Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2004, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2004
Fréttir DV
Lukka bílstjóra
Heppinn bflstjóri á Bret-
landseyjum vann samtals
25 mifljónir kóna á 33
klukku-
stundum.
Stephen
Synott, kall-
aður Scooby,
vann fyrst um 40.000
krónur á spilakassa í verka-
mannaklúbbnum sínum,
síðan um 10.000 krónur á
hestaveðmálum og 25.000 á
rúllettuhjóli í klúbbnum í
Kent. Síðar vann hann
samtals 400.000 krónur í
Gala-bingóinu og toppaði
svo allt í lokin með því að
fá landsverðlaun í þessu
bingói sem námu um 24
milljónum. „Þetta var stór-
kostíegt. Á bingóinu hélt ég
að toppurinn hefði verið að
ná 250.000 krónum í vas-
ann,“ segir Scooby.
Danskir jQölmiölar skrifa mikið um Jóakim prins þessa daganna. Ekstra Bladet
greinir frá mörgum heimsóknum hans á diskótek þar sem ungar stúlkur voru
kysstar og þuklað á af prinsinum. B.T. ráðleggur Jóakim að henda kokteilglasinu
og hoppa aftur upp á dráttarvélina.
Kyssti og huklaði ákaft
Ömmur
gegn fíkni-
efnasölum
Lögreglan í Rúmeníu
hefur beðið ömmur um
að segja til fíkniefnasala
ef þær verða varar við að
þeir séu að selja
krökkum dóp á leið í
skólann. Lögreglan telur
ömmumar vera í góðri
aðstöðu til að fylgjast
með fflcniefnasölum. Yf-
irmaður fflcniefnalögregl-
unnar í Rúmeníu, Pavel
Abraham segir ömmum-
ar venjulega fara með
krökkunum í skólann og
séu því vel til þessfallnar
að hjálpa lögreglunni við
að benda á hugsanlega
fflcniefnasala.
Veislan á
kjúklingastað
Hin nýgiftu bresku hjón
Jason og Nina Payne héldu
brúðkaupsveislu sína á
næsta Kentucky Fried
Chicken stað. Nina segir í
samtali við The Sun að
þeim hjónum sé illa við allt
punt og prjál og því hafi
þau ákveðið að keyra með
brúðkaupsgestina á næsta
KFC-stað. Yfirmaðurinn á
kjúklingastaðnum segir að
þetta sé vissulega undarleg-
asta uppákoma á staðnum
hingað til.
Ólafsson
bóndi á Bergi i Borgarfiröi
„Paö er allt á öðrum endanum
hér. Ég er að ganga frá nýrri
bók. Hún kemur til með að
heita Heilagur Sannleikur. Svo
verður að koma i Ijós hvort hún
verður það, en það er afar
óllklegt að heilögum sannleik
Landsíminn
hnikað I bók eftir mig. Bókin er
minningaslitur frá liðnum tíma
og átti nú einhvern tlma að
heita Flosi kippir i hitt kyniö, en
þá fannst mönnum að það ætti
að vera Flosa kippir i hitt kynið.
Ég var annars að tala á fundi
framsóknarmanna í Borgarnesi
fyrir nokkrum dögum og í þeirri
ræðu komst ég að þeirri
niðurstöðu að Siv Friðleifsdóttir
væri svo lagleg að hún hlyti að
vera frænka mín."
Danskir fjölmiðlar hafa eytt mikilli prentsvertu í umfjöllun um
hið Ijúfa líf Jóakims prins undanfarna mánuði en það er talin
höfuðástæðan fyrir skilnaði hans og Alexöndru prinsessu. Upp-
áhaldsstaður Jóakims var Chaplin diskótekið í Silkeborg þar sem
prinsinn datt reglulega í það og sást í faðmlögum og kossaflensi
við ungar stúlkur að því er fram kemur í Ekstra Bladet. Dagblað-
ið B.T. ræðir svo málið við ýmsa sérfræðinga um hvað Jóakim
eigi að gera og niðurstaða þeirra er að hann skuli henda kokteil-
glasinu og hoppa aftur upp á dráttarvélina.
Stúlkurnar nutu þess
„Jóakim strauk um afturendann
á fleiri stúlkum og var með
Fhendina niður í rassvasa
einnar þeirra auk þess
; ’ að þreifa um klofið á
annari," segir Mette.
„Stúlkurnar nutu þess
greinilega
jjSO&Mbt ogmargar
æ . j ^ B flykktust
p um
vyjifXL' hann."
■ Einnig
„Hann tók um afturendann á
ungu stúlkunum,“ segir Metta Han-
sen 22 ára um hina spennandi líf-
reynslu sem hún og vinkonur henn-
ar urðu fyrir laugardagskvöld í byrj-
un maí s.l. er hópurinn rakst þar á
Jóakim prins á uppáhaldsstað hans í
Silkeborg. „Hegðun hans kom mér á
óvart og þetta var hann,“ seg-
ir Mette sem segir að prins- \ \
inn hafi þuklað á mörgum t > '
stúlkum.
Diskólíf Það var einkum hið Ijúfa líf
Jóakims ó diskótekum i grennd við
Silkeborg sem er orsök skilnaðarins.
kemur fram í máli Mette að tölu-
verður fjöldi öryggisvarða hafi
verið á staðnum og í kringum
dansgólfið þar sem Jóakim var
miðpunkturinn í stórum hópi
i stúlkna.
stúlkurnar á klósettinu," segir bar-
þjóninn.
Aftur upp á dráttarvélina
B.T. hefur rætt við nokkra sér-
fræðinga í áfctílastjórnun og spurt
þá ráða um hvað Jóakim geti tekið
til bragðs tfl að koma orðstír sín-
um aftur á rétt ról eftir skflnaðinn.
Og þeir eru sammála. Hann á að
hætta hinum villtu veislum ef
hann vfll vinna aftur vinsældir
sínar. Hann ætti að hætta að fara á
diskótekin og nota tíma sinn og
orku í að sinna landbúnaðarstörf-
um sínum og opinberum skyld-
um. Jóakim á sem sagt að taka sig
saman í andlitinu og skipta kokt-
eflglasinu út fyrir sætið á dráttar-
vélinni.
■ Með á öldrykkjuhátíð
I Eitt af aðaláhugamálum
V Jóakims er kappakstur og eftir
* að hafa tekið nokkra hringi á
brautinni í grennd við Sflkeborg
kemur hann af og til á Chaplin
diskótekið en gestir þar eru flestir
á aldrinum 17 tfl 15 ára. Á hverjum
fimmtudegi er haldin öldrykkju-
hátíð á staðnum og einn barþjón-
anna þar segist muna eftir prins-
inum að skemmta sér á þessum
kvöldum. „Jú Jóakim á létt með að
skemmta sér og svo kyssir hann
Alexandra og Jóakim Þóttu
mjög frambærilegt og traust par
meðan allt lék í lyndi.
Allt brjálað á smáeyju við Wales
Ekkert spurst til tveggja ítala í írak
Demi Moore sökuð
um náttúrspjöll
íbúamir á smáeyjunni Ynyf
Llanddwyn í Wales em brjálaðir út í
Demi Moore og hóp af kvikmynda-
gerðarfólki sem vinnur að myndinni
Half Light sem Demi leikur aðalhlut-
verkið í. Saka eyjaskeggjar kvik-
myndagerðarfólkið um náttúm-
spjöll og brot á ýmsum lögum og
reglugerðum eyjarinnar sem
miða að því að vernda sögu-
lega staði og dýralíf þar.
Eyja þessi er svo einangr-
uð að næsta borg við hana er
Dublin hinu megin við írska haf-
ið og aðeins helmingur eyja-
skeggja talar ensku en hinn
helmingurinn notast við welsku.
Hópurinn frá Hollywood er
m.a. sakaður um að hafa
skemmt útsýnið á eyjun
um með því að byggja tökusett hér
og þar á eyjunni, brotið niður vegg
frá tólfu öld og búið tfl bflastæði á
staðnum og að hafa málað vitann á
eyjunni skærrauðan. Viti þessi mun
vera ein helsta ferðamannagersem-
in á eyjunni.
Þá hafa Demi og félag-
ar sett upp stóra
aftanívagna og
veisluvagna á nátt-
úmsvæði þar sem
útflegur og matseld
em stranglega bannað-
ar.
Demi Moore Eitt hneykslið
var að þau máluðu vitann á
eyjunni skærrauðan.
Stúlkurnarvoru seldar
til al-Kaída
Ekkert hefur spurst til tveggja
ítalskra kvenna sem rænt var í lrak
fyrr í mánuðinum. Nú em taldar all-
ar líkur á að mannræningjar þeirra
hafi selt þær báðar til al-Kaída sam-
takanna. Aðstoðamtanríkisráðherra
íraks segir að þeir hafi upplýsingar
sem bendi tfl að konurnar tvær hafi
verið seldar hópi uppreisnarmanna
undir stjórn Abu Musab al-Zarqawi.
Abu Musab er tengdur al-Kaída
samtökunum og er mest eftirlýsti
maður í írak.
Að sögn ráðherrans, al-Bayati, er
búið að flytja konurnar tvær frá
Bagdad og til Falluja. Þetta mann-
rán, sem átti sér stað þann 7. sept-
ember s.l., er aðeins eitt af íjölmörg-
um slflcum á síðustu vikum. Um
Simona og Simona Talið erað gíslarnir
Simona Toretta og Simona Pari hafi verið
seldar í hendur al-Kaída samtakana.
helgina komu þannig fregnir um að
tugum manna sem unnu hjá banda-
rísk/tyrknesku fyrirtæki hefði verið
rænt. Ræningjarnir hóta að drepa
alla mennina ef fyrirtækið hættir
ekki störíúm í frak. Sjónvarpsstöðin
A1 Jazeera sýndi mynd af mönnun-
um tíu á laugardag ásamt vörðum
þeirra.