Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 47
Eyjafirði, til Vestœannaeyja og í Hvalfirði. Við-
gerðir fóru fram skömmu siðar.
Febr. 1. Skjaldarglíma Ármanns háð í Rvik. Keppt
um nýjan skjöld. Vinnandi varð Lárus Salómons-
son, en verðlaun fyrir fegurðarglímu vann Georg
Rorsteinsson.
— 2. Skákmeistari Reykjavikur varð Ásmundur Ás-
geirsson. — Brann bíll í Öskjuhlið hjá Rvík.
— 5., aðfn. Sigldi enskur botnvörpungur, Rosendale
Wyke, á Seley, út af Reyðarfiröi, og sökk. Mann-
björg varð.
— 15. Alþingi sett.
— 16. Kosinn forseti sameinaðs þings Einar Árnason,
forseli efri deildar Guðmundur Ólafsson (e.k.), og
neðri deildar Jörundur Brynjólfsson (e.k.). — Sett
fiskiþing íslands i Rvík. Lauk */«■
Mars 5. Strandaði þýzkur botnvörpungur, Lubeck, á
Lönguskerjum hja Selvogi. Mannbjörg varð.
— 11. Tuttugu og fimm ára afmæli iþróttaíélags
Reykjavíkur.
— 15. Vélskip, Vísir, sökk í is undan Sléttahlið í
Skagafiröi. Mannbjörg varð.
— 22. Skákþing íslendinga hófst í Rvík. Lokið 30. s.
m. Skákmeistari varð Jón Guömundsson stud.
med.
— 26. Brann bserinn Tún á Eyrarbakka. Engum inn-
anstokksmunum varð bjargað, en þeir og bærinn
voru vátryggðir.
Apr. 3.-9. íslenzka vikan haldin i Rvik. Haldin í
fyrsta sinn.
— 4., aðfn. Strandaöi færeysk skúta, Arizona, í Sel-
vogi. Mannbjörg varð.
— 17. Brann bærinn á Teigi i Hrafnagilshreppi. Litln
eða engu varð bjargað af munum eða fatnaði.
Allt vátryggt, en bærinn lágt.
— 18., aðfn. Brann tunnuverksmiðjan á Siglufirði,
ágamt skúrum og efnisbirgðum.
(43)