Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 30
rómana frá ýmsum öldum, heimsspekirit, sögulegar ritgerðir og bækur og kynstur af blaðagreinurn um bókmentir, sem hanu hefir gefið út í tveim bindum. Hér skal lauslega drepið á fáein af helstu verkum hans: La Rotisserie de la Reine Pédauque (1893), saga frá 18. öld, þar sem fyrst kemur fram ein frumleg- asta persónan í verkum France, Coignard ábóti, ólifnaðarseggur og drykkjusvín, fullur innilegrar meðaumkunar með öllum sem bágt eiga og góðlát- legrar hæðni um alt sem hreykir sér og þykist, heit- trúaður á guð og lostagjarn til kvenna, sæll í synd og vanvirðu eins og skynlaus skepna, vitringþr með barnshjarta. Thais (1890), söguleg skáldsaga frá Alex- andríu hinni fornu, þar sem France hefir vakið hana til lífs að nýju, í allri dýrð hennar og litríki. Le lysr, rouge (Rauða liljan — 1894), ein tilkomumesta ástar- saga í frönskum bókmentum, ein fegursta saga sem rituð hefir verið um holdlega ást og afbrýði háment- 3Ös listamanns. France virðist hafa sérstaka unun af að lýsa holdlegum ástríðum, hann gerir það oft en alstaðar með óskeikulum smekk fegurðatdýrkanda, sem getur leyft sér að segja alt. Konan sem mynd- höggvarinn Deschartre elskar, er yndisleg bæði að skapgerð, gáfum, mentun og kvenlegri tilfinning — hann skilur það, nýtur þess, en myndi hann hafa elskað hana ef hún hefði verið ljót? Pað er líkams- fegurð hennar, sem hann elskar af öllu sínu frið- lausa ástríðuríki, en sál hennar er honum »ilmur af holdi hennarc Histoire Contemporaine (Saga sam- tíðarinnar — 1897—1901), skáldsaga í fjórum bind- um, skrifuð um og eftir Dreyfus-hneykslið, árás á klerkavaldið, auðvaldið og þjóðernisofstækið franska. Jeanne d’Arc (1908), saga þjóðhetjunnar, sem hann færir úr dýrlingaskrúðanum og lýsir sem hrein- lyndri, heittrúaðri og fáfróðri sveitatelpu. Les dieux ont soif (Guðina þyrstir — 1912), saga frá stjórnar- byltingunni frönsku, sem virðist eiga sér að baki þá (26)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.