Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 96
að oftast sat hann eftir það i kirkju tneð aftur augun.
Og eftir aö hann varð prestur, var hann blaðalaus í
stói og predikaði með lokuðum augum. Sagði hann
svo sjálfur frá, að aldrei setti hann siðan undir því
að hafa opin augun i stól, ef eitthvað skoplegt kynni
fyrir að bera; svo mikil brögö höföu áður orðið að
hlátri hans i kirkjunni.
Skrítlur.
(Safnad hvadanæva).
Jóhannes: »Menn skyldu ekki fyrirlita máishættiog
spakmæli; hver eiuasti maður getur fnndið malshátt,
sem á við hann að öllu leytiv.
Jóhann: »Ætli það sé þá til nokkur, sem á við mig?«
Jóhannes: sAuðvitað. Hvað segir þú t. d. um þenna:
Peim, sem guð gefur embætti, gefur hann lika skyn-
semi ?«
Jóhann: »Já, en eg hef ekki neitt embætti*.
Jóhannes: »Nei, en þú hefur ekki heldur neina
skynsemie.
Iiúsmóðirin : »Pú getur vel hlaupíð svona yfir um
götuna og sókt rjómann, bara í morgunskónum«.
Vinnukonan: »t morgunskónum minum? Já, en
heldur frúin þá ekki, að óbragð verði að rjómanum?*
A,: »Eg heyri sagt, að þú hafir komizt að í banka.
Paö hlýtur að vera af því, að þú þekkir bankastjór-
ann ?«
B: »Nei, það er af þvi, að bankastjórinn þekkir
raig ekki«.
Dómarinn (við innbrotsþjófinn): »Pað er eitt, sem
eg hreint og beint skil ekki, og það er, hvernig þér
hafiö getað brotizt inn um aðra eins hurð ogþessa*
(92)