Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 78
Stundum ganga menn lengi með húðkrabba i and- Jiti, án þess að nokkuð sé aðgert. Langvarandi skein- ur eða sprungur í vör, eða annarsstaðar i andliti, eru mjög grunsamlegar, ef herzli er um sárið, og blóð- vætl með köflum. Penna krabba má lækna nærri þvi undantekningarlaust, ef sjúklingar draga ekki að leita sér lækninga, þangað til meinið er vaxið að beini, eða gengið i eitla. Stundum vaxa meinin úr vörtu eða fæðÍDgarbletti. Hér hefir nú verið drepið á, hvað er að varast í byrjun við nokkur algeng mein. Pað er auðvelt að kenna heilræði. En margföld reynsla sýnir, að fólk fer misjafnlega mikið eftir þeim. Tilefnin til þess, að menn draga að sýna læknum þessi mein, eru tvenns konar. Almenningur hugsar, að krabba- mein geti ekki verið á ferðinni, nema samfara þján- ingum. Petta er mesti misskilningur. Prautirnar koma aldrei fyr en sjúkdómurinn tekur meira um sig. Hin ástæðan er beygur manna við að fá úrskurð um meinið. Og óneitanlega er það mjög mann- iegt að álykta svo: Frestur á illu er beztur. En þá fara líka batahorfurnar eftir því. Beygurinn við krabbameinið orsakast að nokkru leyti af þvi, að mörgum er ókunnugt um, hve mikla hjálp má fá — «g oft fullan bata — og þykir því vonlitið að gefa sig fram. Hræðsla við sjúkdóma fer reyndar eftir þvi, hve þeir eru algengir, og ekki siður, hve mikið er starfað af hálfu læknanna og hins opinbera, til þess að kynna almenningi orsakir, eðli og háttsemi sjúkdóms- ins, og live víðtækar ráðstafanir eru gerðar til hjúkr- unar og lækninga. Sumstaðar erlendis eru sérstakir spitalar og lækningastofur fyrir krabbamein. í Lnnd- únum er 80 ára gamall spítali, sem ber nafnið »Can- cer Hospitak, þ. e. krabbameins-spítali. Aliir sjúkl- ingarnir hafa þenna sjúkdóm, og vita það. En ekki hefi ég getað séð, við heimsókn á þessum spítala, að (74)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.