Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 46
Árbók íslands 1932. a. írais tíðindl, Árferði. í janúar snjóasamt, en frostalítiA; veönr- blítt í febrúar og mars, en fremur kalt í apríl. — Vorið hlýtt yHrleitt og grasspretta igæt viðast. — Snmarið hlýtt, en votviðrasamt fremur. Heynýting pó sæmileg. Garðívaxtauppskera allgóð. — Haustið úr- fellasamt, og fremur stormasamt framan af vetrinum, en pó óvenjuhlýtt, og fé því viðast tekið á gjöf með siðasta móti. Verzluti mjög óhagstæð. Sildareinkasalan var af- numin. Kaapgjald i sveitum mun lægra en árið áður. Fiskveiðar ágætar. * * * Jan. 9. Skrifstofur bæjarsima Reykjavíkur og land- simastöðvar fluttar i landsimahúsið nýja. — 11. Brann verzlunarhús á Fáskrúðsfirði, ásamt vörubirgðum og miklu af saltfiski. — 12. Brann bærinn í Brandshúsum í Gaulverja- bæjarhrcppi. Litlu eða engu varð bjargað. — Hrakti fyrir há sjávarbjörg og fórust 32 ær frá Koliavik í Þistilsfirði. — Strandaði enskur boln- vörpungur, Black Prince, við Vestmannaeyjar. Mannbjörg varð. — Tók út af skeri 43 kindur frá Leirhöfn á Sléttu, — 17. Strandaði véibátur, Svanur, á blindskeri fyrir norðan Lóndranga á Snæfellsnesi. Mannbjörg varð. — 28. Tuttugu og fimm ára afmæli slátuifélags Suður- lands. — Tuttugu ára afmæli iþróttasambands ís- lands. f þ. m. biluðu sæsimalínurnar til Hriseyjar i (42)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.