Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 22
TABLA II.
t. m. t. m.
Útskálar + 0 02 Siglufjörður (kaupstaður) + 4 30
Keflavík (við Faxaflóa) + 0 24 Akureyri + 4 30
Hafnarfjörður .... + 0 04 Húsavík (verzlst) . . . + 4 58
Kollafjörður 0 00 Raufarhöfn + 4 55
Búöir + 0 53 Þórshöfn + 5 24
Hellissandur + 0 14 Skeggjastaðir (við Bakkafjörð) - 5 52
Ólafsvík + 0 11 Vopnafjörður (verzlst.) - 5 33
Elliöaey + 0 25 Nes (við Loömundarfjörð) - 5 11
Stykkishólmur .... + 0 33 Dalatangi — 4 47
Flatey (á Breiðafirði) . . + 0 38 Skálanes — 5 00
Vatneyri + 1 15 Seyðisfjörður (kaupst.) — 4 31
Suðureyri (við Tálknafjörð) + 1 12 Brekka (við Mjóafjörð) . - 4 56
Bíldudalur + 1 32 Norðfjörður (Neskaupst.) - 4 57
Pingeyri + 1 38 Hellisfjörður -5 06
Onundarfjðrður .... + 1 34 Eskifjörður (verzlst.) . . - 4 08
Súgandafjörður .... + 1 59 Reyðarfj. (fjarðarbotninn) — 3 31
ísafjörður (kaupstaður) .+211 Fáskrúðsfjörður . . . — 3 27
Álptafjörður + 1 50 Djúpavogur - 2 55
Arngerðareyri .... + 1 36 Papey — 1 40
Veiðileysa + 1 58 Hornafjarðarós .... + 0 09
Látravík (Aðalvík) . . . + 2 39 Kálfafellsstaður (Suður-
Reykjarfjörður .... + 3 41 sveit) — 0 45
Hólmavík + 3 39 Ingólfshöfði + 0 05
Borðeyri + 3 58 Vík í Mýrdal — 0 34
Skagaströnd (verzlst.) + 3 38 Vestmannaeyjar .... — 0 44
Sauðárkrókur .... + 4 19 Stokkseyri — 0 34
Hofsós + 3 50 Eyrarbakki — 0 36
Haganesvík + 4 09 Grindavík + 0 14
PLÁNETURNAR 1936.
Merkúríus er alla jafna svo nærri sólu, aö hann sést ekki með berum
augum. Hann er lengst í austurátt frá sólu þ. 16. jan., 7. maí, 4. sept. og 29.
dezember og gengur þá undir 2Vó stundar og 4V2 stundu eftir sólarlag, V4
stundar fyrir sólarlag og 1V3 stundar eftir sólarlag. Lengst í vesturátt frá sólu
er hann þ. 26. febr., 25. júní og 16. október og kemur þá upp Ví stundar,
V4 stundar og 2V4 stundar fyrir sólaruppkomu.
Venus er morgunstjarna í ársbyrjun og gengur þ. 29. júní bak við sólu
yfir á kveldhimininn.
Mars er í steingeitarmerki í ársbyrjun og reikar þaðan austur eftir um
vatnsberamerki, fiskamerki, hrútsmerki, nautsmerki, tvíburamerki, krabba-
merki, ljónsmerki og inn í meyjarmerkið; þar er hann við árslokin. Hann er
(20)