Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2004
Helgarblað DV
FRETT VIKUNNAR
Bakið á Bush og kapítal-
isminn
„Útlenda frétt vikunnar er að minu mati
tvlmælalaust bakið á
Bush, eða öllu heldur
bungan á baki Bush,
hvernig svo sem hún
er til komin. Hér
heima er maður svo
sem hættur að kippa
sér upp við fréttir af
umsvifum kaupsýslu-
manna en sfðustu fréttir af
Símanum fengu mig til að minnast
gömlu samyrkjubúanna. Kapltalisminn
er að verða að þvl sem mest angraði þá
foröum, samyrkjubúin. Nema bara að nú
eiga samyrkjubúin að vera i einkaeign,
ekki hjá rfkinu. Ég er ekki frá þvf að betra
sé að hafa sllkt á vegum ríkisins'
Andrea Jónsdóttir rokkfræðingur.
Frétt vikunnar ekki frétt
„Eiginlega er frétt vikunnar
ekkl frétt; að ekki skuli
hafa náðst samkomu-
lag i kennaradeil-
unni. I fyrsta lagi
finnastmérlaun
kennara fyrir neðan
allar hellur. I öðru lagi
finnst mér frammistaða
forustu samtakanna afar
slök, þeim hefur gjörsamlega mistekist
að vinna liðsmenn meðal almennings
fyrir sanngjörnum kröfum sfnum. Og f
þriðja lagi finnst mér miður að yfirmaður
menntamála á íslandi skuli ekki hafa séð
og nýtt sér tækifærin til umbóta seml
þessari stöðu leynast."
Ásgelr Frlðgeirsson, varaþing-
maður og almannatengslafulltrúi
Samsonar.
Bílslys og Kerry
„Mér kemur banaslysið í
Þjórsárdalnum strax f
hug en þar létu
tveir ungir menn
lífiö.Mérfannst
það ansi
skuggalegt. Svo
er ég óskaplega
ánægð með hvað
Kerry stóð sig vel f
þriðju og síðustu
kappræðum þeirra Bush, ég
vona bara að hann hafiþetta."
Sóley Kristjánsdóttir, nemi og DJ.
Kynlíf íslendinga
„Frétt vikunnar þótti mér
veraframmistaða ís-
lendinga f kynlífmu,
hún kom mérþægi-
lega á óvart. Ég held
að skýringin sé fs-
lenska lambaketið
og vel mætti mark-
aðssetja fslenskt
lambakjöt um allan heim
sem sérlega fjöraukandi matvæli.
Um kennaraverkfallið hefur allt verið
sagt sem segja þarfog ég hefnúna
einna mestar áhyggjur aö rússneski flot-
inn úti fyrir Austfjörðum nái aldrei heim.“
Sigmar B. Hauksson, formaður
félags skotveiðimanna.
Óskilgetin konungsætt og
Súpermann
„Mér brá nokkuð að heyra þær fréttir frá
Noregi að Ólafur V Noregskonungur
hefði verið óskilgetinn, ekki sonur sins
konunglega föður. En ég
verð llka að nefna
andlát Christoph-
ers Reeve eða
Súpermanns f
vikunni.Sámað-
ur var ekki síður
hetja I sínu Iffi eft-
iraðhannlamað-
ist en á hvíta tjald-
inu.Héráheimilinu
klipptum viö þegar út mynd afhonum f
Súpermannsbúningnum og hengdum
upp I eldhúsinu."
Margrét Lóa Jónsdóttir, skáld og
ritstjórf.
Gunnlaugur Briem trommuleikari hefur stefnt Skífunni og vill fá úr því skorið
hvar réttur flytjenda tónlistar á hljómplötum liggur. Segir Gunnlaugur útgefendur
blóðmjólka upptökur án þess að endurgjald komi til þeirra sem tónlistina leika.
Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudaginn.
Trommuleikarinn
„Meðal starfsfélaga
minna er ég kallaður
naglinn. Ég stend á
„Þetta er fallvaltur bransi og þeg-
ar verið er að blóðmjólka vinnu
manns á þennan hátt vil ég fá svör
og skýrar línur," segir Gunnlaugur
Briem trommuleikari, sem stefnt
hefur Skífunni með aðstoð Félags
íslenskra hljómlistarmanna. „Þetta
snýst um flytjendarétt og er prófmál
um hvar réttur flytjenda liggur varð-
andi fluming á plötum," segir
Gunnlaugur sem ber í borðið og
segir hingað og ekki lengra.
Málatilbúnaður þessi er búinn
að vera lengi í undirbúningi og fer
Gunnlaugur Briem fyrir tónlistar-
mönnum sem fjölmargir vilja fá
svör við sömu spurningum og hann.
Þegar niðurstaða dómstóla liggur
fyrir má búast við að ýmislegt verði
að leiðrétta af því sem brallað hefur
verið í útgáfumálum íslenskrar tón-
listar:
Týnda kynslóðin
„Eitt versta dæmið
sem snýr að mér er
hljómplata Bjart
mars Guðlaugsson-
ar, Týnda kynslóð-
in, þar sem ég út-
setti, stjórn
aði upp
tökum
og
lék á fjölmörg hljóðfæri. Þessi plata
seldist vel, í um 15 þúsund eintök-
um, og síðar var ég svo að sjá þessi
lög dúkka upp á barnaplötum hér
og þar án þess að nokkuð endur-
gjald kæmi til
flytjenda og
þeirra sem
báru
hitann
réttur hér á landi er vel tryggður en
það sama verður ekki sagt um rétt
flytjenda," segir Gunnlaugur Briem
sem vill í eitt skipti fyrir öll fá úr því
skorið hvaða umboð útgefendur
hafa til að ráðskast með upptökur
sem þeir hafa í fórum sínum.
Endurnýting
„Það er verið að margnýta vinnu
okkar án þess að nokkuð komi í
okkar hlut. Það er mergurinn máls-
ins," segir Gunnlaugur Briem sem
hlaut allt að því heimsfrægð fyrir
trommuleik sinn með Mezzoforte.
Síðan þá hefur hann verið afkasta-
mikill við trommuleik og líklega
slegið taktinn á fleiri ís-
lenskum hljómplötum
Gunnlaugur Briem
Lemur I borðið og vill
að útgefendur gangi i
taktfstörfum sínum.
mmu
en nokkur annar núlifandi íslend-
ingur.
Naglinn!
„Það rikir algert stjómleysi þegar
kemur að réttindum tónhstarmanna
hér á landi og tími til kominn að gera
eitthvað í því. Meðal starfsfélaga
minna er ég kallaður naglinn. Eg
stend á mínu og í þessu máli stend ég
einnig fyrir rétti allra félaga minna
sem allt of lengi hafa borið skarðan
hlut frá borði þegar vinna okkar er
blóðmjólkuð af útgefendum."
Það er Brynjólfur Eyvindsson
sem rekur málið fyrir Gunnlaug
Briem en til varnar fyrir Skífuna er
stjörnulögfræðingurinn Sigríður
Rut lúlíusdóttir.
f3ereyskur gullbark!
Hafnarfirði
Þvoþvott' ínágua>a ° Un9“ barJZfUStu
H'r°S°d,áttlns,tiL,T‘ heldu'WtguL!Sgme'°kki
sPyrst út o abZ9U °9 fíbmeó oaM° af
hanssagae?f*murfó,fíið,''set?MUJetto
hún þó víðn L umraun hennar cÍL ^aría en 0/f:
. Sh"*°'L,lZ!Z"e‘'°°‘™JZ!Z;iiiei°'
wzs}™**'.s£Sír
xzsSZ'rs&zi
■'Fyvöterdá
somleg, “segir
Marfa Elling-
sen og erþa
ekkiorði
°faukið.
Aö vera eða ekki vera leiðinlegur - þar er efinn
Bush vinnur samkvæmt kenningu
Gísla Marteins
Á fundi í gærkvöldi sat Gísli
Marteinn Baldursson, sjónvarps-
maður og varaborgarfulltrúi Sjálf-
stæðisflokks, við pallborð ásamt
Karli Th. Birgissyni og fleirum á
fundi sem ungir jafnaðarmenn og
ungir sjálfstæðismenn héldu. Þar
viöraði Gísi Marteinn mjög frum-
lega kenningu í tengslum við for-
setakosningarnar í Bandaríkjun-
um. Gísli telur að Bush muni sigra
kosningarnar. Og af hverju? Jú,
hann er einfaldlega skemmtilegri
en Kerry. Og skemmtilegri fram-
bjóðandinn sigrar alltaf!
Bush sigraði Gore, enda fannst
öllum, jafnvel Gore sjálfum, Bush
skemmtilegri. Clinton sigraði Bob
Gísli Marteinn Baldursson Viðrar frum-
lega kenningu sem gengur út á að skemmt-
anagildið sé öðru æðra I forsetakosningum.
Dole og efaðist enginn um hvor
þeirra er skemmtilegri. Clinton
sigraði einnig Bush eldri, sem þótú
hins vegar miklu skemmtilegri en
Dukakis, þurr ríkisstjóri frá
Massachusetts. Þar áður sigraði
Ronald Reagan bæði Mondale og
Carter, enda Reagan heitinn ein-
hver sá orðheppnasú sem um get-
ur. Carter aftur sigraði sitjandi for-
seta, Gerald Ford, sem þótti með
leiðinlegri mönnum.
Þannig rakú Gísli Marteinn sig
aftur langar götur og allt kemur
heim og saman. Nixon, þá loks
hann vann, var það gegn Hubert
Humphrey, ævintýralega leiðin-
legum.
Gísli Marteinn gekk vitaskuld
lengra og sagði eðlilegt að almenn-
ingur, jafnt í Bandaríkjunum sem
og víðar um heim, liú svo á að
stjórnmálamenn sem hann muni
hafa fyrir augunum lengi væri
skárra að væru ekki mjög leiðinleg-
ir. Davíð Oddsson má þakka fyrir
að þykja skemmtilegur en Halldór
Ásgrímsson er hins vegar í hættu.