Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2004, Síða 29
DV Fókus
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2004 29
Nú þegar haustlægðirnar eru byrjaðar að hamast á íslendingum láta margir sig
dreyma um skotferð til útlanda næstu vikurnar. DV bauð nokkrum að láta sem
þeir væru frjálsir og ríkir og skella sér út í heim í huganum.
Hvert myndiritu ttira el (tú
kæmist til utlanda i da
o O
Heimilið að heiman
„Ég færi til Las Vegas og byggi á lúxus-hóteli en það yröi
afvera„kitchMilli þess sem ég heimsækti spilavlti og
aðrar gleðisamkomur leitaði ég uppi kínverskan Elvis og
léti hann gifta mig oft og mörgum sinnum gegnum bíla-
lúgu. Efég þyrfti hins vegarað færa mig niður á jörðina
og nær raunveruleikanum færi ég til Lundúna í nokkra
daga. Borgin sú er heimili mitt að heiman."
Atli Rafn Sigurðarson leikari
Langar til Mið-Austurlanda en fer til Krítar
„Mig hefuralltaflangað til Mið-Austurlanda og Suður-
Ameríku og úrþvl ég þarfekki að hugsa um budduna
færi ég I báðar áttir án þess að hugsa mig um. En raun-
veruleikinn er sá að ég er að fara til Kaupmannahafnar,
þaðan til Krítar I smá tíma og svo aftur til Kaupmanna-
hafnar. Þar ætla ég að kaupa mér borgarferð út I bláinn
fyrir lítinn pening. “
Sigríður Matthíasdóttir sagnfræðingur
Snekkjusigling og götur Parísar
„Ég held ég færi rakleiðis til Balí, hún hefur verið minn
draumastaður lengi. Ég þrái að komast á strendurnar þar og
sigla um þetta póstkortahafá snekkju. Einhvern tíma ætla
ég að komast á svoleiðis stað. Líklegra er samt að ég kæmist
yfir að eyða helgi I Parísarborg, þangað hefég komið
nokkrum sinnum og ég dái beinlínis þá borg."
Ásgeir Hjartarson hárgreiðslumaður
Reyndu að hafa yndi af samvist-
um við fólkið sem þú elskar án þess að
þeita hörku en hér þykir ástaeða til að
minna þig á að virkja innra jafnvægi. Ef þú
finnur jafnvel fyrir varnarleysi gagnvart
samstarfsfélögum/fjölskyldu vikuna
framundan ættir þú að temja þér öguð
vinnubrögð og huga eingöngu að þínum
eigin markmiðum.
Sporðdrekinn Q4.okt.-2im.)
Vertu þolinmóð/urgagnvart
maka þínum og félögum en hér kemur
fram að þú munt næstu daga finna lausn
á málum þínum. Njóttu dagsins án þess
að hugsa um morgundaginn.
Sigurjón Kjartansson, útvarpsmaður og
grínisti, er 36 ára f dag. „Maðurinn sem
hér um ræðir hefur snilligáfu
til að bera. Honum er ráð-
lagt að minna sig á að feg-
urð ástarinnar erfólgin í
í að hún rúmar allt.
Hér lagar hann sig að
væntingum fólks-
ins sem hann
elskar innilega,"
segir í stjörnu-
spá hans.
Sigurjón Kjartansson
VV Mnsbemn (20. jan.-18.febr.)
w -----------------------------------
Þakklæti innra með þér birtist
þegar vetur konungur gengur í garð en á
sama tíma kemur fram að þú býrð yfir
ótta við að gera mistök. Hættu því og
trúðu á eigin getu.
Fiskarnir (19. febr-20. mars)
Þú leitast, vikuna framundan,
við að lesa á milli línanna og ert reyndar
mjög fær í því (innsæi þitt er öflugt) en
getur þó að sama skapi hæglega lesið
rangt og þá áttu það til að gera mistök.
MWm (2l.mars-19.aprll)
Ekki nota reiðina sem valdatæki
og hættu að flýja eigin tilfinningar og sjá,
orka þín margfaldast og innra jafnvægi
þitt eflist til muna. Atburðir vetrar 2004
einkennast af umburðalyndi og ánægju.
Nailtið (20. april-20. mal)
Þú þráir eflaust stöðugleika en
varpar honum jafnvel fyrir róða ef þolin-
mæði þín þrýtur. Ekki hika við að læra að
koma í veg fýrir að aðrir kenni þér það
sem þú þráir að kynnast og upplifa.
i I Tvíburarnir(2!.míj/-2/./úfio
Vikan framundan sýnir mikla
birtu og segir það til um vellíðan þína og
sálarfrið.
Krabbinng2./úfj/-22./ú)j/__________
Leyfðu engum að særa tilfinn-
ingar þinar. Þú ættir að einbeita þér að
því góða í kringum þig og reyna að efla
eigin líðan með því að umgangast mann-
eskjur sem gefa tilfinningum þínum
gaum og vilja þér sannarlega vel. Þú
munt uppskera á komandi vikum.
LjÓnÍð (23.júlí- 22. ágúst)
Fólk fætt undir stjörnu Ijónsins
er minnt á að anda rétt af einhverjum
ástæðum (eins skringilega og það kann
að hljóma). Andaðu að þér styrk og
möguleikum tilverunnar.
©
Meyjan 0J. ágúst-22.sept.)
Þú ert minnt/ur á að sýna ást-
ina nógu oft en þannig finnur þú hina
sönnu ást að sama skapi. Veldu að vera
hamingjusöm/hamingjusamur í dag. Ekki
bíða eftir að einhverjar tilteknar aðstæður
þér gleðina. Þú finnur aldrei sanna
gleði innra með þér með því að sanka að
þér hlutum.
o Voq\l) (23. sept.-23.okt.)
O
o o
Á bólakaf í bíó og teiknimyndasögur í Japan
„Ég hefaldrei komið tilJapan og færi þvl rakleiðis þangað.
Japanskar teiknimyndasögur og kvikmyndir eru mitt lífog
yndi, þetta er svo makalaus menningargeiri að ég myndi
hella mér á bólakafíþetta, lengi. En efég þyrfti endilega að
taka tillit til buddunar léti ég mér nægja að skreppa til
Skotlands. Ég myndi þá auðvitað sigla um Loch Ness og
hafa augun opin fyrir vatnaskrímslum."
Hugleikur Dagsson myndlistarmaður
Til Taílands með karlinn
„Ég færi beinustu leið til Tailands og tæki karlinn minn með.
Ég hef veriö þar og sé landið sjáift, spa-hótelið og nuddkon-
urnar I hyllingum. Þar sest maður inn á bari sem eru nudd-
stofur I leiðinni, situr og sötrar sinn drykk en lætur dekra við
sig I leiðinni. Þetta fannst okkur magnað. Efég þyrfti að
hugsa um pyngjuna færi ég sennilega í lítið þorp á Italíu, fullt
afgóðum mat og góðu víni. Og auðvitað góðu fólki."
Edda Sverrisdóttir verslunarmaður
Stjörnuspá
Usher reynfr
við Pamel
World Music Awards fóru fram fyrir helgi íLas
Vegas voru Outkast og Usher sigurvegarar
kvöldsins en hvor um sig fékk þrenn verðlaun.
Pamela Anderson veitti Usher ein verðlaunin og
þegar hann gekk upp á sviðið til að taka við
verðlaununum sagði hann við Anderson:
„Jæja Pamela, ég vil nú ekki gefa neitt í skyn
en ég er samt á lausu."Slúðurblöðinytra voru
ekki lengi að gera úr þessu stórfrétt en Usher
hefur verið orðaður við Aliciu Keys að undan-
förnu. Þessar yfirlýsingar rapparans hafa hins
vegar bundið enda á þær vangaveltur.
Kidman ríkust
ástralskra kvenna
Nicole Kidman er rlkasta kona Ástralíu undir fertugu.
Nicole er sögð eiga meira en 108 milljónir bandaríkja-
dala sem verður bara að teljast sæmileg-
asta upphæð. Hún er þar með fjórði
rikasti Ástralinn en þarfað víkja
fyrir viðskiptajöfrum og Mel Gib-
son sem græddi svívirðilega mikið
á þessu ári. Aðrar ástralskar kon-
ur sem komust ofarlega á topp
7 00 listann eru t.d. Kylie Minouge
og súpermódelið og„leikkonan"
Elle Mcpherson. Þær eru þó langt
því frá að vera jafn efnaðar og
Kidman en samanlagðar eignir
þeirra Mcpherson og Minouge rétt
ná þvi sem Kidman á.
/
Bogmaðurinne2.fjfc-2/.<fe.)
Óhjákvæmilegar breytingar
munu eiga sér stað tengdar heimilislífi
þínu. Margt kemur til greina. Flutningar,
breytingar eða dvöl erlendis. Þú sýnir
breytingunum mikinn áhuga og gefur
þig alfarið í aðlögun að þeim. Ef þú ert
ólofuð / ólofaður er rómantíkin á næsta
horni.
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Það er vissulega komið að því
að fólk sem erfætt undir stjörnu steingeit-
ar njóti líðandi stundar til fullnustu. Áttaðu
þig á því að allar þínar óskir rætast ef þú
aðeins opnar huga þinn og sendir langan-
ir þínar meðvitað frá þér. Þú hefur gáfurn-
ar til að verða það sem þú þráir.
SPÁMAÐUR.IS