Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 70
Nóv. 10. Thor (Pórarian) Erlendur Tulinins stórkaap-
maður í Khöfn; fæddur 28/7 1860.
— 12., aðfn. Drukknuðu miili Vestmannaeyja og
Reykjaness, skipstjóri, stýrimaður og háseti af
norsku vöruflutningaskipi, Ingerto.
— 19. Sveinbjörn Björnsson í Spjör í Grundarfirði;
fyrrum bóndi á Hellnafelli.
— 21. Sigurbjörg Sölvadóttir í Rvík, ekkja frá Botna-
stöðum i Svartárdal; fædd 2/, 1854.
— 22. Jón Fjeldsted klæðskerameistari í Rvík; fædd-
ur >2/4 1878.
— 23. Margrét Sveinsdóttir Dalhoff, ekkja i Rvík;
fædd 2/2 1848.
— 25. Tómas Klog Magnússon i Eyvík hjá Rvík;
fæddur »/2 1850. —- Varð maður úti á Siglufjarðar-
skarði.
— 28. Jón Sigurðsson verkamaður í Rvik; fæddur
>/2 1863.
— 29. Helga Jónína Steinbjörg Sigurjónsdóttir ungfrú
í Rvík; faedd >>/i 1894.
— 30. Einar Brynjólfsson bóndi og gestgjafi á Þjót-
anda i Villingaholtshreppi; fæddur lok 1865. —
Halldór Jónsson á Hópi í Grundarfirði; fæddur
25/12 1872.
Dec. 2. Guðrún Bjðrnsdóttir ungfrú í Rvik; fædd 5/5
1905 Dó i Vífilsstaðahæli.
— 4. Jón Benediktsson fiskimatsmaður í Rvík.
— 16. Kristján Rósmann hagyrðingur og bóndi í
Casper hjá Blaine, Wash.
— 21. Guðrún Ólína Benediktsdóttir, fædd Waage,
húsfreyja í Rvík; fædd >°/5 1863. — Margrét
Tryggvadóttir ungfrú frá Kothvammi í Húnavatns-
sýslu. Dó í Rvík.
— 23. Vaigerður Jensdóttir ekkja og kennslukona í
Hafnarfirði; fædd '«/4 1880.
— 24. Guðmundur E. Dalmann í Minnesota; fæddur
1856.
(66)