Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 42
Riza Shah Pehlevi var svo krýndur til konungs meö mikilh viðliöfn 24. april 1926. Kona hans er prinssessa af Kadjarætt. Pannig hefir líf Riza Shah aö ýmsu leyti verið eins og æfintýri. Umkomulítill maður hefir hafizt af sjálfum sér, leitt land sitt út úr ógöngum og hafið sjálfan sig til vegs og valda á konung'sstól í hinu forn- fræga ríki. En samt hefir hann átt óhægt á ýmsan hátt í konungsstjórn sinni og margur vandinn hefir steðjað að honum. En hann hefir haft lag á því, að velja sér ýmsa góða ráðherra og samhenta sér. Helztur peirra er Taimurtash hirðráðherra, en Farzin og Kara- kuzlu utanríkisráðherra má einnig nefna til þessa, og' loks hefir Riza Shah haldið áfram að fá stjórn sinni til ráðuneytis ýmsa erlenda sérfræðinga. Umbótahugur Riza Shah liefir komið fram á mörg- um sviðum. Samgöngur hafa verið hættar stórum og ráðizt hefir verið í miklar járnbrautalagningar. Til þess að afla fjár til þessa, hefir vei'ið komið á ríkis- einkasölu á te og sykri. Helztu borgirnar hafa verið skipulagðar og götum og húsum breytt, og sveitirnar verið styrktar til nýrra búnaðarhátta. Margir nýir skólar hafa verið stofnaðir, lagður grundvöllur að þjóðbókasafni, og lögð stund á eflingu bókmennta og á málhreinsun og á fornmenjarannsóknir og á sögu þjóðarinnar og mikið talað um það að hreyta um stafrof. Pá hefir það verið lögboðið, að allir menn skuli bera ættarnafn, og ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að breyta afstöðu konunnar í þjóðfé- laginu, en konan hefir frá fornu fari verið réttlitil. Stefnan er yfirleitt í þá átt, að sveigja burtu frá ara- biskum áhrifum og áhrifum múhamedstrúar, þótt hún sé ennþá hin opinbera trú í landinu. En liinar fornu Zaraþústra-kenningar eru lika mjög ofarlega á baugi, því að boðskapur þeirra um gildi vinnunnar og um trúna á lífið er í samræmi við hinn nýja umbótahug og lífsþrótt þjóðarinnar. Sumir láta sér að vísu fátt (38)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.