Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 86
góðu kunnur iesöndnm altnanaksins aö nytsamiegum
ritgerðum, sem þar hafa birzt. Pá er innlendur fræða-
bálkur, og eru pað sagnir í sTÍpnðum anda sem áður
am langf árabil í almanakinu, en þessi bálkur heflr
náð mikium vinsældum. Loks eru skritlur.
Ritið um Jón Sigurðsson (timmta bindi) heflr aö
geyma siðasta áfangann i ævi þessa stórmennis, og
er þar með lokið því ritverki. Petta bindi tekur yfir
árin 1870—79. Þar segir fyrst írá aðdraganda stöðu-
laga, viðbúnaði Danastjóruar og rikisþings og deilum
i þessu efni, þá setningu laganna sjálfra og afstöðu
Jöns Sigurðssonar til þeirra. Pví næst er alþingi 1871.
Pá taka við stjórnmáladeilur þær, er fóru á undan
stjörnarskránni og taka yflr árin 1871—73; er þar lýst
í nokkurum köflum árásum ýmsum á Jón Sigurðsson,
dómi Jóns um landstjórn og stjórnháttu þá, hin-
um merka Pingvailafnndi 1873; enn fremur sérstak-
iega árásum Gísia Brynjúlfsonar á Jón Sigurðsson,
en síðan alþingi 1873. þvi næst er stjórnarskráin 1874
og viðtökur Jóns Sigurössonar og ÍslendÍDga við henni
og dómar merkra manna nm það efni. Pá tekur viö
þjóðhátíðin 1874, og er þar lýst, hver spor hún mark-
aði í meðvitund þjóðarinnar. Pví næst er lýst af-
skiptum Jóns Sigurðssonar af verkiegnm framkvæmd-
nm, að svo mikla leyti sem ekki er gert í hinum
fyrri bindum, og af verzlunarsamtökum; síðan eru
ritstörf Jóns hin síðustu ár og viðbúnaöur um rit-
verk, hagir hans hin síðustu æviár og síðustu afskipti
hans af þjóðmálum. Pá eru fevilok Jóns, hinztu
sæmdir og minningarmerki. Loks er lýst þjóðhögum
(yfirlit og samanburður), en síðast niðarlagsorö.
í þjóðmáiasögnnni munu menn heizt festa hugann
við tengslin i milli Pingvallafundar 1873, þingsins það
snmar og þjóðhátíðina 1874. Fer vart hjá þvi, að
raðnnum mnni flnnast inikiö til nm það, hversn vit-
mtrlega Jón Sigurðsson notaði þenna Pingvaliafund
og þjóöbátiðarvonirnar til stuðnings stefnn sinni, og
(82)