Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 22
TABLA II.
t. m.
Útskálar..................+ 0 02
Keflavík (við Faxafló«) . 4- 0 24
Hafnarfjörður.............+ 0 04
Kollafjörður............ 0 00
Búðir.....................+ 0 53
Hellissandur..............+ 0 14
Ólafsvik..................+ 0 11
Elliðaey..................+ 0 25
Stykkishólmur . . . . + 0 33
Flatey (á Bréiðafirði) . . + 0 38
Vatneyri................+115
Suðureyri (við Tálknafj.) + 1 12
Bildudalur................+ 1 32
Fingeyri..................+ 1 38
Önundarfjðrður . . . . + 1 34
Súgandafjörður . . . . + 1 59
ísafjörður (kaupstaður) . + 2 11
Álptafjörður..............+ 1 50
Arngerðareyri . . . . + 1 36
Veiðileysa................+ 1 58
Látravik (Aðalvík) . . + 2 39
Reykjarfjörður . . . . + 3 41
Hóirnavik.................+ 3 39
Borðeyri..................+ 3 58
Skagaströnd (verzlst.) . + 3 38
Sanðárkrókur . . . . + 4 19
Hofsós ...................+ 3 50
Haganesvík ...............+ 4 09
|
t.ni.
Siglufjörður (kaupstaður) + 4 30
Akureyri + 4 30
Húsavík (verzlst.) . . . + 4 58
Raufarhöfn + 4 55
Pórshöfn + 5 24
Skeggjastaðir (v. Bakkafj.) — 5 52
Vopnafjörður (verzlst.) . — 5 33
Nes (við LoðmundarQörð) — 5 11
Dalatangi — 4 47
Skálanes — 5 00
Seyðisfjörður (kaupst.) . — 4 St
Hrekka (við Mjóaljörð) . — 4 56
Noröfjörður (Neskaupst.) — 4 57
HellisQörður — 5 06
Eskifjörður (verzlst.) — 4 08
Reyðarfj. (fjarðarbotninn) — 3 31
Fáskrúðsfjörður . . . — 8 27
Djúpavogur — 2 55
Papey — 1 40
Hornaijarðarós .... + 0 09
Kálfafellsstaðnr (Suður-
sveit) — 0 45
Tngólfshöfði + 0 05
Vík i Mýrdal — 0 34
Vestmannaeyjar .... — 8 44
Stokkseyri — 0 84
Eyrarbakkí — 0 36
Grindavík + 0 14
J+L.ÁiM J£T l ;.TK.W A.JK 1834.
IVlorkáríuB er jafnaðarlega svo nærri sólu, að hann sést ekki
racð berum augum. Hann er lengst i austurátt frá sólu þ. 18. febrúar,
14. júní og 10. okt., og gengur þá undir 2‘/* stundar, 1*/* stundar
eftir sólarlag og ‘/3 stundar fyrir sólarlag. En þ. 2. april, 1. ágúst
og 19. nóvember er hann lengst i vesturátt frá sólu og kemur þá ^
upp rétt eftir sólarupprát, 1 */* stundar og 2*/» stundar fyrir sólar-
uppkomu.
Yenus er i ársbyrjun kvöldstjarna, en gengur þ. 5. febr. fyrir
sólu yfir á morgunhimininn og er lengst i vesturátt frá sólu þ. 16.
april. Pann dag kemur hún upp tæpri hálfri stundu fyrir sólarupp-
rás. Hún gengur bak við sólu yfir á kvöldhimininn þ. 18. nóv. Skær-
ast skin hún 11. mars. *
(20)