Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 64
Mars 17. Ranoveig Laxdal Jónatansdóttir ungfrú i
Rvík.
— 18. Guðbjörg Lilja Jónsdóttir sýslumannskona á
Patreksfirði; fædd ,0/t 1903.
— 23. Hvarf tnaður á Akureyri. Hét Gunnlaugur
Ólafsson.
— 26. Árni Björnsson prófastur og prestur í Garða-
prestakalli á Álptanesi; fæddur '\» 1863.
— 27. Guðmundur Porsteinsson trésmiður í Rvík.
— Jóhanna Óiafsdóttir Briem ungfrú í Rvik.
— 28. Arinbjörn Sveinbjörnsson bókbindari i Rvík;
fæddur -Bl« 1866.
— 29. Eyþór V. G. Oddsson slátrari i Rvik; fæddur
*°/7 1867.
— 30. Drukknuðu 2 menn af vélbáti, Hörpu, frá
Vestmannaeyjum.
í p. m. dó Jarprúður Árnadóttir á Seli í Gunn-
ólfsvík, öldruð. — Jón Brandsson á Tannsstöðum
í Hrútafirði, fyrrum bóndi par, háaldraður.
Um mánaðamótin dóu Hansína Finnsdóttir
ekkja á Siglufirði, 80 ára, og Sigríður Svanborg
Sigurðardóttir húsfreyja á Siglufirði.
Apríl 1. Karl Jónasson skáld á Seyðisfirði. — Hein-
rich Erkes bókavörður í Köln, 67 ára. Islands-
vinur mikill.
— 5. Helga Bergsdóttir húsfreyja í Meðaldal i Dýra-
firöi; fædd 5<,/io 1866. — Sigurður Jónsson prestur
á Lundi; fæddur ,9/í 1864.
— 7. Paula Popp ekkja á Skagen á Jótlandi. Fyrrum
kaupmannskona á Sauðárkróki.
— 9. Bjarni Guðmundsson bakari á Pingeyri; fæddur
l6/>» 1903. — Hólmfriður Árnadóttir ekkja í Rvik;
fædd ,t/7 1848. — |
— 12. Júníus Pálsson sýslunefndarmaður og bóndi í
Syðra-Seli í Stokkseyrarhreppi; fæddur ’/» 1861.
— 15. Ragnheiður Þorbjörnsdóttir húsfreyja i Rvík;
fædd ,5/» 1851.
(60)