Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 29
Anatole France. Anatole Fránce hét réttu nafni Jacques Anatole Francois Thibanlt og var fæddur 16. apríl 1844 í París. Faöir hans var bóksali á vinstri bökkum Signu, i latneska hverlinu, greindur maður og fjöl- fróður. Frá unga aldri hafðist sonur hans öllum stundum við i búð föður síns, grúskandi, lesandi og hlustandi á viðræður hinna mörgu lærðu manna, sem hittust þar og tókust tali um bókmentir, listir og vísindi. Hann var settur tií náms í jesúítaskóla i París, fékk par góða klassiska undirstöðumentun og tók snemma miklu ástfóstri við gríska og latneska fornmenningn. Saga, listir og bókmentir latnesku pjóðanna, sérstaklega í fornöld og á miðöldum, urðu siðar meginuppspretta mentanar hans og varð hann hálærður maöur í pessum fræðum. Æfi hans varð ekki venju fremur tilburðgrík eða söguleg. Hann byrjaði snemma að skrífa og var sí- vinnandi alla æfi, feröaðist dálítið um menningar- lönd Evrópu, átti meira eða minna vingott við margar konur, i og utan hjónabands, eins og gengur og gerist, og pá ekki síst um franska rithöfunda, og varð smám saman veilauðugur á ritum sínum. 189& varð hann meðlimur franska Akademisins, en fékk Nóbelsverðlaunin 1921. Hann lést 13. okt. 1924. Með honum er fallinn í valinn hinn frægasti og franskasti rithöfundur Frakka á síðari tímum og einn fremsti fulltrúi evrópskrar hámenningar á vor- um dögum. Hann var af öllum viðurkendur mestur stílsnillingur peirrar pjóðar, sem fegurst og full- komnast ritar óbundið mál, hann var i senn stór- mentaður lærdómsmaður og með afbrigðum hug- myndaríkt og djúpviturt skáld. Hann heflr ort kvæði, samið æfintýri, smásögur og (25)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.