Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 56
Ágúst 22, Boga Brvnjólfssyni sýslumanni i Húnavatns-
sýslu veitt lausn frá embættiuu, frá *0/9 s. ár.
í þ. m. sæmdi franska stjórnin Ólaf Ó. Lárus-
son héraðslækni i Vestmannaeyjum nafnbótinni:
riddari af oröunni Merite Maritime. — Magnúsi
Guðmundssyni dómsmálaráðherra falið að veita
forstöðu forsætisráðherrastörfum og séra Por-
steini Briem atvinnumálaráðherra fjármálaráð-
herrastörfum, í fjarveru Ásgeirs Ásgeirssonar.
Sept. 3. Gísla ísleifssyni skrifstofustjóra veitt sex
mánaða lausn frá starfinu. — Páll Eggert Ólason
dr. phil. settur skrifstofustjóri.
— 15. Kristjáni Sveinssyni héraðslækni i Dalahér-
aði veitt lausn frá embættinu.
— 20. Stefán Guðnason læknir settur héraðslæknir í
Dalahéraði, frá ’/io. —
— 27. Guðbrandur ísberg bæjarfógetafulltrúi settur
sýslumaöur i Húuavatnssýslu frá Vt0-
—• 29. Knúti Arngrímssyni sóknarpresti i Húsavíkur-
prestakalli veitt lausn frá embættinu, frá V® n-
ár. —
í p. m. var Porgeir Jónsson cand. theol. settur
skólastjóri Reykjaskóla í Hrútafirði.
Okt. 1. Skipaðir kennarar í kennaraskólanum: Stein-
grimur Arason 1. kennari, Sigurður Einarsson 2.
kennari og Hallgrimur Jónasson fastur auka-
kennari.
— 8. Guðbrandur ísberg settur sýslumaður i Húna-
vatnssýslu skipaður sýslumaður þar.
— 11. Einar Jónsson magister skipaður fastur kenn-
ari í stýrimannaskólanum í Rvik, frá V<°-
— 21. Stefán Guðnason settur héraðslæknir í Dala-
héraöi skipaður héraðslæknir þar.
— 31. Lárus Bjarnason skipaður skólastjóri skólaus
i Flensborg í Hafnarfirði.
Nóv. 1. Benjamin Kristjánsson cand. theol. skipaður
sóknarprestur að Grundarþingum. Vígður 11. s. m.
(52)