Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 68
t p. m. gekk gamall maður alblindur, i Hafra-
nesi í Suður-Múlasýslu, í ógáti fram af kletti og
beið bana af.
Sept. 1. Jóhann Jónsson skáid í Leipzig.
— 2. Ragnheiður Porleifsdóttir ekkja í Rvik; fædd
«/7 1850.
— 3. Jón Hannesson sjómaður i Rvik, frá Kallaðar-
nesi; fæddur 7k 1850. — Snæbjörn Sigurgeirs-
son bakari á Sauðárkróki; fæddur 22/3 1 886.
— 5. Einar Einarsson í Rvík, frá Flekkudal, fyrrum
skipstjóri. — Friðrik Ásgrímur Kiemensson í Rvik,
fyrrum póstmaður; fæddur 2l/« 1885.
— 6. Kristján J. H. Kristjánsson múrari í Rvik. —
Sesselja Snorradóttir húsfreyja í Rvík; fædd 12/r
1872.
— 8. Margrét Pétursdóttir húsfreyja á Svalbarðseyri.
Dó í Kristness-heilsuhæli.
— 9. Gísli ísleifsson skrifstofustjóri í stjórnarráðinu;
fæddur 24A 1868. — Hannes Stephensen Gunnlaugs-
son Blöndal skáld og bankaritari í Rvik; fæddur
ís/io 1863.
— 10 Helga Geirsdóttir Zoega ungfrú í Rvik, 15 ára.
— 13. Ástríður G. Ólafsdóttir húsfreyja i Rvik.
— 14. Ágúst Theódór Þórðarson Flygenring i Hafn-
arfirði, fyrrum alpm.; fæddur 17/< 1865. Dó í Khöfn.
— Jóhann Kristinn Jóhannsson i Rvík.
— 24. Jóna Kristjánsdóttir Fjalldal húsfreyja. Dó í
Vífilsstaðahæli.
— 25. Oddbjörg Kolbeinsdóttir í Rvík; fædd 13/m
1843. — Porvaldur Eyjólfsson skipstjóri í Rvík.
— 27. Ingibjörg Bergsdóttir húsfreyja á Akureyri. —
Fórst vélbátur, Valur, frá Fáskrúðsfirði, með prem-
ur mönnum, er voru Sigurður Eiríksson frá Hafn-
arnesi og synir hans.
— 28. Kristján Torfason kaupmaður á Sólbakka í
Önundarfirði; fæddur 12/i 1871.
— 29. Porsteinn Guðmundsson útgerðarmaður í
(64)