Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 81
aemdunutn og halda þeim með lífi í sérstökum vökv- um utan likamans, til margvislegra athugana. Nákvæmlega hafa Jæknar kynnt sér ýmisleg ytri atvik og tækifæri, sem oft eru undanfari krabba- meins. Margföld reynsla sýnir, að krabbi getur vaxið þar sem tannbrot eða illa gerðir tanngómar mæöa og særa tannhold og munnslímhúð. Sama á sér stað í vörinni undan tóbaksþípum, sérstaklega krítarþíþum, sem reykingamenn halda á sama stað í munninum. Mikill og eudurtekinn hiti á sérstakan stað gerir holdið veikara fyrir. Þannig fá Austurlandabúar krabbamein í góminn undan brennheitum hrisgrjón- um. Fjármenn í Himalayafjöllum nota glóðarker sér til hita á vetrum, þegar þeir standa yfir fé. Peir bera þau á sár að nokkru leyti innanklæða, og fá stund- um húðkrabba undan hitanum, á kviðinn eða innan- lærs. — Geislalæknar, sem verða fyrir sárum á hönd- unum, fá oft Uþp úr þvi krabbamein. Nokkur kemisk efni hafa líka krabba i för með sér. Sótarar fá mein i punginn, en þeir, sem vinna við tjöru, fá stundum mein í hendurnar. í aniliniönaðinum fá menn krabba i þvagblöðruna. Af þessu sést, að margt er einkennilegt um hátt- semi krabbameinsins. Pví má geta nærri, að lækn- arnir hafa ekki iegið á liði sinu i leit að sóttkveikj- um eða sýklum, sem kynnu að valda meinunum. Pó hefir ekki tekizt að finna þarna orsakir til sjúkdóms- ins. Orsakirnar hugsa menn sér aðallega tvennskonar: Meinið getur komið til af ertingu á hörundi eða slimhúð, og hafa verið nefnd nokkur dæmi þess. Hin skýringin er, að frá fósturlifi leynist holdagnir eða frumuhópar i líflærunum, sem síðar fara að vaxa og taka á sig eðli og háttsemi illkynjaöra meina. En það verður að viðurkenna, að þrátt fyrir 6- slitnar vísindalegar rannsóknir um marga áratugi, hinna færustu manna í þessari grein, sem hafa halt fé handa á milli til alls, sem þurfti, vita menn ekki (77)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.