Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 95
og var þá nœr 90 ára ganaall, og þókti tnörgum þaó mikill mannskaði. Systir Jóns er Kristin, kona Jóns hrepþstjóra Ormssonar i Króksfjarðarnesi; önnor systir hans var Guðrún, kona Snæbjarnar í Sviðnuni. 2. Frá síra Birni presti í Bólstaðarhlíð. Hann var þjónn Sveins lögmanns Sðlvasonar, eins og síra Eggert Eiriksson i Glaumbæ. Björn var hið mesta karlmenni. Hann átti 9 cða 10 dætur, sem ðestar giftust prestum, og prestar eru af þeirn komnir, og yrði það hér of langt að rita, en flestar þóktu þær skapdeildarmiklar. Einhverju sinni á yngri ár- um var Björn á ferð með Sveini lögmanni; komu þeir á kirkjustað, en gleymt er mér nú, hver hann var. Hlýddu þeir messu; sat lögmaður öðrum megiu við altarið, en þjónar hans, Björn og Eggert, öðrum megin. En er prestur var í stól kominn, bar svo til, að kerling purfti að ganga úr kirkjunni til nauðsynja- erinda sinna, og er hun kemur að huröinni, teknr hún í læsingarjárniö og viil draga skrána upp, en það gat hún ekki; kerling var máttlitil, en skráin stirð, og hafði hún verið svo gerð af ásettu ráði, því að eftir aö út kom löggjöfin nm helgihald sabbats- dagsins, höfðu menn viðast á kirkjum skrár svo striðar, aö ekki áttu aðrir kost á aö draga þær upp og rápa um kirkjuna. Keriing tók nú í járnið og mæiti, svo aö aðrir heyrðu: »Gakktu upp!« Og í annaó sinn prífur hún í járnið með hinutn sömu orðum, en ekkert gat hún að heldur á unnið. í priðja sinn gripur hun í læsingarjárnið, spyrnir fótum í kirkju- stafinn, tekst á lopt og kallar: »Ætlarðu ekki að ganga upp, bölvuð?t« En ekki fekk hún dregið járnið. Varð hún nú af að láta, en við pessa ofraun sáust u» verksummerki á kirkjugólfinu. Brostu þá margir í kirkjunni, en Björn hló upp úr og svo hátt, að allt varð þetta hvað með öðru til hneykslis. Ea svo miklnm átölnm sætti hann fyrir þetta af lögmamis, (»1)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.