Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 62
eir, og hlaut jafnframt 800 krónur úr sjóðnam,
fyrir björgun á litlum dreng i Khöfn.
Fræðslumálastjóri var Sigurður Guðmundason
ekki seltur, sbr. Árbók 1933, bls. 52, en þeir Frey-
steinn Gunnarsson og Helgi Eliasson).
c. Nokkur mannalát,.
Jan. 7. Drukknaði skipverji af botnvörpungi, Snorra
goða, á leið til Englands. Hét Jakob Jónatansson
og var úr Rvik; fæddur e/i 1912.
— 8. Steinunn Porsteinsdóttir húsfreyja á Efri-Brú í
Grimsnesi.
— 10. Drukknaði i Rvikurhöfn Guðmundur Guð-
mundsson verkamaður i Rvik; frá Efri-Brú í
Grimsnesi.
— 11. Baldur Sveinsson cand. phil., blaðamaðnr i
Rvík; fæddur *•/» 1883. — Halldóra Jónsdóttir
húsfreyja í MiðSrði á Langaness-ströndum.
— 12. Margrét Tómasdóttir Thorsteinsson ekkja í
Vancouver.
— 13. Kristín Henriksdóttir, fædd Hansen, ekkja i
Rvik; fædd ”/» 1849. — Varð piltur úti á Langa-
nesi.
— 16. Böðvar Jónsson bóndi á Kirkjubóli í Hvitársiðu;
hrapaði niður stiga og dó af pví; fæddur 1T/u 1870.
— Hjalti Jósepsson Húnfjörð sjómaður; dó í Vest-
mannaeyjum. —
— 18. Kristján Jónsson í Rvik, fyrrum bóndi í Víði-
dalstungu; fæddur “/» 1848.
— 21. Fórst vélbátur, Hulda, frá Keflavik, með allri
áhöfn, er var: Páll Magnússon formaður, Magnús
Sigurðsson vélamaður, Jóhann Ingva^on oddviti
í Keflavík, og Dagbjartur Jóhannes Sigurbjöm
Guðbrandsson úr Rvik; fæddur '/» 1912.
— 29. Kristin Jakobsdóttir Guðjohnsen húsfreyja í
Húsavík; fædd ”/. 1868.
Snemma í p. m. dó Ólöf Runólfsdóttir húsfreyja
(58)