Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 93
vanþrifa og framfaraleysis; sjúklingar þessir voru mjög veikir fyrir og þjáðust af meltingaróreglu, langvarandi kvefi og ýmsum fylgikvillum, m. a. augn- sjúkdómi, er jafnvel gat komist á svo hátt stig, að sum börnin mistu sjónina. Nú leið á ófriðinn og rak að því, að útflutningshömlur voru lagðar á danskar mjólkurafurðir; lækkaði því mjög verð á nýmjólk i Danmörku og efnalítið fólk gat því frekar veitt sjer mjólkurmat og smjör. Brá nú svo við, að lítt varð vart upþdráttasýki ungbarna og tók að heita mátti alveg fyrir augnsjúkdómana. Samræminu í þessu efni veittu menn ekki athygli þá, en hafa áttað sig á þvi síðar, enda hefir komið í ljós, að umrædd ungbörn er auðvelt að lækna með nýmjólk og lýsi, sem er auðugast allra matvæla að A-efni. Bezt hefir reynst þorskalýsi, en tilraunir sanna að mjög svipað því er ýsu- og hákarlalýsi. Lakara er talið hvallýsi og síld- arlýsi. Hrálýsi eða sjálfrunnið lýsi rennur úr lifrun- um vegna þungans, sem á þeim hvílir í kagganum; springur þá lifrin, enda kemur rctnun og til greina. Gufubrætt lýsi mun nú venjulega unnið þannig, að heitri vatnsgufu er veitt inn á milli lifranna og renn- ur þá úr þeim lýsið. Pví miður er meðferð lifrar og lýsis ekki sem þrifalegust á flestum bræðslustöðvum, enda lifrin oft gömul og úr ýmsum tegundum fiskj- ar. Auðvelt er, og sem betur fer alsiða í heimahús- um hjer á landi, að vinna ágætt þorskalýsi úr nýrri þorsklifur með því að hita lifrina í potti við hægan eld og fleyta svo lýsið ofan af. Hrálýsi, sem lengi hefir verið undir beru lofti, er talið kraftminna en lýsi, sem öðru vísi er unnið, en ýmsum fellur það betur. í kryddlýsi er ekki nema 30—40°/o af lýsi, hitt eru önnur efni; kryddlýsi er því dýrara og kraft- minna en hreint þorskalýsi. Beinkröm er einn þeirra sjúkdóma sem oft lækn- ast af fæði auðugu að A-efninu. Á siðari árum hafa læknar unnið mjög að því að skýra orsakir og eðli (89)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.