Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 41
ár, sem hann hafði hana með höndum, t. d. var ekki gild nein ávísun ráðherranna á ríkisbankann, nema hann hefði skrifað undir hana líka. Riza Khan studdi hann með ráðum og dáð. Útlendur maður, Lambert Molitor frá Belgíu, var einnig fenginn til þess að stjórna tollmálum landsins. Retta gekk allt vel, en hins vegar var ýmis konar þóf í þinginu og tið stjórn- arskipti, sem hömluðu fullum árangri umbótaviðleitn- innar og' loks g'usu upp uppreisnir á nokkrum stöð- um. f*á tók Riza Khan sjálfur að sór stjórnarfor- mennskuna (1923) og hélt jafnframt áfram að vera hermálaráðherra og yfirhershöfðingi, og uppreisnar- tilraunirnar bældi hann niður harðri hendi. Akafastar urðu þar sviptingarnar við Iíutsjek Khan og við sjeikinn af Muhammera, sem ætlaði að reyna að gera olíu- svæðin að sjálfstæðu landi, en að því er hann von- aði, undir enskri vernd. Pegar Riza Khan hafði sigr- að í þessari viðureign, hélt hann hátíðlega sigurför sína í Teheran í ársbyrjun 1925. Hann var nú þjóð- arlietja og átrúnaðargoð almennings. Hann hafði á stuttum tíma bjargað þjóð sinni úr öngþveiti óstjórn- ar og niðurlæging'ar. Skönnnu seinna var hann gerð- ur eins konar alræðismaður yfir öllum herafla ríkis- ins og óháður konunginum eða sjeikinum. Vald kon- ungsins og áhrif lians höfðu sifellt farið þverrandi undanfarin ár, og talsverð lýðveldishreyfing var farin að gera vart við sig eftir tyrkneskri fyrirmynd, og mun Riza Khan öðrum þræði hafa haft noltkra sam- úð með henni um eitt skeið. Konungurinn var oftast erlendis og lifði þar i aðgerðalausu hóglifi og sukki og lét ríkisstjórnina reka á reiðanum. Að lokum brast þolinmæði manna yfir þessu og konungurinn, Ahmed Shah, var rekinn frá ríkjum í október 1925, með þings ályktun, en Riza Khan var gerður að ríkisstjóra, og nokkru seinna, eða 12. desember, var hann gerður að konungi, og konungstign skyldi vera arfgeng í ætt hans, sem er kölluð Pehlevi-ætt (af pehlev, sem þýðir hetja). (37)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.