Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 98
Unga konan: »Æ-ji, nú á {adir minn fyrir tveim
konotn að sjá«.
Vinkonan: »Hvað er að tarna? Lifir bann i tví-
kvæni ?«
Unga konan: »Uss-nei, — en eg giftist í gær«.
A. : »Hvernig stendnr á því, aö hjónin oppi á lopt-
inn ern farin að fá sér tilsögn i dönsku ?«
B. : »Það er af pví, að pan bafa tekið nýfættdanskt
barn í fóstnr. Nn vilja pau vera viöbúin að skilja
barnið, pegar pað byrjar að tala«.
Biðillinn: »Mig langar að eignast dóttur yðar, herra
stórkauptnaður«,
Stórkaupmaðurinn: »Segið pér mér, hafið pér nóga
peninga til pess að sjá fyrir henni?«
Biðillinn: »Ja-á; eg hefi nálægt 2000 kr«.
Stórkaupmaðurinn: Hafið pér fengið pað með vinnn-
semi ?«
Biðillinn: »Já, faðir minn vann alla ævi sina til
pcss að eignast petta«.
Nýlrúlofuð stúlka (við vinkonu sina); »Þykir pér
ekki Jói frændi vera nokkuð gamaldags? Nýlega
spurði hann mig, hvernig mér likaði að vera trnlof-
nð. »Hvernig«, svaraði eg, »auðvitað eins og vanalega*.
A. : »Það skaltu sanna, að pess verðnr ekki lengi
að biða, að útvarpið kemnr alveg i stað blaðanna«.
B. : »Hvíiíkt biaður; hvenær heldnrðn, að unnt verði
að uota útvarp til umbúða?*
X.: »Er bústýran pín nú reglnlega hreinleg, frændi?«
'¥.: »Já, pað er nú bragð að pvi I Meira að segja af
matnum er sápubragð«.
A.: »Nú, svo að sonur pinn er orðinn barnakenn-
ari; pá hlýtur hann að kunna mikið«.
(84)