Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 97
Innbrotspjófarinn (með reygingssvip): »0-nei, það
er ekki von, að pér skiliið slíkt eg þvílíkt. Pað er
langt fyrir ofan yöur. Það parf annan koll til pess
en til pess að blaða í einhverjum lagabókum og pvíliku.
í minni iðn purfa menn að kunna eitthvað.vera beinlínis
sérfróðir, ef menn ætla að komast áfram i heiminum*.
Ein yngismœr (ræðir við vinkonu sína): »Hugsaðu
pér bara, Kata ! Stúdentinn yflr frá svertir á sér efri-
varar-skeggið. í gær, á ballinu, kyssti hann eina stúlk-
una, og eg varð alveg biksvört um munninn«.
Yngismær (i aðdáunartón við skáld): »Skrifið pér
nokkurn tíma á fastandi maga?«
Skáldið: »Nei eg skrifa á pappír«.
Yngismærin: »Uss-uss; eg á við, hvort pér skriflð
nokkurn tima á tómum maga?«
Skáldið: »Nei, eg fæst ekki við tatóveringar«.
Yngismœrin: »Eg á við, hvort pér skrifiö ekki fyrir
morgunmata.
Skáldið: »Nei, aldrei; eg sef allt af fram að mið-
degismat*.
Málarinn: »Guð minn góður! Pér hafið hengt mál-
verkið mitt, sólarlag, öfugt npp, svo að paðveitupp,
sem niður á að snúa«.
Húsráðandi: »í*að er ágætt; pá köllum við paö bara
i staðinn sólaruppkomu«.
A. : »Eg hefi sagt Dóru upp; hún móðgaði mig. Hún
spurði mig, hvort eg kynni að danza*.
B. : »Var pað mjög móðgandi?#
A.: »Eg var einmitt að danza við hana«.
A. : »Hefur læknirinn ekki bannað pér að drekka
vín ?«
B. : »Nei, hann porir pað ekki. Eg kaupi allt áfengi
af tengdaföður hans«.
(fl3)