Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 46
Árbók íslands 1932.
a. írais tíðindl,
Árferði. í janúar snjóasamt, en frostalítiA; veönr-
blítt í febrúar og mars, en fremur kalt í apríl. —
Vorið hlýtt yHrleitt og grasspretta igæt viðast. —
Snmarið hlýtt, en votviðrasamt fremur. Heynýting pó
sæmileg. Garðívaxtauppskera allgóð. — Haustið úr-
fellasamt, og fremur stormasamt framan af vetrinum,
en pó óvenjuhlýtt, og fé því viðast tekið á gjöf með
siðasta móti.
Verzluti mjög óhagstæð. Sildareinkasalan var af-
numin.
Kaapgjald i sveitum mun lægra en árið áður.
Fiskveiðar ágætar.
* *
*
Jan. 9. Skrifstofur bæjarsima Reykjavíkur og land-
simastöðvar fluttar i landsimahúsið nýja.
— 11. Brann verzlunarhús á Fáskrúðsfirði, ásamt
vörubirgðum og miklu af saltfiski.
— 12. Brann bærinn í Brandshúsum í Gaulverja-
bæjarhrcppi. Litlu eða engu varð bjargað. —
Hrakti fyrir há sjávarbjörg og fórust 32 ær frá
Koliavik í Þistilsfirði. — Strandaði enskur boln-
vörpungur, Black Prince, við Vestmannaeyjar.
Mannbjörg varð. — Tók út af skeri 43 kindur frá
Leirhöfn á Sléttu,
— 17. Strandaði véibátur, Svanur, á blindskeri fyrir
norðan Lóndranga á Snæfellsnesi. Mannbjörg varð.
— 28. Tuttugu og fimm ára afmæli slátuifélags Suður-
lands. — Tuttugu ára afmæli iþróttasambands ís-
lands.
f þ. m. biluðu sæsimalínurnar til Hriseyjar i
(42)