Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 39
hann vildi Ifka kynnast hinuin aðalþættinum í þjóð- liflnu, iðnaðinum og kjörum þeirra, er hann stund- uðu. Pess vegna fluttist hann til Lodz, sem er mið- stöð ullariðnaðarins i Póllandi, og er hann hafðí dvalizt þar nokkra mánuði, kom út eftir hann sagan »Fyrirheitna landið« (Ziemia Obiecana’), sem vakti mikla eftirtekt. í sambandi við þá bók kölluðu gagn- rýnendurnir hann »Zo!a Póllands«, og má marka af því, i hvaða átt hafi verið stefnt. En Reymont varð ekki Zola Póllands. Hann hvarf aftur að ihugun á sveitalifinu, hinu einfalda og til- breytingalausa lifi, að þvi er virtist á yfirborðinu, en sem varð svo óendanlega ríkt og fjölbreytt, þegar á það var litið með skarpskyggni og skilningi skáldsins. Og eftir fimm ára ihugun og starf kom út sú bókin, sem gerði hann frægan og ávann honum Nobels- verðlaunln, skáldsagan »Bændurnir« (Chtopa). Sagna- bálkur þessi er fjögur bindi samtals og kom út á pólsku á árunum 1904—09. En til dæmis um eftir- tektina, sem sagan vakti erlendis, má nefna, að ekki kom hún út á heimsmálinn enska fyrr en 1925, eða árið eftir að Reymont hafði hlotið verðlaun Nobels. Saga þessi er nokkurn veginn einstæð i heimsbók- menntunum, og þó að það sé pólskt sálarlif og um- hverfi, sem sagt er frá, hefir sagan almennt gildi sakir hins mikla djúpsæis, sem þar kemur fram. Vilja ýmsir telja, að Reymont hafi með sögubálki þessum markað sveitamenningunni nýtt svið í heimsbók- menntunum siðari áratuga og sýot, hve máttugur þáttur þjóðlifsins spinnst úr æfi þeirra, sem lifa lífi sinu næst skauti jarðarinnar. Hann vill láta skáld Og listamenn leita til sveitarinnar fyrst. og fremst að yrkisefnum, i stað þess að velja þau úr bæjarlifinu eða þeim viðfangsefnum, sem þar spretta. Ladislás Reymont er fæddur í pólska smábænum Kobiele Wielkie 7. maí 1867, af fatækum foreldrum. Hann naut litillar menntunar í æsku og varð að (35)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.