Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 55
einkunn, betri. — Kjörinn rektor háskólans Alex-
ander Jóhannesson dr. phil. prófessor. — Lauk
Simon Ágústsson prófi i heimspeki og fagurfræðí
i Sorbonne-háskólanum i Paris. — Varð pýzkur
aðalræðismaður hér von Ungelter. — Fyrir björg-
un á skipshöfninni á botnvörpungnum, Lúbeck,
*/• s. ár, var Einar Stefánsson skipstjóri á Detti-
fossi sæmdur þýzka björgunarminnispeningnum úr
gulli, Lárus P. Blöndal stýrimaður, Jón A. Sveins-
son annar vélstjóri og Valdimar Einarsson lopt-
skeytamaður sæmdir minnispeningnum úr silfri,
Guölaugur P. Porsteinsson bátsmaður, Guðráð-
ur J. G. Sigurðsson, Gunnlaugur F. Gunnlaugs-
son og Magnús Jóhannesson, hásetar, 500
mörkum. —
Júli 11. Lúðvik Nordai héraðslæknir á Eyrarbakka,
ráðinn fyrst um sinn læknir i heilsuhælinu á
Reykjum í Ölfusi. — Ólafur Einarsson settur hér-
aðslæknir i Grimsness-héraði var skipaður þar
béraðslæknir.
— 27 Torfi Hjartarson cand. juris settur bæjarfógeti
á ísafirði og sýslumaður i ísafjarðarsýslu.
— 29. Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur í Rvik skip-
aður prófastur i Kjalarness-prófastsdæmi. — Jón
Thorarensen, sóknarprestur að Stóra-Núpi, skip-
aður sóknarprestur að Hruna.
t. þ. m. var Haraldur Jónsson skipaður héraðs-
læknir I Reykdælahéraði.
Ágúst 2. Einar Arnórsson prófessor juris skipaður
hæstaréttardómari frá »/» s- ár.
— 8. Valtýr Helgason cand. theol. settur prestur að
Stóra-Núps-prestakalli. Vigður 7. s. m.
— 12. Bjarni Benediktsson cand. juris settur prófess-
or í lagadeild háskólans hér, frá l/» s- ár.
— 20. Sigurjón Guðjónsson, settur sóknarprestur að
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, skipaður sóknar-
prestur þar.
(51)