Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 61
prófessor i Khöfn. — Sæmdir stórriddarakrossi
sömu orðu: Andre Dallv forstjóri peningasiátt-
unnar í Paris, E Wessen dr., prófessor í Stokk-
hólmi, Fredrik Paasche dr., prófessor í Osló, G.
V. Höeberg kapelmester i Khöfn, Hans Aall for-
maður þjóðsafnsins i Osló, H. A. Lindroth pró-
fessor í Gautaborg, H. A. Svane varaskólastjóri í
Khöfn, H. F. Öllgaard forstjóri rikisspitalans i
Khöfn, H. Zahle sendiherra í Berlín, Johannes
Frandsen dr. med. í Khöfn, Karl A. Lichnowsky
Koch prófessor I Lundi, Lancien þingmaður i
París, Leon Vincent borgarstjóri í Calais, Magnus
Olsen, dr., prófessor í Osló, N. E. Norlund dr.
phil., prófessor í Khöfn, P. F. Jensen oberst-löjt-
nant í Khöfn, P. M. C. Kermode Douglas safnfor-
stjóri i Man., S. Sæland dr., prófessor og rektor
háskóians í Osló, V. L. Lorck kommandör í
Khöfn. — Sæmdir riddarakrossi sömu orðu: B.
Brandsson dr. í Winnipeg, C. H. A. Madsen, Kap-
tain-löjtnant i Khöfn, F. Germesen framkvstjóri í
Osló, Fr. Chr. Grönvald framkvstjóri i Khöfn, G.
Hansen skipstjóri á Dana frá Khöfn, G. Pellis-
sier franskur ræðismaður í Rvik, Hermann Zobel
framkvstjóri í Khöfn, Julius Rasmussen stórkaup-
maður í Khöfn, Lauritz Petersen skipstjóri í
Khöfn, L. C. Petersen formaður K. F. U. M. í
Khöfn, O. Chr. Björnstad framkv.stjóri i Osló, O.
H. Nieisen fulltrúi i Khöfn, P. Just stórkaupmað-
ur í Khöfn, og Steinunn Jónsson frú i Khöfn. —
Vigfúsi Einarssyni skrifstofustjóra í stjórnarráð-
inu leyft að bera kommandörkross St. Ólafsorð-
unnar, 2. stigs, og kommandörkross nFinnlands
vita Ros«, 2. stigs. — 30. nóv. Geir G. Zoega vega-
málastjóra leyft að bera kommandörkross Vasa-
orðunnar, 2. stigs.
Seint á árinu var Sigurður Viggó Sturluson í
Kböfn sæmdur minnispeningi Carnegiesjóðsins, úr
(57)