Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 71
Ðec. 26. Sigurbjörg Jósefína Þorláksdóttir kennslukona
í Rvík; fædd 5/a 1870.
— 29. Heiga Magnea Þorgrímsson, fædd Norðfjörð,
ekkja í Rvík; fædd V« 1862.
— 31. Rórdís Helga Jónsdóttir Johnsen ungfrú á
Grimsstaðaholti i Rvík; fædd 2*h 1862.
Seint í þ. m. dóu Marsibil Gyða Magnúsdóttir
frá Sveinsstöðum í Húnavatnssýslu; dó í Mosfells-
sveit; og Sigurður Pórðarson frá Búðum í Fá-
skrúðsfirði. Dó í Rvik.
Á árinu dóu og: Baldur Pórðarson Guðjohnsen
í Seattle í Vesturheimi; 53 ára. — Friðrik Guðna-
son bóndi í Sveinungsvík í N.-Pingeyjarsýslu;
fæddur ,7/io 1889. — Ingibjörg Margrét Magnús-
dóttir ekkja á Flögu í Vatnsdal; fædd 3h 1848 —
Jón Stefánsson Filippseyjakappi; dó erlendis. —
Halldór Jóhannesson trésmíðameistari i Winni-
peg — Ólafur Finnsson í Milton í Norður-Dakota;
fæddur 1881. — Olaf Hansen skáld í Árósum í
Danmörku; 62 ára. Pýddi mörg íslenzk kvæði. —
[1931 dóu: 14. apríl. Jens Pórðarson á Torfastöð-
um i Miðfirði, fyrrum póstur; fæddur nh 1840. —
5. júní. Pétur Pétursson í Vesturheimi; íæddur 2lt
1853. — 6. júlí. Ásgeir Magnússon, kaupmaður, i
Khöfn. — 28. ágúst. Zóphónías Hjálmsson stein-
smiður á Blönduósi; fæddur 30h 1864. — 19. okt. Por-
steinn Helgason bóndi i Hrafnadal í Strandasýslu;
fæddur «/6 1856, og 10. nóv. Helga Sigurðnrdóttir
ekkja Porsteins; fædd ,2/6 1853. — 27. nóv. Eirikur
Sigmundsson á Flateyri, fyrrum bóndi á Hrauni
á Ingjaldssandi; fæddur 6/s 1860. — 9. dec. Pórður
Stefánsson beykir í Rvík; fæddur 29/s 1863].
Benedikt Gabriel Benediktsson.
(67)