Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 99
dómaleysi og hæfileika sinn til pess aö gera heim- spekina starfandi þátt í lífi manna. Fyrsta ritgerðin, Máttur manna (þýdd af Guðm. Finnbogasyni), sýnir fram á, að flestir menn lifi á litlu broti af orku sinni og hæfileikum, að vér geturo miklu meira en vér gerum. Vér búum yfir undir- djúpum af kröftum, sem geta komið f ljós, þegar hinir venjulegu aflbrunnar virðast þurausnir. Pessi skoðun er rökstudd og gerð ljóslifandi með ýmsum dæmum, og síðan bent á leiðir til þess að færa sér þessar leyndu máttarbirgðir í nyt. Önnur ritgerðin, Vani (Ólafur Marteinsson þýddi) er örstutt, og þó liklega bezti og hagnýtasti leiðar- vísir í skapgerðarlist, sem til er. Þar er bent á, að vaninn sé hin nauðsynlega og trausta undirstaða daglegra framkvæmda og breytni, og um leið skil- yrði allrar æðri viðleitni. Síðan eru gefnar einfaldar reglur um tamningu viljans og skýrt, hvað í húfi sé ef hann er vanræktur. Siðasta ritgerðin heitir Trúarvilji (þýdd af Sig. Kristófer Péturssyni). Hefur W. J. sjálfur sagt, að Trúar-rétlur væri betra nafn og nær því, sem hann ætlaði sér að segja. Ritgerð þessi hefur í raun og veru að flytja kjarnann í heimspeki James: að í mestu vandamálum manna dugi ekki að elta vafa- samar bollaleggingar rökvísinnar út í forað efasemda og aðgerðarleysis, heldur verði vilji mannsins og siðferðistilfinning að skerast í leikinn, velja um kosti og láta reynsluna skera úr, hvort rétt er kosið. — Annars verður ekki í fám orðum gerð grein fyrir efni þessarar hugsanaþrungnu greinar, en það má fullyrða, að hún hafi verið eitt af því, sem olii alda- hvörfum í skilningi manna á trúmálum. Búast má við, að mörgum af félagsmönnum þyki rit þessi hvorki nógu auðlesin né skemtileg. En þeir menn ættu að ihuga, að það er ljósasti vottur þess^ aö þau eiga erindi til þeirra. íslendinga brestur yfir- (95)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.