Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 65
Apríl 19. E!ín Ólafs húsfreyja í Rvík. — Drukknaði
piltur af vélbáti frá Vestmannaeyjum.
— 20. Úlfar Jónsson bóndi í Fljótsdal í Fljótshlíð.
— 22. Guðmundur Jensson bóndi á Brekku í Dýra-
Brði; fæddur ”/i» 18.58.
— 23. Katrin Lárusdóttir Hjaltested húsfreyja á
Sunnuhvoli í Rvík. — Hvolfdi fiskibáti frá Vik í
Mýrdal, í lendingu og drukknuðu 3 af bátnum;
voru: Dagbjartur Ásmundsson búfræðingur og
bóndi í Skálmarbæ í Álftaveri, Einar Gísli Sigurös-
son bóndi i Búiandsseli í Skaftártungu og piltur
frá Heiðarseli á Síðu.
í p. m. dó Árni Árnason fiskimatsmaður á ísa-
firði, á sjötugsaldri,
Dm mánaðamótin dó Hálfdán Örnólfsson fyrr-
um lengi hreppstjóri í Bolungarvík; um áttrætt.
Maí 1. Vilhelmina Eyjólfsdóttir ekkja i Saurbas á
Kjalarnesi.
— 3. Steinunn Björnsdóttir i Rvík, ekkja frá Hafnar-
firði; fædd '•/» 1862. —
— 6. Þorlákur Viihjáimssou Bjarnar bóndi á Rauð-
ará í Rvík; fæddur ,0/i» 1881.
— 10. Baldvin Einarsson í Beriin áPýzkalandi; 64ára.
— 16. Hannes Jónsson í Rvík, frá Stóra-Ási i Hálsa-
sveit.
— 18. Jón Brynjólfsson útgerðarmaður á Ísafirðí,
fyrrum skipstjóri; hátt á sjötugsaldri.
— 21. Christen Zimsen ræðismaður í Rvik; fæddur
u/i 1882. — Ingibjörg Jónsdóttir ungfrú í Rvík;
fædd >'/» 1891.
— 22. Hrapaði maður í Vestmannaeyjum til bana.
— 24. Halldóra Soffía Henriksdóttir, fædd Hansen,
ekkja í Rvík; fædd ’/« 1851.
— 25. Jenný Vaidimarsdóttir ungfrú frá Kambi í
Eyjafirði; fædd ”/n 1904. Dó í Kristness-hæli.
— 26. Friðjón Þorsteinsson á Skarði i Lundarreykja-
dal, 22 ára. Dó f Rvík.
(61)