Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 57
Nóv. 10. Sigurður Eggerz skipaður bæjarfógeti á ísa-
flrði og sýsíumaður í ísafjarðarsýslu.
— 11. Magnúsi Guðmundssyni dómsmálaráðherra
veitt lausn frá embættinu.
— 14. Ólafur Thors alprn. skipaður dómsmála- og
útvegsmálaráðherra.
Dec. 1. Dr. Hannes Þorsteinsson pjóðskjalavörður,
Sigurður Pétursson skipstjóri i Rvík og Th.
Krabbe vitamálastjóri sæmdir stórriddarakrossi
fálkaorðunnar. — Sæmd riddarakrossi sömu orðu:
Guðrún Pétursdóttir húsfreyja i Rvík, Guðrún Pét-
ursdóttir húsfreyja á Víðivöllum í Skagafirði, Ragn-
hildur Pétursdóttir húsfreyja í Háteigi í Rvík, Pór-
unn R. Sivertsen húsfreyja í Höfn í Borgarf., Bjarni
Jónsson prófastur í Rvík, Björgvin Vigfússon
sýslumaður á Efra-Hvoli, Einar G. Einarsson út-
gerðarmaður í Grindavík, Friðfinnur Guðjónsson
leikari í Rvík, Friðrik Hallgrímsson dómkirkju-
prestur í Rvík, Geir Zoéga vegamálastjóri í Rvík,
Georg Óiafsson bankastjóri í Rvík, Hallgrímur
Níelsson hreppstjóri á Grímsstöðum á Mýrum,
Jens B. Waagc i Rvík, fyrrum bankastjóri og leik-
ari, Jóhannes Ólafsson hreppstjóri á Pingeyri,
Lárus Bjarnason skólastjóri í Hafnarfirði, Lýður
Jónsson á Skriðins-enni, fyrrum hreppstjóri,
Ludvig Andersen aðalræðismaður í Rvík, séra
Sigfús Jónsson kaupfélagsstjóri á Sauðárkróki,
Sigurður Sivertsen vígslubiskup í Rvík, Sigurjón
Pétursson verksmiðjueigandi á Áiafossi, Tómas
Jónsson kaupraaðar í Rvík, Vigfús Einarsson
skrifstofustjóri í Rvík og Porvaldur Ólafsson
hreppstjóri á Póroddsstöðum í Hrútaflrði.
— ð. Haraldur Leósson skipaður kennari í gagn-
fræðaskólanum á tsafirði, frá */»». — Lúðvík Guð-
mundsson skipaður skólastjóri gagnfræðaskólans
á ísafirði.
— 9. Lárus Jónsson læknir í nýja geðveikihælinu
(53)