Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 37
landi sinu, hann hefir i raun og veru lagt grundvöll að nýju ríki með nýjum landslýð, og jafnvel hinu gamla nafni landsins hefir hann breytt, svo að pað heitir nú ekki lengur Persia, heldur Iran. Hann hefir einnig styrkt afstöðu ríkis síns út á við og tekizt að losa pað undan yfirráðum Breta og Rússa. Þannig er nú Iran eitt af þeim löndum heimsins, par sem hægt er að sjá á einkennilegastan hátt baráttuna milli nýs og gamals tíma og ólguna, sem af pessum umbrotum sprettur. Pví, sem nú er að fara fram í Iran, svipar að mörgu lej'ti til pess, sem einnig er að gerast í Tyrklandi undir forustu Mustafa Kemal, og Riza Shah er á sína vísu ekki óáþekkur honum og ekki síður merkilegur í sínu landi, pó að hann sé mun minna kunnur útifrá. Iran hefir að vísu tekið miklum stakkaskiptum á síðustu árum og mest undir stjórn Riza Shah, og færzt í aulcana, en er pó ekki neitt stórveldi á borð við pað, sem landið var á blómatímum Persaríkis í fornöld, þegar Kyros lagði undir sig Babylon og Kambyses vann Egvptaland, eða þegar Sassanidarnir fóru par með völd. Hin nýja endurreisn í Iran er í ýmsum greinum byggð á fornöldinni og á minning- unni um forna frægð, cg púsund ára afmæli þess manns, sem mest og bezt orkti um íranska fornöld og íranskan hetjuskap, Firdusi, í Konungabókinni, hefir nýlega verið haldið hátíðlegt eins og þjóðhátíð í landinu. Bókmenntirnar eru einnig það úr lífi og sögu landsins, sem Evrópumönnum er kunnast, og sumt úr þeim er til á íslenzku, eins og Rubaiyat Omar Khayam’s, og margir kannast einnig við kvæði Hafiz og við Avicenna. í landinu hefir einnig próazt merkileg og sérkennileg list og listiðnaður. Þó að pessi atriði um andlegt og listrænt líf pjóð- arinnar hafi haft ýmis konar áhrif á endurreisn henn- ar undir forustu Riza Sliah og aðstoðarmanna lians, hafa megin átökin verið á öðrum sviðum. Það hefir (33) 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.