Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 66
Maí 27. Varð barn í Rvík fyrir bil og dó af samstundis.
— 30. Ágústa Sigfúsdóttir ekkja i Rvik; fsedd s/i 1864.
— Sesselja Jónsdóttir húsfreyja ú Siglufirði; dó
af afleiðingum brunaslyss.
Snemma i p. m. hvarf maður á Akureyri. Hét
Porsteinn Porsteinsson og var bóndi á Litlu-Há-
mnndarstöðum á Árskógsströnd. — í p. m. dó
Vilhjálmur Porsteinsson á Akureyri, fyrrum bóndi
i Nesi í Höfðahverfi; 74 ára.
Júní 4. Guðný Ólafsdóttir húsfreyja í Rvik; fædd ”/«
1873.
— 9. Jens Porsteinsson skrifari í Rvik; fæddur ll/n
1900.
— 10. Konráð Kristjánsson cand. theoi. á Brekku i
Fljótsdal; fæddur */• 1895.
— 14. Jón Hallgrímsson bæjarsimagjaldkeri i Rvik;
fæddur ”/7 1871. — Porsteinn Daviðsson á Arn-
bjargarlæk, fyrrum bóndi par; fæddur “/s 1843.
— 21. Einar Ólafsson í Rvik, fyrrum sjómaður; fædd-
ur «/« 1852.
— 29. Eiríkur Eiriksson i Rvik, fyrrutn bóndi í Mið-
býli á Skeiðum. — Drukknaði á Siglufirði Guð-
mundur Skarphéðinsson barnaskólastjóri par;
fæddur 1896.
í p. m. dó Björn Jónsson kaupmaður á Akranesi.
Júlí 3. Davið Porvaldsson rithöfundur í Rvík; fæddur
*/» 1901. — Herdís Pétursdóttir yfirsetukona og
húsfreyja á Litla-Sandi á Hvalfjarðarströnd; fædd
•/1» 1881.
— 4. James Love Nisbet læknir í Skotlandi, fyrrum
á ísafirði og i Hafnarfirði; fæddur */» 1883.
— 10. Pórður Pórðarson Breiðfjörð i Rvík, aldr-
aður. —
— 13. Halldóra Lárusdóttir Blöndal, fædd Thoraren-
sen, ekkja í Rvík; — Katrín Sigriður Skúladóttir,
fædd Sivertsen, prófessors-ekkja í Rvík.
— 14. Jón Bjarnason trésmiður í Rvik; fæddur 1873.
(62)