðbrögð og sprengjuhótanir streymdu inn og blaða- mannafundir voru truflaðir. Drengurinn er leikinn af 11 ára leikara en í einu atriðinu er hann nakinn í baðkari með leikkonunni. Agutlera ekki vinsæl Leikkonan Kirsten Dunst gerir eina kröfu þegar henni j ': er boðið á verðlaunahátíðir ’ * - að skipuleggjendur passi upp á að hún sitji ekki ná- j lægt söngkonunni Christ- inu Aguilera. Leikkonan segir I| Christinu hafa eyðOagt kviild ið fyrir sér þegar hún mætti á ý| MTV-hátíðina í fyrra þar sem | söngkonan hefði ekki lokað P munninum alla hátíðina. „Christina sat fyrir aftan mig og blaðraði stanslaust í símann og skrifaði tölvupóst á meðan á hátíðinni stóð. Ætli hún myndi þegja ef ég myndi kyssa hana eins og hún kyssti Madonnu?" Það hefur lítið heyrst frá rokksveitinni Ensími undanfarið. Þeir leika á tónleikum á Gauknum annað kvöld og hyggjast prufukeyra þar nýtt efni. Hrafn Thoroddsen gitarleikari segir að ný plata komi annað hvort á þessu ári eða þvi næsta og plöt- unni fylgja plön um utanfarir. Ensimi Þeirætla ao trylla gesti á Jack Live-kvöldi á Gaukn- um á föstudaginn. Hljómsveitin Ensími spOar á Gauknum annað kvöld ásamt Dr. Spock og Tommy Gun Preachers. Það kostar 800 kall inn á tónleik- ana sem eru liður í endurvakningu svokallaðra Jack Live-kvölda sem voru haldin reglulega síðasta vet- ur. Ódýr Jack Daniels verður í boði um kvöldið. Það er ekki á hverjum degi sem hægt er að berja sveitina augum því hún kemur sjaldan fram. „Við höfum aUtaf spOað svona lítið. Við vorum ekki í neinni pásu,“ segir Hrafn Thoroddsen gítarleikari og aðalsöngvari hOjómsveitarinnar. „Við erum búnir að vera að taka upp plötu. Við ætluðum að gefa hana út á þessu ári en það er ekki alveg víst að svo verði. Hún gætí komið út í vor. Þetta kemur allt í ljós. Við erum komnir með 16-17 lög sem við höfum að velja úr en ætlum að safha fleirum.“ Ensími er ein virtasta hljóm- sveit íslands og hafa plötur þeirra aUar fengið frábæra dóma gagn- rýnenda. Þeir eru þó ekki mikið að túra og spOa en einbeita sér frekar að því að æfa og semja efni. Mannabreytingar hafa orðið í sveitinni og segir Hrafti að nýja platan muni bera þess glögg merki. „Arnar Þór Gíslason, bróðir HaUa í Botnleðju, er kominn á trommurnar og Kristinn Gunnar Blöndal, KGB, er kominn á hljóm- borðið. Þeir gefa hljómsveitinni miklu meiri vídd. Ég hef aUtaf spil- að á hljómborðið svona með gít- arnum þannig að núna verður þetta þéttara og betra." Kristinn hefur spilað með mörgum hljómsveitum bæði sem trommuieikari og hljómborðsleik- ari, tU dæmis Botnleðju svo eitt- hvað sé nefnt. Hrafn er þó enginn aukvisi á hljómborðið því hann þandi Hammondinn í Jet Black Joe meðan hún var og hét í sinni upp- runalegu mynd. Harold veröur rappari lon Smith, sem ieikur Haroid Sishap / Nágrönmsm, æiiar að senáa frá sér hipphappiötís. Harsn segist ákvedinn iþví að kamast í jjfe tappsjsií breska Usians um jóíin. ,/Eg er að vinna að lagí sem heitir I am not a Pop Star. Pað er hipphoppfilingur í - * því og ég fer ístúdíáið eftsr mánuð. Vonandi verð ég á u*.. toppnum éður en ár'íð er liðið. Mér fsnnstþetta mjög gam~ \ an cg vinir mmir eru þegar farnir að kaila mig Purf afa." ÆH Ensímismenn ætía að fylgja plötunni, sem ekki hefur fengið nafn enn, og er stefnan sett á út- lönd. „Það eru plön um að fara út, ég veit ekki hvenær og ég veit ekki hvert. En það eru plön.“ segir Hrafn. Fætur Heidi Ktum eru milljóna virði Kjafturinn á Avril Lavigne heldur áfram að koma henni í vandræði. íbúar heima- bæjar hennar eru reiðir eftir að söngkonan sagði Napanee ömurlegan stað. Avril óvinsæl í heimabæ sínum Kanadíska rokkarastelpan AvrU Lavigne hefur eignast óvini í heima- bæ sínum Napanee eftir að hafa gagnrýnt smábæinn harkalega í fjöl- miðlum. „Það er ekkert að gera í Napanee. Ekkert nema fara á fyUerí. Það er óþolandi hvað allir vita allt um aUa þama og þetta er ömurlegur staður," sagði Avril í viðtaU við tímaritíð America’s Blender. Bæjarbúar í Napanee tóku um- mælunum alvarlega og sáu sig knúna tíl að svara fyrir sig. „Ég ólst upp í Napanee og veit að það er margt annað hægt að hafa fýrir stafrii en að detta í það,“ sagði bæjarstjórinn. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Avril ræðst á Napanee og íbúana þar. Eitt laga hennar fjaUar um bæinn þar sem hún segir að hann sé ekkert annað en subbulegt dópbæh. Maður sem hefur elt söngkonuna á röndum hefur loksms verið hand- tekinn. Hann mætti á heimiU foreldra hennar iUa tO fara og krafðist þess að fá að hitta Avril. Hann hafði áður sent henni margar vfnflösktir og ljóð og ferðast hringinn í kringum hnöttinn tíl að reyna að komast í návígi við hana Avril Lavigne „Það er ekkert að gera I Napanee. Ekkert nema fara á fyllerí. Það er óþol- andi hvaðallirvita allt um alla þarna ogþettaerömur- legur staður.“ Fætur þýsku ofurfyrirsæt- unnar Heidi Klum eru metnir á tugi miUjóna króna. „Eftir að hafa metið verðgildi hluta í yfir 15 ár veit ég þegar ég sé eitthvað dýrmætt," sagði vel- metinn skartgripasérfræðing- ur. „Ég er sérstaklega hrifinn af lögun þessara hluta." Sérfræðingurinn var beð- inn um að meta verð- gildi fótanna áður en snyrtivörufyrirtæki gerði milljónasamn- ing við módelið. „Þótt ég hafi verðlagt ýmis- konar hluti yflr ævina er þetta í fyrsta skiptið sem ég er verðlegg líkams- parta." ■-* w.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.