Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Side 23
Z3V Helgarblað LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2004 23 Játvarður góði borinn til grafar Hér má vel greina refilsauminn. i i.ATVM ElSÍ'T HtDEbARQL Haraldur sver og sárt við leggur Meöan hiröin Ihöllu Rúöujarls leikursér. 4mA mm m í aðalhlutverkum Haraldur II Goöinason Síðasti konungur engilsaxa á Englandi. Sonur Godwins eða Goöins, jarls af Wessex, og hinnar norsku Gyöu. Hún var systir Úlfs jarls Þorgilssonar, er átti Ástrlði Sveinsdóttur tjúguskeggs.SystirHaralds.Edgyth eöa Edith, var drottning Játvarös góöa. Haraldur tók viö löndum og titli fööur síns árið 1053 og varö valdamesti maðurá Englandi. Bræöur hans Tósti, Gyröir og Leofwine komust um leiö ákaflega hratt upp metoröastigann og hlutu jarlstignir. Norö- ymbrar voru ekki ánægöir meö Tósta og varö Haraldur aö setja hann af 1064 til aöhafa þá góöa. Þeir bræður urðu óvinir upp frá því. Játvarði kóngi góða og Edith drottningu varö ekki barna auðið vegna hreinlífis hans, þvi er taliö aðá dánarbeöi hafíhann gert Harald aö erfíngja slnum. Höfðingjaþingið á Englandi, Witan, samþykkti Harald og var hann krýndur viÖ hátiðlega athöfn ó.janúar 1066. Tósti var þá genginn til liös viö Harald haröráöa Noregs- kóngenhann haföi sigrað Svein Úlfsson eða Ástríöarson i orustu um dönsku krúnuna, samiö friö og falliö frá tilkalli til dönsku krún- unnar. Haraldur II mátti mæta þeim félögum við Stamford Bridge, Stafnfuröubryggjur, ná- lægtJórvík, 25. september 1066, og sigra. Þrem- ur dögum síðar gekk VHhjátmur bastaröur af Norömandi á land viö Hastings og úrvinda, illa búinn og svangur her engilsaxa arkaði suöur aö berjast viö Normanna. Bræöur Haralds féllu strax aö morgni 14. október 1066, en síödegis fékk Haraldur ör I augað eins og frægt er. Haraldur II átti fjölda barna meö frillu sinni, Gyða dóttir þeirra varö hertogafrú af Kænugaröi og er afhenni komiö margt frægra manna. Með drottningu sinni, ekkju sigraös höföingja frá Wales, átti Haraldur tvo syni sem sendir voru I útlegö til meginlandsins eftir hans daga og týnast þar i mannhafinu. Játvarður góöi og hreinlífí Játvaröurfæddist 1003,sonur Aðalráðs II óráöna ogEmmu Rikharðsdóttur II hertoga af Normandí. Konungsfjölskyldan flúðiyfir Ermarsundiö þegar Danir mddust inní England 1013.Þrem árum siðar lést Aðal- ráður II og Knútur ríki frá Danmörku varö konungur Englands. Ekkjan Emma varð drottning hans og áttu þau son og rikisarfa, Höröa-Knút. Játvaröur dvaldi á Norðmandl til 1041, þá bráhannsérí heimsókn til hálfbróður síns. Sem lést ári síöar úr sukki og svfnaríi og þá varJát- varður krýndur konungur. Heldri menn frá Norðmandí voru oft gestir viö hirö hans.Ár hans eru á sögubókum talin fremurfriðsæl, vel- megun á þeirra tima mælikvarða ríkti, hag- og dómskerfí voru til fyrirmyndar og verslun og viöskipti blómstruöu. Fyrstu sjö stjórnarár sln varJátvaröur undir hælnum á valdamesta manni landsins og tengdafööur sínum, Goöina jarli af Wessex, en á ýmsu gekk I samskiptum fjölskyldnanna. Stundum fannst kóngi þeir fjöl- mörgu Wessex-feðgar færast fullmikið l fang og sendi þá einn eöa fíeiri i útlegð um hriö. Þeir voru ómissandi i baráttunni viö Skota oglbúa Wales og aldrei varð útivist þeirra mjög löng. Játvarður sendi Harald mág sinn I opinbera sendiför til Norömandl 1064 og segja þá nor- mannskir annálar Harald hafa svarið Vilhjálmi bastarði hollustueiða. Játvaröur góöi og hrein- lifi varð sóttdauðursnemma árs 1066. Afkom- jndurfööurhans og bræðra týndustí ^útlegöallargöturtilUngverja- , lands. Vilhjálmur bastaröur, seinna sigursæli Á níundu öld hófu norrænir vlkingar að setjast aö i Norðmandl á Frakklandi. Samkvæmt samningi viö Frakkakóng skyldu þeir hætta aö herja upp eft- irSignu og halda öörum víkingum frá ánni og landinu. Norrænu mönnunum gekk Ijómandi vel aö aölagast fólki og umhverfi, rúmri öld siö- ar voru þeir til dæmis almæltir á miöalda- frönskuna en sennilega fíestir meö öllu úti að aka I danskri tungu. Róbert I Rúöujarl af Norðmandii átti soninn Vilhjálm meö frillu sinni. Vilhjálmur mátti una þvi að vera kallaöur Vilhjálmur bastarður hvunndags. Hann var ekki nema sjö ára þegar faðir hans lést oghann tók við jarlstigninni. Aörir i fjölskyldunni hugsuðu sér þágottí glóðarinnar og var llfdrengsins i stööugri hættu öll æskuár- in en gæslumenn hans margir og kennararlétu lifíö i staöinn.Á fjórtánda ári fór hann að láta til sín taka við stjórn jarlsdæmisins og fóru næstu 12árlaö berja niöur uppreisnir baróna og annarra um gjörvalt Norömandi, oft meö aðstoð Frakkakóngs. En hann fór líka aö rækta Játvarö góða og hreinlifa Englandskóng en drottning hans, Emma, var náfrænka Vilhjálms. Telja sumir aö strax þá hafí hugmyndir hans um rikiserföirá Englandi veriö nokkuö mótaö- ar. Þegar hann frétti afkrýningu Haralds Goö- inasonar ákvaö hannþviaö láta til skarar skriöa, héltyfir sundiö og kom sér fyrir við Hastings. Þar varö hann sigursæll og var krýnd- ur konungur Englands á jóladag 1066. Aöþvi búnu þurfti að berja niöur uppreisnir engla, saxa og kelta I griö ogmóö, ráöast inn i Wales og Skotland, styrkja landamæri sln og koma ættingjum sínum og öörum Normönnum í öll æðstu og valdamestu embætti landsins. Sið- ustu 15 ár ævinnar dvaldi hann í Norömandí og sigldi ekki yfír sundiö nema ekki væri hjá þvl komist. Heima á Frakklandi stóö hann I þrasi við Frakkakóng, son sinn Róbert og ýmsa aðra. Hann særöisti orustu viö Mantes 1087 og var fímm vikur aö deyja. Róbert erföi lönd og titla á Englandi en Vilhjálmur rauöi Vilhjálmsson fékk England. Emma af Norðmandi Afasystir Vilhjálms bastarös fæddist áriö 982 og er lifshlaup hennar dæmigert fyrir eöalborn- ar konurá miööldum. Tvítug varhún gefin Haraldur II Enlgandskóngur Siöasti konungur engilsaxa í andarslitrunum. Aðalráði óráöna og þar meö hófst sú keöja atburöa sem lokaöist i orustunni við Hastings 1066. En á keðjunni hangir eitt og annaö, ekki slst vegna öriaga Emmu. Hún 61 mannislnum Englandskóngi drengi og stúlkur og öll fíúöu þau meö honum yfir Ermarsundiö þegar Dan- irnir birtust og heföi sem best getað sest I helg- an stein í klaustri þar I sveit, þegar maöur hennar lést 1016ogKnútur riki frá Danmörku settist I enska hásætiö. En Rúðujarlar frændur hennar og hún sjálfhöföu eilltið annaðl huga. Þau náðu samkomulagi viö Knút rika oghann gekk að eiga Emmu. Þau eignuöust soninn Höröa-Knút og tvær dætur. Með þessu hjónabandi tryggöi Knútur að Normannar réðust ekki inn I England fyrirhönd sona Emmuog Aöal- ráös en hún taldi sig sjálfsagt foröa sömu son- um frá leigumoröingjum eiginmannsins. Ekki gekk þaö alveg eftirþvi bræöumirJátvarðurog Alfreð bruögusér til Englands 1036, kannski til aö ná ríkinu, þar féll Alfreð i umsátri en Játvarö- ur komst aftur til frænda sinna á Frakklandi. Sonur Knúts frá Danmörku, Haraldur hérafótur, tók við ríkinu á Englandi um hriö og byrjaöi á aö senda frú Emma i útlegö til Norömandí. En þegarhann dó 1040, sigldi hún hughraustyfír sundiö meö soninn Höröa-Knút Hann tók við hásætinu og stjórnaöi ríkinu með móöur sinni. En þarsat Höröa-Knútur ekki nema I tvö ár, þá lagði ólifnaöur- inn hann aö velli. Þessi merkilega kona andaöist sjötug áriö 1052 og hvilir við hlið Knúts rika I Winchester I Hampskiri. Nú styttist til jóla. Okkar vinsæla jólahlaðborð byrjar 27. nóvember. Bjóðum upp á sali fyrir öll tækifæri: Fundahöld, árshátíðir, afmæli, ættarmót, fyrirtækjamóttökur, starfsmannahóf, þorrablót, giftingaveislur. Þú getur einnig yljað þér með Ijúfum veigum á hlýlega Koníaksbarnum eða kælt þig niður með kokkteil á Isbarnum, svalasta barnum í bænum, en þar er alltaf meira en 6° frost! Vesturgötu 2, sími 5523030, katfireykjavik@kaffireykjavik.is, www.kaffireykjavik.is oy Tifcr:i m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.