Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 91
kafl, en sveinunani tók sjór að knjám, og tók hanra
þá nú i bátinn.
Pað var einn sinni nm hanst, að Jón reri til Sveín-
eyja, og voru þar haldin hreppaskil. Veður var kyrrt,
logn með frosti. Á báti með honum var stúlka og
maður sá, er Guðmundur beitir, kallaður Pílatus.
Jón fór til baka um kvöldið og var ölvaður að vanda.
Hann visar pá Guðmundi aftur í bátinn, en sjáifur
!ézt hann purfa að fara fram i hann, og lét stúlkuna
sitja undir árum i barkarúmi. Greip Jón þá með sér
austurtrogið og neglu úr bátnum um leiö og hann
fór fram í; varð pá Guðmundur pess var, aö bátur-
inn var neglulaus og að austurfæri vantaði. Jón iézt
ekkert um slíkt vita og sagði, að einasta ráðið væri
það, að hann styngi flngrinum i neglugatið, og réð
Guðmundur það af, heldur en að báturinn yrði sjó-
fullur, því að gerla vissi hann, að Jón myndi láta
lifið, heldur en að hlutast þar til, er hann var í öli
sinu. Reri þá stúlkan á tvær árar um nóttina, alit tii
þess er þau lentu í Hergilsey, en Guðmundur hélt
flngrum sinum til skiptis i neglugatinu, en svo varð
honum þá kalt á þeim, að náiega fekk hann kart-
neglur (og mjög stórar) á alla fingurna.
Eyjólfur hét maður Einarsson; hann var hrepp-
stjóri og bjó í Svefneyjum. Hafði hann sett Jóns
ómaga; það var kvensnift og hét Ragnbiidur; var hún
þá orðin gömul, og var flestum lítið um hana gefíð, og
þó varð Jóu að taka hana að hýsingu. Jón hafði látiö
snúa rúmi i baðstofu sinni og lét fótagafl að rúmi
Raguhildar snúa að uppgöngu á Ioptið, en engar lét
hann vera gaflfjalir í rúminu, og stutt var það, sv®
að kerling teygði einatt fæturna fram i lúkugatið.
Sagt er, að Eyjólfur kæmi um nótt um vorið í Her-
gilsey. Jón var á fótum og bað Eyjólf að ganga inu
í baðstofulopt. Fór hann þá upp stigann og vissi eigt,
fyrr en kominn var hann i milli fóta Ragnhildar, en
hún rétti pá beggja megin að hliðnm hans. Jón hiö
(87)