Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 59
liðshöfuðsmaöur i Frakklandi. — Sæmdir riddara-
krossi sömu orðu: Alfred Bovik vararæðismaður
i Lysekil i Sviariki, Árni Siemsen stórkaupmaður
i Lúbeck, B. H. Andersen sjóliöshöfuðsmaður í
Khöfn, C. S. F. Trampe höfuðsmaður i Khöfn,
F. G. Salvesen ræðismaður Dana i Leith, Gorges
Chistodoulou aðstoðarmaður í utanrikisráðu-
neyti Grikklands, Georges Dracopoulos skrifstofu-
stjóri i utanrikisráðuneyti Grikklands, H. A. Nord-
ling dr. phil., háskólakennari i Helsingfors, H. J.
O. Rasmussen yfirlæknir i Khöfn, Ivo Moller dr.
juris, ræðismaður i Amsterdam, Lars Gundersen
Grönvold bankastjóri i London, M Dambé sjóliðs-
höfuðsmaður i Frakklandi, L. Snellmann aðstoð-
armaður i utanrikisnáðuneyti Finnlands, Otto
Friis Petersen formaður kgl. hljómsveitarinnar í
Khöfn, Preben Lemcke sjóliðshöfuðsmaður i
Khöfn, V. Boysen fulltrúi í Khöfn, Victor Gande-
rup hljómsveitarstjóri i Khöfn, (var hljómsveitar-
stjóri í hljómsveit alpingishátiðarinnar), Victor
Lemkow framkvæmdarstjóri i Khöfn, og Wigert-
Lundström ritstjóri i Gautaborg; ann fremur fólk
pað, er talið er sæmt riddarakrossinum */»* 1930, í
Alm. 1932, bls. 58. — Klemens Jónsson fyrrum ráðh.
sæmdur kommandörkrossi Dannebrogsorðunnar,
1. st. — Sæmdir riddarakrossi sömu orðu: Guð-
mundur Ólafsson forseti e. d., Haraldur Árnason
kaupmaðar i Rvik, Hjalti Jónsson framkvstjóri í
Rvik, Magnús Kjaran kaupmaður i Rvik, (fram-
kvæmdarstjóri alpingishátiðarinnar), Sigfús Ein-
arsson dómkirkjuorganisti, Stefán Porvarðssou
fulltrúi í stjórnarráðinu, Porleifur Jónsson vara-
forseti sameinaðs pings og Pórarinn Kristjánsson
hafnarstjóri í Rvík. — 12. sept. Oluf Nielsen
bankastjóri í Khöfn sæmdur stórriddarakrossi
fálkaorðunnar. — 23. sept. Sigurbirni Á. Gislasyni
cand. theol. leyft að bera heiðursmerki 5. st. La
(55)